Ferming 2007 #2…

…fyrir ungann herramann.  Haldið í salnum við Skálholt.
Litaþema: blátt og limegrænt
Blóm: Orange rósir og gular gerberur
Endurvinnslan:  glervasarnir, vírflækjurnar og mosgrindverkið.
…misstórir vasar á borðunum, og það er allt í lagi að það sé ekki allt eins á milli borða…

…sama hugmyndin að skreytingu á matarborðinu og í fyrri fermingunni, en reyndar ekki pláss til þess að hafa stóra vasann þarna þar sem lofthæðin bauð ekki upp á það…

…heimaskreytt (af Betu vinkonu) kerti, víraflækja sett í kringum kertið, lifandi gerbera og fiðrildi…

…kassarnir eru frá Söstrene – frábærir til þess að nota í upphækkanir á veisluborð…

…lítið tilraunaglas hengt á kertastjakann til þess að geta skreytt hann með lifandi blómum…

…lengjan sett á ská yfir borðið, algerlega villt að breyta svona til…

…mosagrindverkið sett fyrir utan og skreytt með blómum…

…er síðan eitthvað eins fallegt og blessuð blómin?

…jú kannski, börnin 🙂

…gjafa- og gestabókaborð 🙂
Þið segið ekki orð?  Er ég búin að of-ferma ykkur?

7 comments for “Ferming 2007 #2…

  1. 08.03.2012 at 13:11

    Takk fyrir skemmtilegar hugmyndir! Er einmitt að fara að halda fermingarveislu í vor, gott að geta séð margt snjallt á einum stað. Takktakk 🙂

  2. Anonymous
    08.03.2012 at 13:35

    fullt af frábærum hugmyndum :)búin að pósta síðunni þinni áfram á facebook fyrir fermingamömmunar sem ég þekki 🙂

    takk þetta er æði

    hlakka til að sjá öll brúðkaupin hjá þér 🙂

  3. Anonymous
    08.03.2012 at 15:14

    Svo að ég skrifi hérna orð :-)…..gaman að þessu eins og flestu sem að þú skrifar! Ég kíki reglulega hingað inn!
    Kv.Kolbrún

  4. Anonymous
    08.03.2012 at 15:28

    Mér finnst frábært að skoða bloggið þitt, fæ svo margar sniðugar hugmyndir sem ég á eftir að nýta mér. Takk takk
    Lilja

  5. Anonymous
    08.03.2012 at 15:38

    Þú ert snilli!

  6. Anonymous
    08.03.2012 at 16:14

    Þú ert bara snillingur, ég er búin að fylgjast með blogginu þínu í langan tíma en er kannski ekki nógu dugleg að láta þig vita:o) Er að fara að ferma nú í apríl og fylgist spennt með fermingarblogginu þínu og laaaangar í meira:)
    kveðja, Arnrún

  7. Anonymous
    08.03.2012 at 18:11

    Þetta er bara frábært, þúsund hugmyndir sem kvikna. Takk, takk.
    Kv Dóra

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *