…sem ég hef fengið í lífinu er að fá að vera mamma þessara tveggja yndislegu kríla sem ég á!
Það er ekkert sem að jafnast á við mömmuhlutverkið…
…jafnvel þrátt fyrir að suma daga verði maður þreyttur og úfinn, þá er þetta alltaf þess virði!
2006
2010
Fallegu börnin mín…
Litli kallinn stendur undir nafni, tjillar í stólnum mínum og setur lappir upp í sófa…
…og horfir á Dóru í “litlu tölvunni”
…og að fá að setjast við stýrið í “brrrrrrrrm” er það skemmtilegasta í heimi…
…síðan er hann komin með svona ríka “tískuvitund”, hver hefur ekki lent í að vera með öfugan hjálm, í samfellu og stígvélum 🙂 Hver lendir ekki í því? Svo er hann með “drusluna sína” (náttkjóll af mér sem hann dregur með sér um allt), Klossa og Dóru, og auðvitað líka kex – einn við öllu búinn!
Litla stelpan mín stækkar og stækkar…
…og á föstudaginn náðist stór áfangi þegar að fyrsta tönnin datt LOKSINS 🙂 Búið að bíða lengi eftir þessum degi!
Síðan á ég náttúrulega yndislega mömmu og yndislega tengdmömmu sem ég er endalaust þakklát fyrir.
Til þeirra og allra ykkar sem lesið síðuna hérna hjá mér, þá segi ég bara: Gleðilegan mæðradag!
yndislegar myndir 🙂
Sammála síðasta kommentara. Yndislegar myndir 🙂
Kv. Auður.
Falleg orð og yndislegar myndir..
Já, þetta er sko besta hlutverkið! Yndislegar myndir- allar sem ein!
Kv. Kolbrún
Fallegar myndir og mér finnst bara voðalega gaman að Lesa bloggin þín og skoða á Snapchat.þitt…finnst.þú bara Eitthvað svo einlæg og sönn fyrir utan Hvað þú með góðan smekk.og gaman að sjá þig Gera breyta og gefa manni Góðar Hugmyndir 😉 takk
Fallegar myndir og mér finnst bara voðalega gaman að Lesa bloggin þín og skoða á Snapchat.þitt…finnst.þú bara Eitthvað svo einlæg og sönn fyrir utan Hvað þú með góðan smekk.og gaman að sjá þig Gera breyta og gefa manni Góðar Hugmyndir 😉 takk