Lang í, lang í…

…er aukapóstur sem dettur inn af því að ég var að skoða nýjasta Rúmfó-bæklinginn og svei mér þá, það er einhver í innkaupadeildinni hjá þeim að rokka yfir sig þessa dagana.  Húrra!!

…fyrir alla sem nældu sér í litlu borðin frá Söstrene, þá er hérna bjútífúl sófaborð, bara næstum í stíl sko…

Fullscreen capture 30.9.2014 205403

…þessi hérna finnst mér vera ótrúlega flottur og bjóða upp á svo mikið!

Fullscreen capture 30.9.2014 205431

…mjög fallegt hliðarborð – endalaust fallegt…

Fullscreen capture 30.9.2014 205451

…annar skenkur sem ég er að fíla, samt skemmtilegra að raða í hinn…

Fullscreen capture 30.9.2014 205456

…þetta er svona Script-efni á þessum, ef maður þarf að geyma föt í geymslunni eða skúrnum, þá er þetta pörfektó.  Eða til þess að útbúa sér “spreyhús” í skúrnum, ef maður tímir að fórna þessu í það…

Fullscreen capture 30.9.2014 205511

…þessi glerskápur, með trjánum í bakið – og þessum verðmiða – játakk!!

Fullscreen capture 30.9.2014 205528 - Copy

…annar svo fallegur veggskápur, væri hægt að mála skúffur og topp í hvaða lit sem er…

Fullscreen capture 30.9.2014 205528

…þessi finnst mér ógurlega fallegur við endann á hjónarúminu!!!!

Fullscreen capture 30.9.2014 205543 - Copy

Fullscreen capture 30.9.2014 205623

…annar góður við rúmsendann…

Fullscreen capture 30.9.2014 205543

…og svo það sem mér fannst uppáhalds!

Sjáið bara….. 🙂

Einn eða tveir svona og þú ert komin með pörfektó forstofu!!

Fullscreen capture 30.9.2014 205615

Finnst ykkur þetta ekki brill??

Hvað er uppáhalds?

Þið getið skoðað bæklinginn í heild sinni með því að smella hérna!
það sem meira er – 20% afsláttur af öllum vörum í þessum bækling 1-8 október!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

9 comments for “Lang í, lang í…

  1. AnnaSigga
    30.09.2014 at 21:24

    herre gud !!!

    Ég fer bráðum á hausinn það er amk 2-3 sem mig “vantar” Langar í og á morgun ætla ég að kíkka í rúmfó 😀

    En segðu mér eitt er þetta kanski bara í korpurúmfó !! 🙁

    dæsh…. en takk fyrir að deila þessu með okkur, ég er svo heppin að fá ekki þennan bækling í kassann minn, fjölpóstur afþakkaður 😀

    • anna Sigga Eiríksdóttir
      30.09.2014 at 21:25

      Gleymdi að nefna uppáhaldið annar hvor bekkurinn, og skenkurinn með hillunum og svo að sjálfsögðu glerskápurinn með tréninu í bakinu 🙂 🙂
      AS

    • Soffia - Skreytum Hús...
      30.09.2014 at 21:32

      Neinei, þetta er í öllum Rúmfó – ég sá svo bara bæklinginn á netinu hjá þeim. Er ekkert búin að fá hann í lúguna ennþá.
      Ég varð bara svo æst að ég varð að sýna þetta strax! 🙂

      • Anna Sigga
        01.10.2014 at 21:48

        æii hvað ég skil þig vel 🙂
        Er búin að fara yfir listann mjög vel og fann ekkert nýtt reyndar er ennþá skotin í þessum hlutum sem ég nefndi og ég á eftir að skreppa í rúmfó 😀 Þorði ekki fara fyrr en ég var búin að fá útborgað… spurning hvort ég þori yfirhöfuð núna 😀

  2. Halla Dröfn
    30.09.2014 at 21:35

    Úllala – allt alveg svakalega fallegt 🙂 nú held ég að ég láti verða að því að fá mér hliðarborð – mig hefur langað í svoleiðis í mörg ár 😉

  3. Margrét Helga
    30.09.2014 at 23:10

    Úllalla!!! Hvenær fékkst þú starf sem innkaupastjóri hjá Rúmfó?? 😉 Ekkert smá geggjaðar vörur!!

    • Soffia - Skreytum Hús...
      30.09.2014 at 23:48

      Það mætti halda það! Þetta fannst mér snilld 🙂

  4. Gulla
    01.10.2014 at 06:54

    Mjög flott! Síðan frétti ég að það myndi borga sig að fylgjast með í púðadeildinni þar líka. Fleiri gerðir væntanlegar 🙂

  5. Kristin Gunnarsdottir
    01.10.2014 at 08:28

    Geðveikislega flott, langar í svo margt 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *