…því eins og allir sem lesa síðuna vita, þá elska ég Pottery Barn. Ekki bara til þess að versla hjá þeim, heldur finnst mér æðislegt að skoða herbergin hjá þeim og fá innblástur frá þeim.
Fyrst langar mig að sýna ykkur nokkur eldhús og borðstofur, á morgun koma kannski stofur, og ef einhver vill – þá er smá forsmekkur að jólum á föstudag (ef þið viljið – og OMG hvað það er flott) 🙂
…elska þennan bekk..
…kósýheit par exelans…
…stórar krítartöflur eru alltaf flottar…
…froðuflelldi pínumikið yfir þessum HOME stöfum…
…og þessi vaskur, þessi stóll, þessir stafir…
…ljósið og pottahengið…
…neiiii, frekar þessi ljós – trufluð…
…af hverju eru ekki arnar í eldhúsum á íslenskum heimilum?
…ekki veggur til þess að hengja upp klukkuna? Hengjum bara klukkuna í gluggann…
…namm…
…það er bara eitthvað við svona baststóla…
…ójá!
…svo flott að fá náttúruelementin inn með krönsunum…
…farmhouse flottheit…
….óóóó Pottery Barn, bjútífúl 🙂
All photos: www.potterybarn.com
Já geggjað….er brjálæðislega spennt fyrir jólabloggi :)Er svo að bíða eftir þeim.
Eiginlega er eins gott að þessi búð er bara í henni stóru ameríku 😉 En jú ég er sko alveg til í jólablogg en er samt voða mikið sjálf í haustgírnum, elska þessa liti út um allt (er alltaf að bíða eftir að það þorni svo ég geti náð mér í reyniber og eitthvað fleira og búa til krans 😉
kv. Halla
ps komst í dossu-gír í gær og gerði upp eldgamlan trip-trap sem var grafinn í bílskúrnum 🙂