…ég stend fast við minn keip og held mig við það sem ég elska – sem er Pottery Barn!
Þegar ég sá nýja stöffið frá þeim þá stóðst ég bara ekki að setja inn myndir af þeim hérna, ykkur vonandi til ánægju og einhverjar gleði 🙂
Þetta Woodland stelpuherbergi er bara dásemd…
…og já takk kærlega, má ég fá þessa uglu og vinkonu hennar heim til mín??
…mér finnst þetta ferlega skemmtilegt að setja svona trjágreinar efst á himnasængina,
kemur vel út 🙂
…og meiri uglur…
…og ugluspeglar…
….og púðar…
…uglurnar eru alveg út um allt núna –
kristalsuglulampi…
…sérlega flottur ugluórói…
…og hverjum vantar ekki uglubakpoka á dúkku barnsins?
…yndislegir matardiskar…
…og já, mér finnast þessir bananabræður alveg hreint A-dorable…
…krúttuleg lítil filthús…
…geggjað í stelpherbergin, blaðarekkar og skartgripahengi – luvs it…
…en jeminn eini, ég rak upp gleðiskræk þegar ég sá þessa vel byggðu bræður -þeir eru svo sætir, og engin hætta á að bækurnar nái að velta þeim 😉
…og gráa og gula trendið heldur áfram, svo flott herbergi…
…og þessi grái uglupúði – hann er uppáhalds!
Hvað er uppáhalds hjá ykkur?
Hjá mér eru það broddgeltirnir og grái uglupúðinn – öööölska það í tætlur!
aawww elska uglur, finnst uppáhalds vera uglulampinn…. svo er bókastoðirnar æði og vírakörfurnar og og og og allt svo fallegt 🙂
Sæl 🙂
Þú hefur ekki séð uglupúðana í Sirku ? þegar þú varst fyrir norðan 🙂
Annars er virarhillan í mestu uppáhaldi hjá mér af þessu 🙂
Uglubangsinn er líka mjög sætur og brúni apinn 😀
kv. AS
Hjá mér eru það óróinn, vírhillurnar og síðan vinkonurnar í kaffiboðinu. Annars bara allt ósköp fallegt:)
Kv. Hanna
Fílaruggustóllinn er to die for 🙂
Kv. Karítas
gordjöss 🙂 veistu, er hægt að panta á PB og láta senda til íslands ?
gordjöss 🙂 veistu, er hægt að panta á PB og láta senda til íslands ?
ohh vildi að pottery barn væri hér !