Sælla er að gefa #2…

…og núna ætla ég að segja ykkur frá því sem ég ætla að gefa á föstudaginn 14.des.
Ég er ekkert að grínast þegar ég segji að ég tími varla að gefa þessa dásemd 🙂  en það eru jólin, og ég veit að mér líður bara vel í hjartanu þegar að ég verð búin að gleðja einhvern annan!
Hafið þið heyrt um www.mosi.is?
Ef ekki þá ættuð þið að kíkja inn á síðuna þeirra þar sem þau eru með svoooo fallega muni.  Bæði vegglímmiða og litla, fallega kertahringi.
Það sem ég ætla að gefa er sem sé vegglímmiðnn; Blessuð sértu sveitin mín
…miðarnir koma í svona fallegum gjafaumbúðum þannig að þið sem eruð enn að vesenast með hvað þið ætlið að gefa þeim sem allt eiga, þá myndi ég segja að þetta sé nánast pööörfektó 🙂
Það sem þið þurfið að gera er að setja komment undir þennan póst, og svo megið þið gjarna deila þessu og like-a síðu Mosa á Facebook 🙂
Ég fékk mér reyndar dásemdarvegglímmiðann þeirra með kvöldbæninni, sem á að fara á vegginn hjá litla manninum (þegar sumir verða búnir að mála vegginn, vonandi sem fyrst :).
Kertahringirnir eru síðan einstaklega dásamlegir, og gera svo mikið fyrir stjakana – fyrir utan að það er líka hægt að nota þá fyrir sprittkerti og þá koma svo skemmtilegir skuggar af þeim.
…er þetta ekki bara fallegt?
…þeir koma líka í svörtum lit, og fleiri gerðum…
…og mér finnst þeir endalaust fallegir!
Sælla er að gefa #2
 
Blessuð sértu sveitin mín
En vindum okkur í kommentin, hverjir vilja eignast svona fallegan vegglímmiða?
…enn og aftur: Það sem þið þurfið að gera er að setja komment með nafni undir þennan póst, og svo megið þið gjarna deila þessu og like-a síðu Mosa á Facebook 🙂
Photos: sumar fengnar að láni á síðu www.mosi.is

94 comments for “Sælla er að gefa #2…

  1. Anonymous
    12.12.2012 at 08:15

    ég tek aftur þátt, ekki spurning 🙂

    kveðja
    Kristín S

  2. Anonymous
    12.12.2012 at 08:25

    Ég væri sko alveg til í svona flotta límmiða 🙂 og síðan þín er dásamleg, endalaust af flottum hugmyndum sem maður getur nýtt sér 🙂
    kveðja Hrönn

  3. Anonymous
    12.12.2012 at 08:27

    Já takk 🙂
    Ekki spurning…..,

    kv Munda

  4. Anonymous
    12.12.2012 at 08:28

    já takk, ég er með. Síðuna þína skoða ég mikið, hún er frábær!
    Sigrún Edda

  5. Anonymous
    12.12.2012 at 08:34

    Já takk 🙂

    Kv. Helga Rún

  6. Anonymous
    12.12.2012 at 08:36

    Vá æðislegar vörur þarna hjá þeim í mosa, á örugglega eftir að næla mér í eitthvað þarna í framtíðinni og hugmyndunum af þessu bloggi stel ég alveg óhikað 🙂

    Kveðja Jenný Rut

  7. 12.12.2012 at 08:40

    Frábærar vörur. Það verður einhver ógurlega heppinn lesandi bloggsins sem hlýtur þennan vinning! Kannski ég ….

  8. Anonymous
    12.12.2012 at 08:41

    Enn og aftur takk fyrir bloggið þitt skemmtilega 🙂 Mosa-vörurnar eru bara flottar!!! Jólakveðja, Guðrún

  9. 12.12.2012 at 08:42

    pikk mí pikk mí 🙂
    æðisleg síða

  10. Anonymous
    12.12.2012 at 08:51

    Ég ég ég!

    kv. Ingunn Oddsdóttir

  11. Anonymous
    12.12.2012 at 08:56

    Ég er sko til í svona límmiða 🙂

    Kv. Sigríður Helgadóttir.

  12. Anonymous
    12.12.2012 at 08:57

    Svo flottar vörur hjá þeim. Mín sveit er á Snæfellsnesi sem er að sjálfsögðu fallegasti staðurinn á landinu. 🙂
    Kveðja, Kristín Sig.

  13. Anonymous
    12.12.2012 at 08:59

    “blikk,blikk” 🙂

    kv. Bogga

  14. Anonymous
    12.12.2012 at 09:01

    Frábær að fá þetta í bústaðinn
    Kv. Margrét Björg

  15. Anonymous
    12.12.2012 at 09:02

    Verður maður ekki að gera tilraun númer 2 😉 væri mikið til í svona.
    Elín R. Pétursdóttir

  16. 12.12.2012 at 09:02

    Svo fallegt 🙂
    Kristín Alma

  17. 12.12.2012 at 09:22

    Ég væri rosalega til í svona fínt! 🙂

  18. Anonymous
    12.12.2012 at 09:24

    Æðislegt 🙂
    Kv Sigrún Hafsteinsdóttir

  19. Anonymous
    12.12.2012 at 09:25

    jà takk 🙂

    Kv. Elìngunn Rut 🙂

  20. Anonymous
    12.12.2012 at 09:30

    Ótrúlega fínt!
    – Anita Elefsen

  21. Anonymous
    12.12.2012 at 09:39

    Ofsalega fallegt eins og allt sem þú sýnir okkur!

    Kveðja,
    Þorbjörg Gunnarsdóttir

  22. Anonymous
    12.12.2012 at 09:59

    Ég krossa fingur og vona að ég fái svona. Er nýbúin að læka Mosa síðuna;)

    Kv.Hjördís Arna Hj.

  23. 12.12.2012 at 10:06

    Ég er sko meira en mikið til í þessa vegglímiða!

  24. 12.12.2012 at 10:18

    Þarna var glugginn til að skilja eftir skilaboð. Alltaf jafn falleg síðan þín. Er búin að setja þína síðu í uppáhalds síðureitinn á mínu bloggi. Takk fyrir þig
    kv Ásta.

  25. Anonymous
    12.12.2012 at 11:26

    færi svo vel fyrir ofan hurðina inn í eldhús hjá mér!:)

    kv.Erla Rún

  26. 12.12.2012 at 11:36

    Ohh já ég væri sko alveg til i svona, veit alveg hvar ég mun setja þennan fallega límmiða.

  27. Anonymous
    12.12.2012 at 11:46

    Ég Væri til í svona…
    Kv Ása

  28. 12.12.2012 at 11:52

    Já þetta er æðislegt
    Kv. Ásdís Sigurjónsdóttir

  29. Anonymous
    12.12.2012 at 12:10

    Mig langar svooo mikið í svona,hrikalega flott 🙂
    Kv Sigga Dóra

  30. Anonymous
    12.12.2012 at 12:11

    Ég vil endilega eignast svona 🙂

    Linda Másdóttir

  31. Anonymous
    12.12.2012 at 12:19

    Þetta er yndislega fallegt. Vá. Og takk fyrir að benda mér á síðuna hjá Mosa – ég hafði ekki séð hana áður. Ég er úr sveit en bý í höfuðborginni og sakna sveitarinnar hvern einasta dag.

    Kv. Eyrún Eva Haraldsdóttir

  32. Anonymous
    12.12.2012 at 12:22

    Verandi úr sveit og búandi úti á landi þá er ég sko meira en lítið til í svona límmiða! Þetta er sko algjör snilld 😀

    Kv. Margrét Helga

  33. Anonymous
    12.12.2012 at 12:50

    Flottir 🙂
    Svava

  34. Anonymous
    12.12.2012 at 13:02

    Já takk 🙂
    Kv. Sigrún Ingveldur

  35. Anonymous
    12.12.2012 at 14:38

    Þetta finnst mér aldeilis fínt 🙂

    Kv. Tinna Þ.

  36. Anonymous
    12.12.2012 at 14:40

    Já, takk. Væri alveg til í svona límmiða 🙂
    kv. Halla Ýr

  37. Anonymous
    12.12.2012 at 15:27

    Ég er til í flottan límmiða 🙂
    Hulda Dagmar Reynisdóttir

  38. Anonymous
    12.12.2012 at 16:56

    Væri svo miklu meira en til í að fá svona fallegan vegglímmiða 😉

    Kv. Guðbjörg Valdís 🙂

  39. Anonymous
    12.12.2012 at 17:20

    Vá hvað þetta er fallegt, ég er að flytja í sveit eftir áramótin og það væri ekkert smá fallegt að hafa svona límmiða uppi á vegg.
    kv. Guðrún Lára

  40. Anonymous
    12.12.2012 at 17:21

    Svo margt fallegt til hjá þeim:)
    Já takk vil alveg endilega eignast svona límmiða!

    Kv. Lilja Björk Ásgrímsdóttir.

  41. Anonymous
    12.12.2012 at 17:52

    Elska þessa límmiða frá Mosa, á einmitt kvöldbænina og er hún í herberginu hans KMM. Eins eru kertahringirnir æðis….allt svo flott 😉

    Knús,
    Anna Rún.

  42. 12.12.2012 at 17:56

    Já takk, væri mikið til að eignast svona fallegan límmiða til að hengja upp í sveitinni 🙂

  43. 12.12.2012 at 17:57

    Jà takk! Er reyndar búin að kaupa svona alveg eins og ætla að gefa mömmu og pabba það í jólagjöf en mig alveg dauð langar í svona sjàlfri 😉
    Kv. Àsta Minney

  44. Anonymous
    12.12.2012 at 18:23

    þetta finnst mér flott! væri alveg til í hann þennan ;o)

    kv. Arna Ing.

  45. Anonymous
    12.12.2012 at 18:25

    Dásamlega fallegt.
    Kær kveðja,
    Ásta Ósk Hákonardóttir

  46. Anonymous
    12.12.2012 at 18:27

    Ó svo fallegt! Hef skoðað bloggið þitt á hverjum degi í meira en ár og hef MJÖG gaman af 🙂 Takk!

    Kveðja Kristín Gestsdóttir

  47. Anonymous
    12.12.2012 at 18:38

    Væri ekki á móti því að eignast svona fínt! bkv Guðrún Helgadóttir

  48. Anonymous
    12.12.2012 at 18:42

    ójá takk væri svo til í svona 🙂
    kveðja,
    Halla Dröfn Þ.

  49. Anonymous
    12.12.2012 at 18:46

    já takk 🙂 Mig langar að vera með núna 🙂

    kv Anna Sigga Eiríksdóttir

  50. Anonymous
    12.12.2012 at 18:58

    Voðalega fallegt allt á þesari síðu !

    kv. Eydís Antonsdóttir

  51. Anonymous
    12.12.2012 at 19:01

    Flottir límmiðar 😉

    Kveðja, Sif Ólafsdóttir

  52. Anonymous
    12.12.2012 at 19:19

    Vá hvað þetta væri perfekt jólagjöf handa mömmu minni 🙂

    kv Sigrún Heiða Pétursdóttir :o)

  53. Anonymous
    12.12.2012 at 19:30

    Brynja Marín Húnfjörð 🙂

  54. 12.12.2012 at 19:52

    Alla Malla hvad thetta er smart. Eg thurfti nu bara ad skella mer i Gardheima i dag (ahrif fra blogginu thinu elskan min) skodadi helling og snerti….thyrfti ad fara aftur eiginlega LOL

  55. Anonymous
    12.12.2012 at 19:55

    Væri sko alveg til í þetta í mína sveit 🙂 <3

    Kveðja Guðrún Á.

  56. Anonymous
    12.12.2012 at 20:30

    Þessi væri flottur í sumarbústaðinn

    Bkveðjur Hrefna katrín Svavarsdóttir

  57. Anonymous
    12.12.2012 at 20:42

    Ég væri til í… 🙂
    kv,Elva

  58. Anonymous
    12.12.2012 at 21:01

    Æðislega fallegar vörur! Meira en til í þennan límmiða 🙂

    kv. Anna Björg Leifsd.

  59. 12.12.2012 at 21:51

    Yay, alltaf gaman að skoða þessa síðu og ekki leiðinlegt að taka þátt í svona fallegum jólaleik

    Kveðja Elna

  60. Anonymous
    12.12.2012 at 21:58

    Svo flott veggskraut, sé það svo fyrir mér í sveitinni minni, en við fjölskyldan erum að gera upp gamla húsið í sveitinni okkar.

    Ragnheiður Guðjónsdóttir

  61. Anonymous
    12.12.2012 at 22:05

    Væri svo mikið til í einn svona:) Hef haft augastað á þessu lengi:)

    kv Heiðdís Björk Brandsdóttir

  62. Anonymous
    12.12.2012 at 22:17

    Ég vil ég vil ég vil

    maría Jónsdóttir

  63. Anonymous
    12.12.2012 at 22:23

    Ég væri sko alveg til í svona :o) Dásamlegt að kíkja á þig daglega og fá hugmyndir og orku frá þér, Takk fyrir frábært blogg!!

    kveðja Krissa

  64. Anonymous
    12.12.2012 at 22:32

    Já, takk fyrir ég væri alveg til í svona fínan límmyða og flottar vörur hjá mosa.is

    Kveðja María

  65. 12.12.2012 at 22:43

    næs! þetta er ekkert smá fallega hugsað hjá þér 🙂
    ég er með vinkonu í huga sem myndi fá þetta að gjöf frá mér ef ég vinn!
    knús í hús

  66. Anonymous
    12.12.2012 at 22:53

    Væri til í þetta.

    Bkv,
    Hugrún Ó.Ó.

  67. 12.12.2012 at 22:59

    ooohhh hvað ég yrði glöð að fá þennann æðislega límmiða…
    kveðja Gunna

  68. 12.12.2012 at 23:11

    Ég væri sko alveg meira en til í svona flottan límmiða. Svo skemmtilegt að fylgjast með blogginu þínu.

  69. 12.12.2012 at 23:11

    kv. Anna Lind Björnsdóttir

  70. Anonymous
    12.12.2012 at 23:26

    yrði rosalega glöð að fá svona fínt veggskraut 🙂

    kv.Margrét Dagbjört Pétursdóttir

  71. Anonymous
    13.12.2012 at 00:41

    Karítas Gissurardóttir 🙂

  72. Anonymous
    13.12.2012 at 00:58

    Ásta Þorsteinsdóttir 🙂

  73. Anonymous
    13.12.2012 at 01:32

    Elísabet Kristjánsdóttir: Já, takk! Það væri mjög gaman að koma litla stráknum mínum svona skemmtilega á óvart 😀

  74. 13.12.2012 at 08:31

    ég væri sko alveg til í svona límmiða, væri fínt að gleðja tengdamömmu sem býr á Innri Múla á Barðaströnd… og alveg ekta sveitalímmiði fyrir sveitina 🙂

    en myndirnar af stelpunni þinni og hundinum eru æði 🙂

  75. Anonymous
    13.12.2012 at 09:39

    Glæsilegt 🙂

    Kv
    Dröfn Sigurðardóttir

  76. Anonymous
    13.12.2012 at 11:14

    Want! Við fjölskyldan vorum einmit að flytja uppí sveit 🙂
    Kv. Berglind ósk

  77. Anonymous
    13.12.2012 at 18:49

    Svo flottir límmiðar frá þeim, á einmitt kvöldbænina og hef hana fyrir ofan rúmið mitt 🙂
    Kv. Ragnheiður Geirsdóttir

  78. Anonymous
    13.12.2012 at 18:54

    Ohh hvað það er gaman að þessu hjá þér 🙂 Virkilega fallegar vörur
    Kveðja
    Sjoppfríður

  79. Anonymous
    13.12.2012 at 19:29

    Hæ þetta er allt svo fallegt hja þer. Eg er sko alveg til i að vinna svona vegglimmiðaP

    • Anonymous
      13.12.2012 at 19:32

      Það vantar nafnið mitt her fyrir ofan Soffia Guðmundsdottir

  80. Anonymous
    13.12.2012 at 19:58

    Já takk 🙂
    Lilja Erlendsdóttir

  81. 13.12.2012 at 20:09

    Já takk
    Dagrún Jónasdóttit 🙂

  82. 13.12.2012 at 20:53

    Æðislegt – Íris Bjarnadóttir

  83. Anonymous
    13.12.2012 at 21:21

    Svo flottir límmiðar. Ég á einmitt Ísland frá þeim:)
    Guðrún Erna

  84. Anonymous
    13.12.2012 at 21:51

    Væri alveg til í svona límmiða. Algert æði 🙂
    Kv Eydís

  85. Anonymous
    13.12.2012 at 22:41

    Frábær síða og krummarnir eru æðislegir hjá þér

    Guðrún Benediktsdóttir

  86. Anonymous
    14.12.2012 at 03:14

    Ég skoðaði Mosa síðuna í gær og varð alveg veik!!
    Verð að taka þátt í þessu 🙂

    Lára Antonía

  87. Anonymous
    14.12.2012 at 09:04

    Frábært framtak hjá þér, mikið agalega væri gaman að fá svona límmiða á fallega vegginn minn á nýja heimilinu mínu…

    Þú ert fyrirmynd í svo mörgu

    kveðja Erla Björnsdóttir

  88. Anonymous
    14.12.2012 at 09:06

    Já það væri bara alls ekkert leiðinlegt að fá svona fallegan límmiða 🙂

    kv
    Guðrún Gylfa

  89. Anonymous
    14.12.2012 at 09:27

    Fullkomið í bústaðinn 🙂

    Jólakveðja,
    Sigríður Guðmundsdóttir

  90. Anonymous
    14.12.2012 at 09:50

    Vá ! mig er búið að langa í svona vegglímmiða lengi lengi 🙂 vona að ég detti í lukkupottinn í þetta sinnið 🙂 gleðileg jól !

    Ósk Laufey Óttarsdóttir

  91. Anonymous
    14.12.2012 at 10:06

    Já takk.. geggjað flott 😀

    Kveðja
    Guðrún Bergsdóttir 🙂

  92. Anonymous
    14.12.2012 at 12:57

    Væri gaman að vera með ! Deili þessu 🙂
    Kv. Guðrún Birgisdóttir

  93. Anonymous
    14.12.2012 at 13:16

    Fallegt, deili þessu !
    B.kv. Unnur Helga 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *