Páskakrílin mín…

…kát með afrakstur ratleiksins 🙂
…við teiknum myndir af hlutum innan heimilisins sem leiða mann að næsta hlut/stað, þar til eggin finnast…
…þarna kom mynd af borðinu á ganginum og þar var farið að leita…

…litli kall var ekki mikið spenntur fyrir leitinni, en fann bakpokann sinn við útihurðina (sem er með bleium og öðrum nauðsynjum 😉 og skellti honum auðvitað á bakið…

…fleiri staðir… 

…komin að skápnum og þá bara að leita betur…

…hversu gaman er þetta? 🙂 

…kjamms kjamms 🙂

4 comments for “Páskakrílin mín…

  1. Anonymous
    09.04.2012 at 10:51

    Svo falleg börn og greinilega gaman hjá þeim 🙂
    Stubbarnir mínir fundu einmitt eggin sín þrátt fyrir takmarkaða teiknihæfileika móðurinnar – og úr varð hin mesta skemmtun 🙂
    gleðilega páska,
    Halla

  2. Anonymous
    09.04.2012 at 12:39

    Yndi!
    Kv. Kolbrún

  3. Anonymous
    09.04.2012 at 13:48

    Æi hvað þau eru miklar dúllur.
    Á okkar heimili var eins ratleikur, heimateiknaðar myndir settar í lítil plastegg og sá yngri hafði takmarkaðan áhuga.

    Kveðja María

  4. Anonymous
    11.04.2012 at 10:36

    Awww sæt páskastemning og sætir krúttlingar.
    Kv. Auður

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *