Ferming 2004 #2…

….nokkrar myndir 🙂

Nei sko, þarna sést aftur trégrindverkið góða, og það er notað til þess að brjóta upp borðið og gera eitthvað spennandi fyrir augað…

…skreyting á borðinu ásamt kerti, sérstaklega verð ég að benda á lime nellikkurnar sem að ég elska út af lífinu – þær eru yndislegar.

…litlu töskurnar voru úr filtefni, þær voru yndislegar limegrænar með bleikum blómum og svo bleikar með lime blómum.  Ofan í þær setti ég lítil glös og svo litlar rósir.  Svipuð rósablöð fást í Ikea, í alls konar litum.

…þarna sést í sérvétturnar sem að tengja saman litina, nokkir tónar af bleikum og svo lime…

…lítil skreyting gerð í glervasa, unnin í gegnum fiðrildakúluna sem núna er í herbergi dóttur minnar 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *