YES…

…ó já, giskið hvað ég var að fá?
…aðeins nær?

Eruð þið einhverju nær? 

…kannski eitthvað sem að hjálpar mér að skreyta kerti?

…og fleiri kerti?

…YES, var að fá mér þennan 🙂 

11 comments for “YES…

  1. Anonymous
    15.06.2012 at 08:34

    Svo sætt 🙂
    …en ertu ekkert hrædd um að kveikja í húsinu??

  2. 15.06.2012 at 08:49

    er þetta prentað á sérstakan pappír ? og hvernig festir þú þetta á kertið?
    ógo flott 🙂

  3. Anonymous
    15.06.2012 at 09:45

    Svo flott 🙂 Verður svo næsti póstur ekki örugglega DIY kertaskreytingar ? 🙂
    kv.
    Halla

  4. Anonymous
    15.06.2012 at 12:40

    Bara æðislega flott – verður að hafa sýnikennslu á aðferðinni 🙂

    Kv. S

  5. Anonymous
    15.06.2012 at 13:57

    herre gud ! svo æðisleg kerti hjá þér … ég er englafan …. 😀 en ég er sammala pósta aðferðinni og upplýsa okkur pappagerðina 🙂 🙂
    kv AS

  6. Anonymous
    15.06.2012 at 20:44

    jii ég er orðin spennt 🙂 endilega koma með leiðbeiningar… Elska þetta blogg!!
    Kv, Lilja

  7. Anonymous
    16.06.2012 at 09:09

    Ég gjörsamlega elska bloggið þitt. Ef heimurinn væri fullkominn væru alltaf ólesin blogg frá þér inná bloglovin-inu mínu þegar ég sest fyrir framan tölvuna á morgnanna og fæ mér kaffi 🙂 En mig langaði að spyrja þig hvort að þú værir að fara að gera meira svona fyrir/eftir eins og þú hefur verið að gera, það er svo rosalega sniðugt fyrir þá sem eru að fara að breyta heima hjá sér og vantar hugmyndir 🙂 …nema þig vanti staði til að fá að gefa hugmyndir! Þá eru örugglega margir sem myndu nýta sér það 🙂

  8. Anonymous
    16.06.2012 at 21:06

    Sæl. Dóttir mín og barnabarn (6 ára drengur) fara bráðum að flytja í nýja íbúð. Okkur mæðgur sárvantar góðar hugmyndir fyrir herbergið hans. Hann á sundurdregðið rúm úr Ikea og hillur með marglitum skúffum frá sama stað. Hefur þú ekki einhverjar brillhugmyndir handa okkur öllum? R

  9. 19.06.2012 at 10:03

    Takk fyrir allar saman, þið eruð svo mikil yndi!

    R, ég er að taka að mér að breyta barnaherbergjum, og öðrum herbergjum, þannig að ykkur er velkomið að senda mér póst á soffiadogg@yahoo.com 🙂

  10. Anonymous
    19.06.2012 at 13:44

    Takk fyrir það. R

  11. Anonymous
    27.07.2012 at 10:52

    Notar þú bara venjulegan pappír? Ef svo er kviknar nokkuð í þessum? Þarf að gera kerti með smá langri mynd.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *