Ohhhhh my lordy…

…mikið ofsalega eru fallegar vörurnar hjá Restoration Hardware.  Að vísu eru þær vel flestar fyrir ofan budget-ið sem að ég gæti leyft mér, sérstaklega húsgögnin, en það kostar ekki að skoða 🙂
Jólabæklingurinn hjá Baby & Child-hlutanum þeirra er barasta eins og konfektkassi, þar sem að allir molarnir eru góðir.  Síðan ætla ég ekki að afsaka það að deila smá jóla með ykkur, þar sem að Ikea og fleiri búðir eru nú farnar að jóla nú þegar!
…það er bara eitthvað flott stemmingin á þessum myndum…
….og húfurnar, maður minn…
…þessir veggir eru eitthvað svo fallegir…

…ég sé að maður þarf að finna svona gráleita krítarmálningu…

…ójá – hér er hægt að kúra sér…

…og þetta jólatré á veggnum…

…og þessi órói fyrir ofan rúmið…

…þessir ruggudýr eru dásamleg, en það eru reyndar fyrirsæturnar líka…

…svo yndisleg blanda, af hvítu og pastel og smá rustic líka…

…náttfatapartý fyrir prinsessur…

…þessi innitjöld eru alveg málið…

…hvert öðru fallegra…

…finnst ykkur þetta ekki dásamlegt allt saman?
Hverjir horfðu á Restoration Home um helgina – engin tengsl á milli þó – ?

All photos via Restoration Hardware

4 comments for “Ohhhhh my lordy…

  1. Anonymous
    15.10.2012 at 09:50

    Jólaðu eins og þú vilt kona, er búin að bíða svo spennt eftir því.kv,Elva

  2. 15.10.2012 at 11:13

    vá jólalegt og kósý… love it

  3. 15.10.2012 at 13:11

    Æði! Mig langar alltaf að fara að breyta öllu og bæta eftir að hafa lesið bloggið þitt mín kæra! 🙂

  4. 15.10.2012 at 16:16

    geggjaðar myndir og takk fyri að deila því ég var að skoða þessa síðu fyrir lööngu síðan en svo var hún tínd og tröllum gefin…
    alltaf jafn gaman að skoða hjá þér þó ég sé ekki dugleg að kvitta.

    knús og koss mín kæra

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *