Sniðug hugmynd… 05.11.2012 …til þess að fegra gamla ísskápa – nú eða bara að nýta plássið betur Fyrir: …og eftir smá krítarmálningu… …bara kúl… …þetta finnst mér ferlega sniðugt …og kemur bara flott út! http://villahonkasalo.blogspot.com Myndir og hugmynd héðan. Share Þú gætir einnig haft áhuga á:Sýnishorn af dagskrá næstu viku..Textaverkin hans Bubba III…Þrjár snilldar lausnir...
Ég málaði einmitt ísskápinn hjá mér með krítarmálningu í fyrra og hann er osom
kv
Margrét Milla
úff veit ekki hvort ég myndi taka áhættuna nema með gamlan ísskáp…. en útkoman er flott
Æði! ef maður væri ekki með leigðan ísskáp!
En ég býð spennt eftir bílskúrssölunni sem þú talaðir um á facebook
Mér finnst nú bara ótrúlegt hvað þú kemur miklu inn, póstur á nánast hverjum degim, HÚRRA