…á föstudegi hefur ekki komið í langan tíma!
…ég hljóma eflaust eins og biluð plata, en ég elska að stilla upp með fallegum nytjahlutum – eins og bara kökuspaða og hnífapörum…
…og stundum er best að “versla” bara í skápunum heima…
…eins og þetta dýrindissykurkar sem að elskuleg vinkona gaf mér eitt sinn, sem hafði falið sig á bakvið stærri hlut, en er nú komið á heiðurssess, eins og það á skilið…
…eða litlu fallegu stytturnar sem að mamma gaf mér eitt sinn…
…og fá núna að sitja í ró og næði undir glerkúpli…
…og að setja bara fallegu sumarblómin sem vaxa úti í könnur og njóta þeirra inni líka…
…annars segi ég bara góði helgi krúttin mín!
*knúsar*
Já Goða helgi, nú ætla ég að bruna heim í sólina
Þessi glerkanna er hun ekki ný?
Kv AS
Kannan er nýleg, en eldgömul, úr þeim Góða
Góða helgi sömuleiðis
Hvar fékkstu þessa glerkrukku sem kökuspaðinn er í, og hnífar sýnist mér. Langar einmitt í svona undir hráefni í eldhúsinu
Þessi er úr Rúmfó