….hér er ég! Ég sver það svoleiðis að ég ætlaði ekki að vanrækja ykkur en bara “sprakk” smá og hafði ekki tíma fyrir allt sem að ég ætlaði að gera.
Hins vegar er ýmislegt spennó og skemmtilegt í vændum.
Var að spá í að sýna ykkur myndir frá herbergi litla mannsins, herbergi dömunnar, nýjum glæsilegum heimilisvin og síðan er eitt extra spennó verkefni sem ég hef verið að vinna að.
Ásamt því er líka smá páskaskraut, föndur og dúlleríi 🙂
Hvað langar ykkur mest að sjá?
♥ ♥ Annars óska ég ykkur góðrar helgi elsku dúllurnar og eigið yndislegan konudag 🙂 ♥ ♥
Allt 🙂
Kveðja, Guðrún H..
Allt;)
Kv.Hjordis
Já… Allt! 😉
kv. Svandís
OMG þessi stóri Bambi! Hvaðan kom hann? ? :)verð að fá svona sko!!
Góða helgi,
kv. Bogga
Heyriði allt varð vitlaust yfir gamla Bambanum 🙂 Þessi var keyptur í Disney-búð í USA fyrir 4 árum!
Þetta er allt svo spennandi, ég verð að segja ALLT. Hvar fæ ég svona stóran bamba ? hann er æði
Kveðja Sigga
Zessi Bambur er Ammmerízkur, og ca 4ra vetra gamall 🙂
já vill endilega sjá allt og vita hvaðan Bambi kom
http://www.disneystore.com – þaðan er Bamburinn 🙂
hlakka til að sjá. Bambinn er algjör dásemd!
En hvar fékkstu hestinn í Bósa?
Kv. Óla
Ég vil líka sjá þetta allt og mér er alveg sama í hvaða röð! 🙂
Hlakka til!
P.S Bambi er rosa krútt!
Ég er búin að sakna þín sjúklega mikið og hlakka mikið til að sjá Meira, ég er orðin þokkalega háð þér sko:-)