Elliðaárdalur…

…var áfangastaður okkar litlu famlíu einn laugardaginn í júní.

2014-06-21-162028

Það þarf víst ekkert alltaf að skína sólin á landinu okkar góða, sem er víst eins gott að sætta sig við.

2014-06-21-162200

En blómin voru falleg og veðrið milt og gott – og þurrt, sem er bónus – og við nutum þess að vera saman…

2014-06-21-161445

…litli gaur fann “njósnakíki” í bílskúrnum, sem að þurfti nauðsynlega að fá að koma með…

2014-06-21-161456

…og hvernig er hægt að segja nei við þetta bros?

2014-06-21-161500

…hann er svoddan gosi fyrir framan myndavélina, en systir hans er öllu alvarlegri…

2014-06-21-161821

…dásemdar sóleyjar gefa manni gula litinn, svona til þess að bæta upp fyrir að gula litinn vantaði á himni…

2014-06-21-162248

…foreldrar verða víst stundum að vera myndaðir líka…

2014-06-21-162532

…fjölskylduhausar…

2014-06-21-162632

…fíflarnir eru nætum fallegri svona…

2014-06-21-162346

…eitthvað svo dásamlega mjúkir og draumkenndir…

2014-06-21-162404

…þessi unga dama týndi blóm alla leiðina…

2014-06-21-162722

…svona falleg og prúð hjá pabba sínum…

2014-06-21-162850_1

…litli knúsukall…

2014-06-21-163011

…og mæðgur…

2014-06-21-163033

…þetta er íslenskt sumar…

2014-06-21-163220

…þessar dásemdar biðukollur:
Eftir blómgun lokar fífillinn blómakörfunni og opnar hana svo aftur þegar fræin eru fullþroskuð og nefnist þá biðukolla

2014-06-21-163431

Fræ fífilsins eru með svifhár og geta borist langa leið.

2014-06-21-163436

…ævintýralegir göngustígar…

2014-06-21-164054

…svo loks fann ég einn túnfífil og smellti af…

2014-06-21-164341

…og á meðan ég horði í gegnum linsuna þá kom þessi litla hendi…

2014-06-21-164342

…og svo kom bara: “hérna mamma, handa þér”…

2014-06-21-164352

…gat ekki sagt honum að ég ætlaði að mynda fífilinn í grasi, enda var þetta bara fallegara svona…

2014-06-21-164401
2014-06-21-164628

..svo er náttúran svo fallegur bakgrunnur fyrir smá instant myndatöku…

2014-06-21-164745

…enda kát kríli eitthvað sem vert er að mynda…

2014-06-21-164953_1 2014-06-21-165104

…elska þau, elska þau meira, elska þau, elska þau mest…

2014-06-21-164659

…svo lenda ungar dömur í vanda við að fara yfir drullupolla…

2014-06-21-165257

…og þá er gott að eiga góða pabba sem að koma til bjargar…

2014-06-21-165317

…og bera þær í örmum sér í öruggt skjól…

2014-06-21-165323

…þessi fallegu bleiku blóm hneigðu höfuðið svo blíðlega…

2014-06-21-165446 2014-06-21-165459

…og hér er afrakstur dótturinnar eftir göngutúrinn góða, dásemdar vöndur…

2014-06-21-170124

…sem hún verðskuldaði svo sannarlega knús fyrir  ♥ 

2014-06-21-165739

1 comment for “Elliðaárdalur…

  1. Margrét Helga
    10.07.2014 at 09:30

    Yndislega fallegar myndir af ofboðslega fallegri fjölskyldu 😀 Gullfalleg börn sem þið eigið!!

    Já og flottar lopapeysur!

    Kv. Margrét lopapeysuperri 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *