Innlit: til eyja…

Sælar
Mátti til með að senda þér þar sem þú varst að tala um að deila með þér breytingar með hugmyndum frá þér J
Þarna sérðu skiltið góða ásamt ikea snögum sem ég sagaði í sundur og kalkaði og pússaði þar sem þeir voru of langir á vegginn, og svo málaði ég veggina með kalkmálningu sem kemur svona svakalega vel út  J
Kveðja
Sigurbjörg
Fyrir:

Ekki það að eldhúsið var fallegt fyrir en lítið á eftir-myndirnar…
Eftir: 
Hversu bjútifúlt er þetta bara!!  
Breytingin er alveg hreint ótrúlega falleg og þetta kemur svo flott út 🙂
Fyrir:
Eftir: 
Geggjað að nota svona snagana frá Ikea fyrir bollana,
síðan er ég náttúrulega obblega hrifin af kransinum í glugganum, sem og Family Rules skiltinu.
Fyrir: 
Eftir: 
Þetta er alveg yndislega fallegt hjá þér Sigurbjörg, og hjartans þakkir fyrir að deila þessu með okkur 🙂

13 comments for “Innlit: til eyja…

  1. Anonymous
    25.01.2013 at 20:33

    Hrikalega flott eldhús, takk fyrir að deila þessu 🙂 kv.Berglind

  2. 25.01.2013 at 20:33

    Þvílík breyting en samt á svona einfaldann hátt:)

  3. Anonymous
    25.01.2013 at 20:35

    Æðislega flott, skiltið nýtur sín stórkostlega þarna á veggnum 🙂

    kv. Svandís

  4. Anonymous
    25.01.2013 at 20:44

    ofsalega er þetta fallegt og skemmtilegar breytingar sem gera svo mikið fyrir rýmið:)
    kv.
    Halla

  5. 25.01.2013 at 20:52

    Rosa flott, til hamingju með þetta Sigurbjörg!
    Gaman að fá að sjá þetta hjá þér og gaman að sjá aðeins þarna út um gluggann líka, elska þetta útsýni – ég var eitt ár í Eyjum fyrir 10 árum og elska í botn að koma þangað að sækja mér orku 🙂

    Kær kveðja,
    Kristín

  6. 25.01.2013 at 22:17

    mjög vel heppnaðar breytingar, allt annar bragur á eldhúsinu en þegar maður skoðar betur sér maður að innréttinin er sú sama og í raun ekki svo miklu breytt! Glæsilegt, til hamingju Sigurbjörg!

  7. Anonymous
    25.01.2013 at 23:54

    Flottar breytingar!! Gaman að sjá svona fyrir og eftir myndir.

    kv.Krissa

  8. Anonymous
    26.01.2013 at 01:03

    Vel gert !! Finnst ljósi kalkveggurinn og stóra klukkan snilldin ein 🙂

    kveðja Anna Sigga norðlingur 😀

  9. 26.01.2013 at 21:52

    vá þetta er æðislegt eldhús

  10. 26.01.2013 at 23:15

    Mjog smart! Takk fyrir ad deila
    Brynja

  11. 27.01.2013 at 13:03

    Vá frábær breyting. Gaman að sjá þetta takk fyrir að sýna okkur. Og ég er samála Krístínu með útsýnið úr glugganaum. Ég bjó í 2 ár í Eyjum sem krakki bestu ár ævi minnar.

  12. mAs
    27.01.2013 at 17:55

    Vel heppnaðar breytingar, gaman að fá að sjá svona fyrir og eftir 🙂

    Bestu kveðjur
    Margrét

  13. Anonymous
    28.01.2013 at 12:18

    Mjög flott… Takk fyrir að deila þessu með okkur..
    Ása

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *