Ferming 2009…

…sami salurinn í Skálholti.
Litaþema: brúnt, lime og hvítt – einfalt og flott.
Endurvinnslan:  út um allt vasar og jafnvel vírar
…keypti lítil limegræn grindverk í Blómaval, og gerði tengiskreytingar…

Blóm: Aspidistrublöð, rósir, túllar og krusar

…heimagert kerti (hæ Beta mín :)…

…litlar tengiskreytingar (birti póst seinna í dag sem að sýnir betur tengiskreytingarnar)…

…blönduðum saman brúnum og lime kertum, servétturnar voru síðan mynstraðar…

…geggjað flottir silfurkertastjakarnir frá Ikea…

…ohhh, ég verð svöng af þessum póstum…

…og nú langar mig í hrískransaköku…

…tengiskreytingin á matarborðinu…

…og litla snúllan mín 🙂

…hérna sjást betur litlu glertilraunaglösin sem að halda blómunum á lífi 🙂

5 comments for “Ferming 2009…

  1. Anonymous
    09.03.2012 at 09:01

    Mér finnst þessi ferming flottust af þeim sem hafa komið. En það er nú kannski afþví að litaþemað er fullorðinslegra og ég er ekki 14 ára.

    kv. María

  2. 09.03.2012 at 09:19

    Ég er sammála þér María, þetta er uppáhaldslitaþemað mitt. Elska svona hvítt og lime og brúnt – hlutlaust og flott 🙂

    Svo er þetta líka nýjast og það hefur sitthvað með málin að segja!

    kv.Soffia

  3. Anonymous
    09.03.2012 at 11:25

    Æðislegir póstar, ferming á næsta ári og gott að vera farin að pæla og geta þá nýtt sér jafnvel útsölur og slíkt fram að þeim tíma 🙂

    Er farin að skilja hvað svona hækkanir hafa ótrúlega mikið að segja og hvað fáir grunnhlutir geta gert, elska hvað þú ert nýtin og hugmyndarík 🙂

    p.s er líka orðin svöng af þessum póstum öllum saman 😉

    kv. Elva

  4. 09.03.2012 at 11:29

    Allt rosa flottar fermingar, en þessi litasamsetning finnst mér flottust! Hlutlaus, gengur fyrir stelpu eða strák og kemur rosalega vel út!

    Nammmm hvað mig langar í kökur og kræsingar núna hehe

  5. Anonymous
    10.03.2012 at 17:58

    Þessi er flottust finnst mér. Núna langar mig í kræsingar 🙂
    kv. Halla

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *