Vegna fjölda fyrirspurna:
Liturinn á veggnum:
Litur í eldhúsi, skrifstofu, forstofu og svefnherbergi
SkreytumHús-liturinn og fæst í Slippfélaginu
Rúmgafl og lampar:
bland.is, en lamparnir eru sennilega upprunalega úr Pier
Skinn á gólfi:
Ikea
Bekkur:
Ilva
Höldur á kommóðu:
Tekk, fást líka í Sirku
Maríustytta:
fást í m.a í Púkó og Smart
Lítill rammi:
Pier
Stór rammi:
Ikea
Skartgripahengi:
Lisbeth Dahl, fæst svipað í Tekk
sæl sá einmitt þessa lampa í vikublaði frá 2008 og þar var auglýsing frá pier
svolítið fyndið er að hjápa mömmu minni að flytja og fundum þetta blað
á mjög svipaða lampa sem ég fékk á bland þeir eru úr Zara home rosalega flottir 
kv Guðrún
Sæl. Alltaf jafn gaman að kíkja við hjá þér….algjör snillingur!
Má ég spyrja hvaða hvíta lit þú ert að nota með þessum fallega brúna lit?
hvadan er liturinn?