…ákvað að setja inn einn póst yfir allar herbergisbreytingar á seinasta ári, og svo held ég að frekari yfirlit yfir árið séu fyrir bý, þetta er bara endalaust annars. En flestir hafa gaman af því að sjá fyrir og eftir þannig að gjörið svo vel:

Skrifstofa
Skrifstofan þín er klárlega mitt uppáhald
Er sjálf búin að vera reyna koma mér upp huggó skrifstofuhorni í gestaherberginu 
kveðja,
Halla
Otrulega flottar breytingar hja ter!
Kv.Hjordis
Þú ert alveg mögnuð í breytingum
Úbbs … Kveðja AnnaSigga
andvarp …. þú ert svo dugleg og sniðug. Núna langar mig alveg hrikalega að ráðast í herbergið hjá stráknum. Og auðvitað er það að stórum hluta þér að kenna/þakka
Edda
Rosalega flott allt saman en stelpuherbergin eru í uppáhaldi.
Hvaðan koma rúmteppin í kojunum? Vantar einmitt svoleiðis.
Bkv,
Anna
Hjartans þakkir dömur mínar!
Anna, rúmteppin í kojunum eru úr Rúmfó, og voru á undir 3þús kr stk
Skrifstofan er svo mikið uppáhald! Hlakka til að geta byrjað á minni vonandi…fljótlega;)