Instaprent – gjafaleikur…

…og það er sko bara gleði 🙂

Instagram er ótrúlega skemmtilegt til þess að setja inn myndir, að vísu er ég ekki mikið í að “hashtagga” en mér finnst skemmtilegt að deila inn myndum af hinu og þessu.  Aðallega því sem mér þykir fallegt, og þar eru víst börnin mín oftast fremst í flokki.

Þess vegna finnst mér ótrúlega gaman að geta deilt með ykkur síðunni hjá Instaprent, en þau eru að bjóða upp á alls konar skemmtilegar vörur til þess að ná blessuðum myndunum úr símanum og tölvunni og njóta þeirra í daglegu lífi!

Eitt af því sem mér finnst skemmtilegast er að hafa myndir á ísskápnum, en þær verða fljótt “draslaralegar”…

2014-06-26-143606

…þannig að ég stökk til þess að fá tækifæri að sýna ykkur dásemdar Instagram-seglana frá Instaprent.is

2014-06-26-153958

…sem við dunduðum okkur við að raða í hjarta á ísskápinum…

2014-06-26-154007

…myndir af litla sæta gaurnum mínum…

2014-06-26-154026

…og auðvitað dömunni, og hundunum, og blómum…….já og eiginmanninum 😉

2014-06-26-154027

…fallegt landslag…

2014-06-26-154030

…og ómetanlegar minningar…

2014-06-26-154035

…og ísskápurinn svona mikið sætari fyrir vikið!

2014-06-26-154048

Þá er víst komið að efni póstsins: Gjafaleikur!

Reglurnar eru:

1. Smelltu like á þennan bloggpóst og skrifaðu nafnið þitt undir, og af hverju þú ert helst að taka myndir á Instagram (getur líka notað venjulegar ljósmyndir ef þú ert ekki með instagram)…

2. Skelltu þér inn á Facebook síðu Instaprent og smelltu Like á hana…

3. Dansaðu sólardans, sem á að duga til þess að stöða rigninguna og færa okkur sumarið 🙂

2014-06-26-154055

Ég dreg síðan á sunnudaginn, og hægt er að kommenta til kl 20:00 þann 6. júlí þann 13.júlí!

ATH!!!  Vegna breytinga hjá Instaprent þá framlengist leikurinn og það verður dregið 13.júlí!!!!

3 heppnir lesendur fá svona svona Seglaglaðning frá Instaprent!

Húrra ♥ 

2014-06-26-183630

Heimasíða Instaprent.is

Instaprent.is á Facebook

Instagramsíða Skreytum Hús

110 comments for “Instaprent – gjafaleikur…

  1. Margrét Helga
    02.07.2014 at 09:08

    Frábær leikur!!

    Ég er helst að taka myndir af börnunum, náttúrunni og bara hinu og þessu sem ég sé í kringum mig…er reyndar ekki með instagram (á bara spjallsíma en ekki snjallsíma en það stendur vonandi til bóta). En vá hvað það væri gaman að vinna svona! 😀

  2. Kristín Hrönn Hreinsdóttir
    02.07.2014 at 09:13

    Við gáfum mömmu svona segla með myndum af barnabörnunum, henni fannst þeir svo fallegir.
    Ég tek mest myndir af dætrum mínum, þær eru svo fallegar og yndislegar og myndast svo vel 🙂

  3. Ásgerður Bjarklind
    02.07.2014 at 09:14

    Jeijjjjjj væri til í svona, tek aðallega myndir af dóttur minni 😉

  4. Guðný Ruth
    02.07.2014 at 09:17

    Jeyj! En skemmtilegur leikur 🙂 Við erum einmitt með myndir á ísskápnum sem verða mjög fljótt sjúskaðar, væri gaman að skipta þeim út fyrir svona fínheit!

    Ég tek mest myndir af sonum mínum, kisunum og auðvitað elsku loðsyninum honum Nóra (sem er btw hundur – ekki barn!). Svo fylgja með myndir af hlutum sem mér þykja fallegir, smá matarklám af og til og ein og ein selfie 🙂

  5. Kristín Heiða
    02.07.2014 at 09:18

    Ég tek mest myndir af börnunum mínum að sjálfsögðu 🙂

  6. Anna Sigga
    02.07.2014 at 09:19

    skemmtilegur leikur 🙂

    Ég tek myndir af fallega stráknum, kisunni og allskonar fallegt. Ég er ekki með instragram… en myndi kanski gera það ef að síminn réði við það 🙂

    bestu kveðjur AS

  7. Anna Làr.
    02.07.2014 at 09:20

    Æðislega flott. 🙂 Tek mest af yndislegu fjölskyldunni minni og því skemmtilega sem við gerum saman. <3

  8. Hulda Dagmar Reynisdóttir
    02.07.2014 at 09:23

    Þetta er flott. Myndir varðveita minnningar og leiðinlegt hvað maður geymir þær aðallega í tölvunni. Ég tek mest myndir af fjölskyldunni.

  9. Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir
    02.07.2014 at 09:24

    En skemmtilegur leikur 🙂

    Ég tek helst myndir af börnunum mínum og landslagi. Ég reyni bara að taka myndir af því sem mér finnst fallegt 🙂

  10. Linda
    02.07.2014 at 09:26

    Linda Hrönn Steindórsdóttir

  11. Berglind Anna
    02.07.2014 at 09:32

    Áhugaverður leikur 🙂
    Ég tek helst mynd af okkur fjölskyldunni, þá aðallega af stráknum okkar og svo þeim næsta sem væntanlegur er í ágúst 🙂

  12. Svala
    02.07.2014 at 09:37

    Það eru auðvitað kisukrúttin sem eru í aðalhlutverki en barnabörnin slæðast með (ef þau haga sér vel), blóm, landslag og allskonar bara, jafnvel maturinn!!!!

  13. Inga sigurðardóttir
    02.07.2014 at 09:41

    Tek mjög mikið af myndum – þær gefa okkur minningarnar og væri frábært að eignast svona segla til að hafa minningarnar fallegri á ísskápnum 🙂

  14. Guðrún Jóna
    02.07.2014 at 09:41

    Ekki smá flottir speglar sem gætu skreytt hvíta tómlega ískápinn minn. Ég tek myndir af hverdags lífi okkar fjölskyldunnar 🙂

  15. Ragnhildur
    02.07.2014 at 09:51

    Þetta er frabær útfærsla…..ég tek aðallega myndir af börnunum minum og hundum….og því sem við erum að bardúsa…,væri sko hrikalega til í að vinna svona…var einmitt að ræða við mitt fólk um daginn hvað mér finnst þetta sorglegt. Maður setur allt í tövluna og ég sakna gömlu myndanna..þar sem þaður kemur við og skoðar…..vona svo sannarlega að lukka sé með mér nuna…..frábært hjá ykkur 🙂

  16. Gerður Halla
    02.07.2014 at 10:04

    Ég er helst að taka myndir af börnunum en svo læðast alltaf með myndir af hundinum, náttúrunni og öðru fallegu 🙂

  17. Margrét Milla
    02.07.2014 at 10:08

    Smotteriið er helsta myndefnið og já hundurinn 😀

  18. Arna Ósk
    02.07.2014 at 10:08

    Tek myndir af því sem gleður augað hverju sinni, fólk, dýr og náttúra 🙂

  19. Halla Dröfn
    02.07.2014 at 10:12

    En flott hjá þér eins og allt annað

  20. SIgrún
    02.07.2014 at 10:23

    Glæsilegt já takk svo gaman að fylgjast með síðunni þinni. Og fá frábærar ódýrar hugmyndir 😉

  21. Birgitta Rós Laxdal Birgisdóttir
    02.07.2014 at 10:23

    Þetta er æði og ótrúlega flott að raða myndunum svona í hjarta á ísskápnum.
    Ég tek mikið af myndum og nota Instagram mikið til að ná rétta heildarlúkkinu á myndunum. Mínar fyrirsætur eru oftast börnin mín, fjölskyldan, vinir og dýrin mín 🙂

  22. Sigrún Alda Ragnarsdóttir
    02.07.2014 at 10:40

    Oh mig langar svo í svona. Er mjög virk á instagram, þá helst að taka myndir af hundinum mínum, litlu systur, kærastanum og öllu sem að mér þykir fallegt.

  23. Gauja
    02.07.2014 at 11:08

    Instaprent er bara snildar fyrirtæki 🙂
    og instagram sssvvvooo skemmtilegt 🙂

    hlakka til að vinna og að minn ísskápur verði svona flottur

  24. Linda Björk Jörgensdóttir
    02.07.2014 at 11:35

    Ég tek helst myndir af börnunum og því sem ég er að gera hverju sinni 🙂 þessir seglar eru snilld!

  25. 02.07.2014 at 11:52

    Ég hef verið að setja inn mikið af myndum svo að fjölskyldan geti fylgt með okkur þrátt fyrir langar fjarlægðir.

  26. Ella
    02.07.2014 at 11:58

    Ég tek mest myndir af börnunum mínum og minningum úr daglega lífinu! Finnst svo gaman að fanga þessi litlu augnablik!

  27. Elín Björg Gissurardóttir
    02.07.2014 at 11:59

    Já takk <3
    Væri sko meira enn til í að fá myndir af okkur hjónum og 3 prinsessum á segla frá Instaprent 🙂

  28. Sigrún Magnúsdóttir
    02.07.2014 at 12:04

    Tek myndir við ýmis tækifæri 🙂

  29. Sigrún Helga
    02.07.2014 at 12:35

    Frábært! Ég tek helst myndir af fjölskyldunni og því sem við gerum 🙂

  30. Ásthildur
    02.07.2014 at 12:39

    Æðis leikur!!
    Börnin mín blessuð verða nú oftast fyrir barðinu á mér og símanum, já og einnig það sem að ég er að föndra 🙂

  31. Dagný Ásta
    02.07.2014 at 12:41

    ég tek myndir af daglegu lífi og pósta á instagram.. að sjálfsögðu þýðir það að instagrammið mitt er fullt af myndum af börnunum mínum 😉

    ég á eitt sett af svona seglum og finnst það alger snilld, væri til í fleiri 😀

  32. Heiða
    02.07.2014 at 13:14

    Ég tek aðallega myndir af ömmustelpunum, já og börnum og manninum auðvitað. Ísskápurinn er einmitt þakin misskökkum myndum af stelpunum svo þetta er frábær lausn;)

  33. Tinna Ósk
    02.07.2014 at 13:58

    Væri sko meira en til í að fá að setja myndir af börnunum mínum á ískápinn <3

  34. Kriste
    02.07.2014 at 14:09

    Ég nota instagram fyrir allt sem viðkemur okkar venjulega en skemmtilega fjölskyldulíf. S.s allt milli himins og jarðar.
    Kv.Kristey

  35. Rósa Margrét Húnadóttir
    02.07.2014 at 15:31

    Ég nota instagram mest til að taka myndir af börnunum, fjölskyldu og vinum. Einnig fallegu landslagi og fegurð náttúrunnar og bara það sem fangar hugann hverju sinni 🙂

  36. Guðný María
    02.07.2014 at 16:33

    Ég er með Instagram en hef ekki notað það ennþá. Ég tek helst myndir af frændsystkinum mínum, náttúrunni og skemmtilegum hlutum í umhverfinu 🙂 Þetta er alveg virkilega flottur leikur hjá þér og æðislegt að hafa svona segla á ísskápnuum til að varðveita yndislegar og góðar minningar 🙂

  37. Vilborg Ólöf
    02.07.2014 at 16:41

    Ég tek helst myndir af börnunum mínum 🙂

  38. Guðríður Guðnadóttir
    02.07.2014 at 18:19

    Ég tek oftast myndir af börnunum mínum 😉 svo líka þvi sem fangar augað hverju sinni.. ,;)

  39. Eydis
    02.07.2014 at 18:25

    Ég er helst að taka myndir af dýrunum mínum og heimilisfólkinu ásamt okkar fallegu íslensku náttúru 🙂

  40. Anna Björg
    02.07.2014 at 18:49

    Á instagram set ég helst myndir af börnunum mínum og svo öðru skemmtilegu í daglegu lífi. Það væri æðislegt að fá svona segla 🙂

  41. Steinunn Hulda Magnúsdóttir
    02.07.2014 at 22:17

    Và, hvað ég væri til!!! Ísskàpurinn minn er svo hràr. Annars er èg mest að taka myndir af drengnum mínum og maka og svo dýrunum í sveitinni og landslaginu.

  42. Linda Frederiksen
    02.07.2014 at 23:08

    Er myndasjúk og það væri auðvitað snilld að eiga myndirnar á seglum fyrir ísskápinn 😀 Aðal myndefnið þessa dagana (og síðasta rúma árið) er litli guttinn minn og alltaf pláss fyrir myndir af fjölskyldu og vinum ♥

  43. Þorbjörg Ragnarsdóttir
    02.07.2014 at 23:09

    Flott 🙂

  44. ásta Júlía Aðalsteinsdóttir
    02.07.2014 at 23:10

    Fólkinu mínu og lífinu í sveitinni 🙂

  45. Hlín
    02.07.2014 at 23:13

    frábær leikur!!

    ég tek aðallega myndir af börnunum mínum og ég væri nú alveg til í að geta skreytt ísskápinn minn með fallegum seglum!

  46. Gurra
    02.07.2014 at 23:14

    Þessir seglar eru æði, vantar sko alveg nokkra í viðbót á minn ískáp.
    Er mest í því þessa dagana að taka myndir af minnsta molanum og stóru bræðrum hans, kallinn fær af og til að festast á filmu og svo vængirnir okkar sem eru stundum dregnir út þá sjaldan að veðrir er gott og einstaka sinnum detta inn myndir af rosalega góðum og fallegum mat 🙂

  47. magnea
    02.07.2014 at 23:14

    Nota instagram til ad njota myndanna betur

  48. Elín Marta Ásgeirsdóttir
    02.07.2014 at 23:15

    Úúú já takk! Væri svo sannarlega til í að eiga svona fallega segla á mínum ísskáp 🙂

  49. Sandra
    02.07.2014 at 23:18

    Eg tek endalausar myndir af strákunum minum og það væri æði að vinna svona svo isskapurinn yrði aðeins fallegri 😛 😀

  50. Lísa
    02.07.2014 at 23:18

    Frábær leikur væri svo til í svona segla en ég er að pósta mest inn myndir af strákunum mínum 🙂

  51. Hildur B. Jónsdóttir
    02.07.2014 at 23:25

    Ohh þetta væri best Eg nota instagram og elska að taka myndir til að fanga augnablikin flestar myndirnar eru af drengjunum mínum og fleira yndislegu fólki í kringum mig sem og náttúrumyndir.

  52. Anna svandís
    02.07.2014 at 23:28

    Börnin eru það sem ég tek mest myndir af og ekkert lítið þar sem að þau eru orðin 4.

    Frábær hugmynd með seglana 🙂

  53. Donna Kristjana
    02.07.2014 at 23:32

    Börnin og hundurinn eru mínar helstu fyrirsætur 🙂

  54. Sólveig Lilja
    02.07.2014 at 23:48

    Sólveig Lilja Jóhannsdóttir

  55. Sólveig Friðriksdóttir
    02.07.2014 at 23:55

    Væri gaman ađ vinna og geta sett brúđarmyndurnar eftir stòra daginn à ìsskàpinn 😉

  56. Kristín María
    03.07.2014 at 00:04

    3ja mánaða sonur minn er aðal ljósmyndafyrirsætan þessar stundirnar. Áður en hann kom í heiminn voru það kisurnar, bróðursonur minn og matur 🙂

  57. Inga Sigurðardótir
    03.07.2014 at 00:06

    Skemmtilegur leikur.

  58. Dagrún Fanný
    03.07.2014 at 00:51

    Ég er algjörlega myndasjúk og tek mest afþreyingar myndir af okkur fjölskyldunni. Ég er mjög meðvitað að skrá minningar 🙂

  59. Anna Guðný
    03.07.2014 at 01:16

    Fólkinu mínu, landslagi, blómum og því sem grípur augað þá stundina!

  60. kristjana axels
    03.07.2014 at 01:53

    Ég væri svo til. Er nýbyrjuð á Instagram og er að fíla það í ræmur, börnin, bóndinn, hundurinn og fleira fangað 😉

  61. Rakel Kalmann
    03.07.2014 at 06:33

    Ég er alltaf að taka myndir af börnunum minum eða einhverju sem tengist heimilinu.

    væri ekkert leiðinlegt að vinna í svona leik 😉

  62. ásta Kristinsdóttir
    03.07.2014 at 06:52

    Mig hefur lengi langað í svona segla! Ég setmest inn myndir af syni mínum 🙂

  63. Anna Lára Friðriksdóttir
    03.07.2014 at 07:33

    Mèr finnst skemmtilegast að taka myndir að sæta syni mínum og öðrum í fjölskyldunni, takk fyrir frábæra síðu 🙂

  64. Frìða Dendý
    03.07.2014 at 07:55

    Myndir eru minningar 🙂 það helsta sem ég tek myndir af er landslagið og voffinn minn 🙂 en ju lika bòndinn 🙂

  65. Anna Braga
    03.07.2014 at 08:00

    Elska þessa segla

  66. Bergrún
    03.07.2014 at 08:56

    Mikið væri ég til í að fá segla en ég tek helst myndir af fallegu dóttur minni 🙂

  67. Hrönn
    03.07.2014 at 09:31

    Ég hafði ekki hugmynd um að þessi þjónusta væri fyrir hendi. Aldeilis frábært. Ég tek mest myndir af fjölskyldu og vinum og öðru sem til fellur hverju sinni.

  68. Berglind Ósk
    03.07.2014 at 10:05

    Flott!
    Ég tek líklega flestar myndir af dætrum mínum en hef líka mjög gaman af því að taka skýja- og landslagsmyndir :*

  69. Ása
    03.07.2014 at 10:55

    Glæsilegt, væri til í að eiga svona…. Ég tek mikið af myndum, sérstaklega af börnunum …

  70. Helena Rós
    03.07.2014 at 11:02

    Vá þetta er snilld!

    Mikið væri ég til í að gera ísskápinn minn svona fallegan með myndum af börnunum mínum þremur og fjölskyldunni : ) : )

  71. Edda Björk
    03.07.2014 at 11:33

    Ohh … þetta verð ég að vinna !! ELSKA Instagram og nota það mikið í að taka myndir úr mínu daglega lífi … börnunum, hundinum, heimilinu 🙂 Ohhhh hvað ég er spennt 🙂 jejjj … veldu mig þú þarna tölva 🙂

  72. Anna Kristín
    03.07.2014 at 11:46

    Já takk væri alveg til í að vinna svona segla. Instagramið mitt er fullt af myndum af börnunum mínum og öðru sem gleður augað

  73. Bjarndís Fjóla Jónsdóttir
    03.07.2014 at 13:29

    Frábær hugmynd og flott framleiðsla hjá ykkur.

  74. Hildur Rut
    03.07.2014 at 13:49

    Ég tek mest myndir af dætrum mínum og svo öðru sem gleður augað hverju sinni 🙂

  75. Kristín Eva Þórhallsdóttir
    03.07.2014 at 14:34

    Ég nota instagramið til að taka myndir af yndislega fólkinu í kringum mig, nátturunni og því sem við gerum. Nota það slatta mikið og hef safnað í ser instagram möppu á desktopinu til að fara að láta prenta út en þetta er orðið freeekar mikið :O

  76. Kolbrún Ýr
    03.07.2014 at 14:48

    Tek aðallega myndir af strákunum mínum tveimur og fjölskyldunni minni 🙂

  77. Linda Birna
    03.07.2014 at 18:44

    Frábær hugmynd sem ég hef oft hugsað um en aldrei framkvæmt. Alsæl með að einhver var svona framtakssamur/söm að framkvæma þessa snildar hugmynd. Flott í gjafir fyrir afa og ömmu.

  78. Ragnheiður
    03.07.2014 at 19:42

    Væri rosa til í að fá segla! 🙂 Á instagram set ég helst myndir af þeim sem mér þykir vænt um og góðum mat 🙂

  79. Ólína
    03.07.2014 at 21:17

    Instaprent er svo æði, svo gaman að gefa seglana þeirra í gjafir líka 😀

  80. sigurbjörg ósk antonsdóttir
    03.07.2014 at 23:25

    Ég tek allskonar myndir börnin mín og landslasmyndir 🙂

  81. Bryndís
    04.07.2014 at 09:52

    Sniðugt þetta 🙂 Ég tek myndir aðallega af börnunum mínum en stundum fær kallinn að vera með 😉

  82. helga
    04.07.2014 at 10:59

    Èg tek myndir af kisunum mìnum og syni èg tek lìka myndir af nàttúruni. Og èg fæ annað fólk til að taka myndir af okkur hjónunum

  83. Jórunn Gröndal
    04.07.2014 at 14:09

    Það eru helst börnin sem ég tek myndir af 🙂

  84. Anna Run
    05.07.2014 at 00:31

    Yndislegt!
    Eg tek myndir af daglegu lífi mínu sem að er oftast börnin 🙂

  85. Laufey
    05.07.2014 at 12:14

    Elska Instagram … allar myndir verða svo flottar 😉 Helst tek ég myndir af börnunum og fallegum hversdagsleika 🙂

  86. Rakel Rún
    05.07.2014 at 13:27

    Tek myndir af öllu mögulegu og væri alveg til í að láta þær njóta sín á ísskápnum 🙂

  87. linda skarphéðinsdóttir
    05.07.2014 at 13:54

    væri til í svona segla

  88. 05.07.2014 at 14:52

    ég tek mikið myndir af fjölskyldunni og náttúrinni og vinum og vandamönnum og mest af börnonum mínum sem ég elska útaf lífinu <3 <3 <3

  89. Valdís
    05.07.2014 at 15:10

    Væri æðislegt að hafa myndir af barnabörnunum mínum á seglunum.

  90. Auður Hallgrímsdóttir
    05.07.2014 at 15:18

    Er með þrjá segla núna og í þeim eru sónarmyndir. Við hjúin vorum akkurat að ræða það fyrir stuttu að það þyrfti að update-a myndirnar þar sem drengurinn er að verða tveggja ára. Það væri ekki amalegt að fá fleiri segla til þess að fylla ísskápinn með. Aðal myndefnið er klárlega prinsinn á heimilinu en einnig góðar minningar hér og þar 🙂

  91. Erla María
    05.07.2014 at 15:40

    Þetta er sniðugt þar sem maður er ekki alltaf nógu duglegur að framkalla 🙂 Á instragram birti ég helst myndir af fjölskyldunni, aðallega börnunum, verð að viðurkenna að ég tek líka svolítið af matarmyndum 😉

  92. Jóhanna Höskuldsdóttir
    05.07.2014 at 15:43

    Skemmtilegur leikur 🙂 Er mest að taka myndir af fjölskyldunni, aðallega barnabörnunum 🙂 er með instagram en hef ekki komist uppà lagið með að nota það nógu mikið.

  93. Alexandra Guðjónsdóttir
    05.07.2014 at 17:01

    Æðislegt!
    Ég tek aðallega myndir af stráknum mínum og öðru því sem veitir mér innblástur og ánægju 🙂

  94. Hólmfríður Helga Björnsdóttir
    05.07.2014 at 17:43

    Hólmfríður Helga Björnsdóttir 😀
    Væri alveg til í svona! 🙂

  95. Jenný Lind Sigurjónsdóttir
    06.07.2014 at 01:25

    Tek myndir af stráknum mínum mestmegnis 🙂

  96. Arnrún Einarsdóttir
    06.07.2014 at 09:04

    Ég tek mest myndir af börnunum mínum og svo af skemmtilegum hlutum í kringum mig

  97. Magga Einarsdóttir
    06.07.2014 at 23:58

    Tek aðallega myndir af fólkinu mínu og skemmtilegu í kringum okkur.

  98. Þorbjörg Karlsdóttir
    07.07.2014 at 00:00

    skemmtilegar hugmyndir sem þú færð í sambandi við bara allt 🙂 ég alveg elska bloggið þitt

  99. María Jónsdóttir
    07.07.2014 at 00:02

    Búin að dansa regndans en ekkert gengur nema ég er bara ringluð 🙂
    en myndirnar sem eru teknar eru bara af fjölskyldu og vinum .
    kveðja

    María Jóns

  100. 07.07.2014 at 00:31

    Ég er ekki alveg nógu dugleg að henda inn á instragram , en ég tek aðalega myndir af ömmugullunum mínum þremur handverki sem ég geri og svo auðvitað fallegum hlutum hér heima hjá mér.. 🙂

  101. Oddný
    07.07.2014 at 00:52

    Ég tek helst myndir af fjölskyldu og vinum 🙂

  102. Sara Björk
    07.07.2014 at 01:42

    Stráknum mínum, vinum og ættingjum, minningjum 🙂

  103. steinunn Einars
    07.07.2014 at 07:44

    Hæ væri svo innilega til i svona, finnst þetta alger snilld.
    Tek myndiraf fjölskyldunni, náttúrunni og dýrum

    kv.Steinunn E

  104. Halla Dröfn
    07.07.2014 at 10:00

    ó hvað þetta er fínt hjá þér ! hér er sko alveg kominn tími á að gera eitthvað fallegt við allar myndirnar sem ég tek af börnunum mínum og fleiru 🙂
    Sumarkveðjur að austan 🙂

  105. Guðbjörg Inga
    07.07.2014 at 10:11

    Góðan daginn 🙂
    allt mögulegt sem ég skoða, undanfarið aðalega mynda veggi 🙂

  106. Anna
    07.07.2014 at 18:44

    Æði, mig langar í svona! Ég tek endalaust myndir af börnunum mínum þremur og hundinum líka, eitt og eitt blóm slæðist inn á milli.

  107. Birgitta Strange
    08.07.2014 at 13:59

    Vá, hvað ég væri til í svona segla með myndunum mínum á ísskápinn minn 🙂

  108. Berglind
    09.07.2014 at 14:29

    Tek endalaust myndir á símann minn og langar svo að njóta þeirra meira og leyfa öðrum að sjá. Já takk 🙂

  109. Anna María
    10.07.2014 at 09:03

    Tek myndir af öllu sem mér finnst sniðugt og fallegt 🙂 Börnunum, blómum, fallegum hlutum, mér og manninum …. og öllu því skemmtilega sem á vegi mínum verður 🙂

  110. Sædís Alexía
    20.07.2014 at 10:14

    Elsk itta! Pick me 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *