…oh my god! Það er eins gott að ég var ekki vopnuð visakortinu þegar ég settist niður að skoða síðuna The Land of Nod því að ég hefði brennt það yfir 🙂
Fyrsta lagi fann ég þessar blúndu-blóma-körfur sem ég held að séu þær fallegustu sem ég hef séð…
…herre gud og allir englarnir hvað mig langar í svona…
…þessar stálkörfur finnast mér geggjaðar í strákaherbergi…
…og þetta er snilld, bæði hægt að hengja á vegg og hafa á borði…
…dásamlega sætar fyrir bangsanýlendurnar sem búa í hverju barnaherbergi…
…ósýnilegar hillur, geggjaðar í krakkaherbergin – þá eru það bækurnar sem að stjórna litunum…
…bjúúúútifúl hengi…
…og hilla sem ég myndi vilja lágmark 3 stk af…
…meiri hengi, íkorna- og skóhengi 🙂
…og smá fuglar…
…bara skemmtilegt…
….jiiii hvað þetta er fallegt nafn…
…þetta ljós er endalaus dásemd…
…og svoooo fallegar klukkur…
…blóma og bamba uppáhalds…
…og falleg næturljós…
…fánalengjur = alltaf sætar!
…flott í strákaherbergin…
…flottar bókastoðir…
…kengúran eða mörgæsin fyrir mig takk…
…og svo meiri hengi, og með fuglum!
Uppáhalds?
Skýjahilla
Bambaklukka
Blúndukarfa
Kengúra eða Mörgæs-bókastoð
En hjá ykkur?
All photos via Land of Nod
hólí.. mig langar í næstum allt saman !
Blúndukarfa, stálkarfa, fuglasnagi, skyjahilla, broddgaltaklukka, bokahillan, ja eg er sammala þer þetta er æðisleg siða.
Ómæ manni langar gjörsamlega í allt
K.Hjördís
Of fallegt allt saman 🙂
Langar bara í allt þetta , en kannski svona alveg uppáhalds er íkornasnagi, uglu næturljós, kengúrubókastoð 🙂
kv
Svala I
úff allt uppáhalds… finnst blúndukörfurnar yndislegar og stálkörfurnar bara mega töff í strákaherbergið 🙂
Ætli þau sendi til íslands 🙂
Hólí mólí er rétt, þetta er svakalegt 🙂
Þau virðast senda til Íslands, þarft að fylla út svona form og fá svo sendingartilboð:
http://www.landofnod.com/Customer-Service/International-Order-Request.aspx
Uglulampi og blúndukörfur, ótrúlega flott. R
uuuuuhh það var stálkörfurnar, broddgaltaklukkan og mmmh jáááá hnattlikönin tvö bæði ljósa og dökka 🙂
en blundukörfurnar eru lika svakalega sætar reyndar 🙂
kv AS
Vá hvað þetta er fallegt! ég er alveg ástfangin bara 🙂
blúndukarfa 🙂