Stofa E – hvað er hvaðan?

…sökum mikillar eftirspurna, þá kemur hér listi yfir þá hluti sem að við keyptum inn og hvar hlutirnir voru keyptir!  Munið nú að taka það fram í búðunum að þið sáuð þetta hérna á Skreytum Hús – gerum þetta sýnilegra fyrir búðirnar að síðan litla er að senda ykkur í innkaupaleiðangra 🙂  Díll?
Vasi og Búddahaus – Ilva

Kertalukt – Skreytum Hús-búðin

Bakki – Ilva
Stjakar – Skreytum Hús búðin, uppseldir
L-ið – Ilva
Paris geymslubók lítíl – Blómaval Grafarholti

Gíraffar – Pier
Kertastjakar – Skreytum Hús búðin

Bakki og lítil kertaglös – Ilva
París stór geymslubók – Blómaval Grafarholti

Grár púði – Europris
Brúnn Skrautpúði – Pier

Svartir rammar – RL vöruhús

Blómapúði – Pier

Geggjuð grá motta  – Ilva
Stór bakki – Ilva

Gráir púðar – Europris
Blómapúði, brúnn – Pier
Umslagapúði – RL Vöruhús

8 comments for “Stofa E – hvað er hvaðan?

  1. 04.07.2012 at 11:29

    æði að fá þetta svona uppsett… ég er farin í RL að kaupa mér umslagapúða 🙂

  2. Anonymous
    04.07.2012 at 12:41

    Mitt fyrsta komment en ég fylgist hins vegar alltaf með og bíð spennt eftir nýjum póstum :o) Ég er með “smá” æði fyrir kertaluktum og sá þessa sem þú segir að sé til í Skreytum hús búðinni í Garðheimum á okurpening. Ég rauk auðvitað í að skoða búðina þína en sé hana ekki þar, er hún væntanleg? :o)

    Kv. Herdís

  3. Anonymous
    04.07.2012 at 16:54

    En yndislega fallegt 🙂 Edda

  4. Anonymous
    04.07.2012 at 17:07

    Ég er búin að fara í Rúmfó og næla mér í einn púða;)

    Kv.Hjördís

  5. Anonymous
    04.07.2012 at 18:50

    Ooohh mig langar svo í svona parís bók og umslagapúða *grát* en bý úti á landi og ekki á leið til borgarinnar í bráð.Spurning um að fara að grenja í einhverjum að fara fyrir mig og kaupa svona fínerí
    Kveðja Sigga Dóra með tárin í augunum

  6. Anonymous
    04.07.2012 at 21:11

    Góður díll! Ég að fara í innkaupaleiðangra!
    TAKK …. :*
    Eyrún

  7. Anonymous
    04.07.2012 at 22:13

    Díll, skal sko láta RL vita þegar ég kaupi mér umslagapúðann 😉
    Kv. Auður

  8. Anonymous
    06.07.2012 at 17:02

    Æðislegt bloggið þitt, bíð alltaf spennt eftir nýrri færslu frá þér 🙂 En ertu að selja í búðinni þinni litlu kertaluktirnar sem standa með gíröffunum? Ef svo er hvað kosta þær? Mér finnst þær alveg gordjöss 🙂
    Kv Eydís

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *