Helgarkveðja…

…og er ekki eins gott að standa við gefin loforð, því ég var búin að segjast ætla sýna frekari eldhúsmyndir!

Ég sum sé tæmdi eldhúsið, af því að ég vildi breyta örlítið þar…

2014-06-03-133958

…þetta er kannski ekki einfaldasta leiðin en mér finnst þægilegt að vera með alveg autt blað – – – en troðfullt eldhúsborð…

2014-06-03-134016

…meira að segja búin að taka spegilinn…

2014-06-03-134256

…tók spegilinn af arninum og prufaði hann í staðinn – en var frekar að fíla þann nýja, sem var þarna áður…

2014-06-03-134347

…og svo þegar allt var komið á “sinn” tímabundna stað.  Þetta sýnir samt kannski vel hversu mikið er hægt að breyta í eldhúsinu með fylgihlutunum…

2014-06-03-221432

…þetta er náttúrulega allt hlutir sem þið hafið séð, hér og þar um heimilið, en það ætti ekki að koma að sök…

2014-06-03-221436

…þó er örlítið nýtt, eins og þessi lampi sem þið sáuð í gær…

2014-06-03-221501

…og kertastjakin á veggnum…

2014-06-03-221531

…síðan er bara að gera kósý…

2014-06-03-222932

…auðvitað með kertaljósi, og orkideur alltaf uppáhalds…

2014-06-03-222941

…ég nota alltaf skálina frá hrærivélinni fyrir banana, þegar þeir eru til – og heppilegt að vera með fresíur í stíl – just call me mellow yellow…

2014-06-03-222957

…eða bara Miss Sophie 😉

2014-06-03-223005

…annars er ég algerlega meðfylgjandi kertanotkon svona á sumrin, þó hún sé reyndar ekki jafn nauðsynleg og á veturnar…

2014-06-03-223012

…og ef þið eigið stórar luktir þá er um að gera að stilla upp kertastjökum, eða styttum, þar inni.  Það er ekkert sem segir að það eigi bara að vera kubbakerti inni í luktunum…


2014-06-03-223102

…diskurinn sem dóttirin föndraði var settur ofan á diskinn sem móðirin föndraði og lok þar ofan á…

2014-06-03-223121

…en sjáið þið hvað kúrir þarna í baksýn?

2014-06-03-223134

…ooohhhh fann þennan bakka í Góða núna um daginn.  Fór heim harðákveðin í að mála hann eða spreyja…

2014-06-03-223144

….en núna er ég ekki viss um að ég tími því…

2014-06-03-223151

…hvað finnst þér eiginlega?

2014-06-03-223153

…áfram silfur?  Eða einhver litur?

2014-06-03-223154

…mér finnst hann reyndar alveg ævintýralega fallegur…

2014-06-03-223157

…gerberan mín er í potti, en pottinum stakk ég ofan í poka frá H&M…

2014-06-03-223238

…og þetta sáuð þið í gær…

2014-06-03-223243

…annars er þetta búinn að vera mikill dýrðar- og dásemdardagur…

2014-06-03-223323

…bambi litli ánægður með nýja staðinn…

2014-06-03-223331

…nutuð þið þess að vera úti í sólinni í dag?

2014-06-03-223347

…Litli maðurinn hérna tók upp á því að verða lasinn, þannig að maður eyddi ekki eins miklum tíma úti fyrir og ég hefði kosið…

2014-06-03-223358

…þarf að sýna ykkur þetta síðar…

2014-06-03-223444

…en annars þá stefnir í dásemdar kósý helgi…

2014-06-03-223611

…njóta þess að vera í þessu góða veðri sem búið er að lofa…

2014-06-03-223622

…og vonandi ljúka einu eða tveimur verkefnum sem bíða…

2014-06-03-223751

…ég óska þér bara góðrar helgar…

2014-06-03-223759

…njóttu þess að gera það sem þér finnst skemmtilegt…

2014-06-03-223422

…og umfram allt, njóttu þess að vera með fólkinu sem þér þykir vænt um 2014-06-03-223413

6 comments for “Helgarkveðja…

  1. Maren Heiða Pétursdóttir
    06.06.2014 at 21:05

    Hæ hæ 🙂

    Þar sem þú ert svo mikill sprey-sérfræðingur, reikna ég með að þú vitir hvort það sé einhvern veginn hægt að ná spreyi af hlutum? Ég er með kertastjaka sem voru spreyjaðir fyrir löngu en núna langar mig að hafa þá upprunalega (gyllta) aftur en veit ekki hvort og þá hvernig það er hægt?
    Takk og takk fyrir virkilega skemmtilegt blogg, lít við á hverjum degi 😉

  2. Heiða
    06.06.2014 at 22:33

    Góða helgi frú cosy 😉

  3. Fríða
    06.06.2014 at 23:14

    Góða helgi, og takk fyrir frábært blogg

  4. Guðrún H
    07.06.2014 at 18:26

    Alltaf fallegt hjá þér, ég myndi ekki tíma að spreyja þennan fallega bakka.

  5. Margrét Helga
    09.06.2014 at 14:26

    Bakkinn er gordjöss eins og hann er…ég myndi ekki spreyja hann (strax 😉 ).

    Takk fyrir aukahelgarpóst, sem ég sá reyndar ekki fyrr en í dag, en hann er ekkert verri fyrir það 😉

  6. Kristjana Axelsdóttir
    10.06.2014 at 21:44

    Þú átt svo marga fallega hluti Dossa! Sniðug hugmynd með kertalugtina.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *