…er svo einfalt að það er hálfkjánalegt 🙂
Skjúsmí bara!
Sem sé einfaldlega kertastjaki fyrir 4 kerti…
…og límmiðar úr Söstrene Greenes = aðventuskreyting? 🙂
1 – 2 – 3 – 4
…og þá er eldhúsið næstum komið í heild sinni, en bara næstum – aðalið er eftir…
…elska kertaljós, þau eru svo kósý…
…og glöggir sjá kannski að við erum búin að færa eldhúsklukkuna, þannig að það er eitthvað að gerast á stóra vegginum – hohoho….
…home sweet home…
…smá skreytt í orkídeum, einfaldlega með því að stinga litlum snjókornum í pottinn…
…og í dagsbirtunni líka…
…allar helstu nauðsynjar, cheerios, piparkökur og…….könglar?
…uglurnar eru tvær, þarna er hin…
…og orkídea í blóma!
Eruð þið með óskir fyrir morgundaginn?
no 3 🙂
jesús! það er ALLLLT fallegt sem þú kemur nálægt 🙂 en mig langar svoo í home sweet home. Hvar fékkst þú það? kveðja G.
No. 8 😉
Hvernig væri að kíkja á barnaherbergi og sjá nr. 7.
Annars er þetta allt bara svo spennandi að erfitt er að velja.
Kveðja
Kristín Sig.
Svo gaman að fylgjast með blogginu þínu. Frábærar hugmyndir og leiðbeiningar.
Manstu í hvaða gardínubúð þú fékkst eldhúsglugga rúllutjöldin ?
Kveðja, Ella
ps. hreindýraflensan er smitandi 😉
Vá! Hvernig ferðu að þessu??!! Það er allt svoooo flott sem þú gerir! Vildi óska að ég hefði örðu af skreytingarhæfileikum þínum og útsjónarsemi…kannski er þetta bara í hreindýrunum?? Maður ætti kannski bara að fara að safna 😉
Hlakka til að sjá fleiri glugga!
Kv. Margrét Helga
Mange tak alle sammen 🙂
Ella, þessar gardínur eru keyptar í Byko 2008 – en ég veit að það fást svipaðar í Ikea í dag!
G, HomeSweetHome-stafirnir fást m.a. í Sirku á Akureyri, og í Sjafnarblómi á Selfossi, báðir aðilar senda um allt land!
Love-a þessa færslu.
Kv. úr Hafnarfirði 🙂