…fékk sendan snilldarpóst frá lesanda sem hugsaði svo sannarlega út fyrir kassann 🙂
Ég held að ég gefi bara Önnu Siggu Eiríksdóttur orðið:
Ljósa blómið er lótusblóm sem ég keypti í the Pier, rauði stjakinn og kertinn fékk ég í Býflugunni og blóminu, könglanna lika, hjartað keypti ég í Svíþjóð og steinninn í miðjunni fékk ég lika í Svíþjóð. Ljósu slaufunar fékk ég í Sirku og köflóttu átti ég fyrir.
…er þetta ekki bara snilldarlausn og fallegt um leið 🙂
Nota það sem til er á alveg glænýjan hátt!
Hjartans þakkir fyrir að deila þessu með okkur Anna Sigga,
þetta er alveg brillijant!
🙂 Takk fyrir þetta góða mín 🙂 Ég er voðalega ánægð með þennan krans 🙂
Kv AS