…stundum er svo mikið að gera í desember að maður gleymir næstum því að stansa, draga djúpt andann og njóta þess sem er allt í kring.
Njóta blómanna…
…njóta litlu hlutanna…
…sem og því sem skiptir mestu máli – sem er fjölskyldan!
Ef við kíkjum síðan í kringum okkur þá er fegurð alls staðar…
…og svo eru auðvitað margir fleiri,
þannig að endilega bætið við ykkar bloggum og hlekkjum hérna fyrir neðan 
WebRep
Overall rating
This site has no rating
(not enough votes)
fallegt og já um að gera staldra við og njóta
kv.
Halla
Falleg samantekt hjá mér mín kæra, takk fyrir þetta, ég var einmitt ekki orðinn “fylgjandi” á öllum þessum síðum, þessi veröld okkar er bara að stækka og stækka, frábært!