Pakk…

…pakk pakk 🙂
Hér kemur voða einfalt, allir kunna en samt kannski í lagi að sýna svona með!
Hér er sem sé venjulegum skókassa breytt í gjafaöskju…
…lokinu var pakkað inn í blómagjafapappír…

…en kassanum sjálfum var pakkað inn í röndóttan gjafapappír…

…reynt að passa upp á að láta rendurnar standast á…

…síðan var endanum smeygt yfir og hann límdur ofan í kassann…

…eins og ég sagði einfalt en kemur skemmtilega út…

…síðan var svartur satínborði settur utan um og einfaldur hnútur bundinn á…

…síðan var borðin tekinn og mynduð lykkja….

…og þetta er endurtekið ca 4 sinnum….

…þannig að þá eru tvær lykkjur hvorum meginn…

…og síðan er slaufan fest í einfaldann hnútinn og endarnir þar bundnir í slaufu 🙂

Gjafaaskjan tilbúin….. 🙂

8 comments for “Pakk…

  1. Anonymous
    10.04.2012 at 21:25

    Ótrúlega flott hjá þér! Æðislegur pappírinn, hvar færðu svona flottan pappír?

    Kv.Hjördís

  2. 10.04.2012 at 21:34

    Hæ Hjördís mín 🙂

    Þessi fékkst nú bara í RL-vöruhúsi skal ég þér segja!

    kv.Soffia

  3. 11.04.2012 at 03:12

    úú mér langar að fá pakka 😀

  4. Anonymous
    11.04.2012 at 08:53

    Flottur pakki. Fatta samt ekki alveg hvernig þú gerir neðri partinn. Er ekki kliptt upp í pappírinn á styttri hliðunum til að loka endunum?
    KV. HH

  5. Anonymous
    11.04.2012 at 10:41

    Like it.
    Kv. Auður

  6. 11.04.2012 at 11:01

    krúttlegt! 🙂 Svo sniðugt að nota svona kassa…

  7. Anonymous
    11.04.2012 at 19:38

    Mer finnst tessa svakalega snidug lausn, a orugglega eftir ad profa tetta:)

    Kv Jovana

  8. Anonymous
    11.04.2012 at 22:50

    Takk fyrir þetta;) Ég skrapp í Rúmfó og keypti mér pappír og fann auðvitað eitthvað fleira sem að mig vantaði alveg “bráðnauðsynlega”.

    Kv.Hjördís

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *