Karfa…

….ahhhhhh, karfa!
Stór og stæðileg karfa hefur lengi verið á óskalistanum mínum.  En þær hafa verið svo asssskoti dýrar að ég hef hreinlega ekki tímt að fjárfesta mér í þeim.  En svo um daginn var ég að spóka mig, aldrei þessu vant og rak augun í þessa í Baushaus, í garðdeildinni…
….þetta er sem sé, útikarfa fyrir blóm, og kostaði 4300kr ca…

…en þegar að ég var búin að taka plastið innan úr henni, þá var þetta nýja teppakarfan mín…

…ahhhhhh – ölska hana pínu mikið, hún er svo skemmtilega rustic…

…ekki bara sniðugt?
Var búin að sjá sambærilegar körfur á yfir 11þús 🙂

7 comments for “Karfa…

  1. Anonymous
    10.07.2012 at 09:27

    Úúú ótrúlega flott!

    Kv.Hjördís

  2. 10.07.2012 at 10:57

    æðisleg
    Ég á einmitt eina svipaða sem ég keypti á útsölu í blómaval í fyrra, full af teppum og púðum núna fyrir pallinn og kippi henni svo bara inn og út efti veðri. algjör snilld…
    Til lukku með þína

  3. Anonymous
    10.07.2012 at 14:58

    Gordjöss!

    Við erum nýbúin að breyta heima hjá okkur og vantaði einmitt svona körfu í sjónvarpsherbergið undir teppin og sófakoddann minn góða.

    Fer sko rakleiðis í Bauhaus í næstu bæjarferð. Takk fyrir þetta! 🙂

    Kv. Guðbjörg V.

  4. 10.07.2012 at 19:16

    kósý 🙂

  5. Anonymous
    11.07.2012 at 12:58

    sambærileg karfa fæst í sostrene grene á 2990

  6. Anonymous
    11.07.2012 at 16:23

    Mig langar svo til að vita hvar þú keyptir glerboxið (veit ekki hvað þetta heitir)sem bambinn er í?

    kv Kristín

  7. Anonymous
    26.08.2012 at 21:50

    Æðislegur arinninn þinn, langar í svona 🙂
    Barstu e-ð efni á körfuna?

    kv. Vigdís

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *