…því að ég sýndi ykkur söngvaseiðsglösin mín í fyrradag 🙂
Þá sendi krúttið hún Gulla link á restina af jólalínunum í Ikea. Eigum við að kíkja saman?
…þessi eru æði, og alls ekki bara jóló.
Mínir uppáhalds eru þessir með greinunum…
…meiri nótur…
…ljósahús útum allt 🙂
…og litlar ljósahúsaseríur…
…1, 2, 3 og 4…
…krúttulegar cup-cake-jólakúlur…
…standur fyrir skraut og fallegt tré…
…yndislegir fuglar, svoldið búttaðir og sætir…
…þessi eru svoldið dásamleg.
Þetta eru eins og gömul smáökuform…
…sprittkertastjakar með blingi…
…og fallegir merkimiðar sem og gjafapappír…
….trjábakkar, pínulítið kúl – ég verð bara að segja það…
…svo margt fallegt…
…ég held að ég verði að fá mér alla þessa borðrenninga, þeir eru svo flottir…
…músíkbox – hoho 🙂
…ég er alveg að detta í hellingsjólagír!
Eruð þið að komast á það stig líka? 🙂
En nú skal ég hætta að jóla svona mikið – þurfti bara útrás.
Er að spá í að sýna ykkur hlut sem að ég keypti í Góða Hirðinum, og maðurinn minn kom með þá yfirlýsingu að ég væri loks búin að missa mig endanlega – sagði eitthvað um hoarder 😉
Hluturinn er enn óbreyttur og ég er að spá í að fá ykkar álit á því hvernig ég ætti að breyta honum,
hvernig hljómar það? Að fá að vera memm frá byrjun!
All photos: Ikea
Held ad madur verdi ad gera ser ferd i ikea I dag. Tu verdur endilega ad syna okkur hlutinn;)
KV.hjordis
Mátt endilega halda áfram með jólaþema, mér finnst það æði 🙂
Kv. Ragnheiður
Þetta jólajóla er æði. Og þessar dásamlegu nótur út um allt.
Ég hef persónulega ekkert á móti því að fá eins og einn og einn jólapóst inn á milli 🙂
Kveðja,
Vallý
úúúú spennandi að vita hver hluturinn er 🙂
ikea er klárlega með þetta fyrir jólin 🙂
Okkur vantar sárlega Halloween, til brúa bilið í skreytaþörfinni frá hausti fram að jólum. Mig langar í allt halloween dótið á pottery barn og er að spá í að taka bara hrekkjavöku á þetta 🙂
Bara fallegt, árans IKEA alltaf að æsa mann upp. Þetta GH dót þitt hljómar spennandi, bara ef það er ekki notaða bekkenið sem ég sá þar um daginn 😉
Kv. Svala (S&G)
Do tell!!
ohh fjo ég var í IKEA um daginn 🙁 og hefði ég séð þessa fallegu merkimiða og fallega jólatré… þetta glæra þarna og og og men … margt fallegt !! 🙂
En forvitnin er nú að drepa mig 😀 hvað fékkstu þér í góðahirðinum 😉
kveðja Anna Sigga.
Það eru nú ekki nema 67 dagar til jóla, svo endilega hellu þér út í jólapósta. Það er svo gaman að sjá hvað er í boði.
kv.
Sigga Maja
Öss hvað þetta er fallegt hjá IKEA ég sem ætlaði svo ekki að bruna þangað í bráð 🙂 Pant vera memmm
og áfram Jól
Sjoppfríður
Rútuferðir í Ikea þar sem þú ert farastjóri, hvernig væri það?
Hvað keyptir þú svo í GH?
Kveðja María
Ég er búin að fá mér dósirnar þrjár með nótunum og átti alveg erfitt með mig að kaupa ekki fuuuullt meira og þá eitthvað af jóladótinu! 🙂
Kv. Helga