Bland í poka II…

…blandið í pokanum er mætt á nýjan leik!

Enda reyndist þetta vera ofurvinsælt og allir sérlega sælir með þennan “dagskrálið”.

Hefjum leikinn og þið smellið bara á feitletraða smella hér til þess að komast beint á hlutinn…

…ammmmmerískt sleðarúm – það er nú alltaf sjarmerandi.  Þess vegna hægt að mála það í hvaða lit sem er…

Smella hér!

20140602175317_0

…svona bekkir með geymslu er náttúrulega bara dásemd.  Hvíttaðir í eldhús eða gang, eða jafnvel gráir.  Svo eru þeir snilld í krakkaherbergin, og jafnvel að fara í Föndru, kaupa svona litla stafi, og líma skammstöfun á nafni barnsins inn í hringinn…

Smella hér!

20140602203749_0

…þessar hurðir eru til sölu.  Mig langar alveg að taka þær og láta þær look-a alveg milljón ára, nokkur lög af málningu og smá “þreytulegar”.  Kaupa síðan fallega snaga og festa á þær, tvo og tvo.  Gæti orðið dásamlega fallegt, fest á vegg í svefnherbergi með fallegum kjól, eða hálsfestum, og svo auðvitað á ganginn…

Smella hér!

20140602215651_0

…þessi hérna finnst mér bara vera draumur.  Svo fallega “eytt” á honum leðrið, bara töff…

Smella hér!

20140602233442_0

…gömul kommóða sem æpir á smá ást og rétta staðinn…

Smella hér!

20140603000620_0

…oh my, það væri nú hægt að gera rómó í kringum þetta sett…

Smella hér!

20140603081211_0

…þessi fannst mér bara geggjaður.  Höldurnar og franska liljan á honum.  Gordjöss…

Smella hér!

20140603152333_0

…þessi var auglýstur sem sjónvarpsskenkur, en fyrir mér þá sé ég hann bara fyrir mér sem skenk á forstofugang…

Smella hér!

20140603175335_0

…újá!  Þessi æpir nú á hrúgur af ósamstæðu/en samstæðu hvítu leirtaui, ekki satt?

Come to mama…

Smella hér!

20140603190018_1

…þessu væri hægt að breyta, rétt eins og ég gerði við stofuborðið okkar, sjá hér

Smella hér!

20140603205631_0

…svo er eitt sem mér finnst snilld í krakkaherbergin, og það eru svona lítil skrifborð – eða jafnvel bara snyrtiborð.  Hér er því eitt…

Smella hér!

20140603205746_0

…og annað og fallegt…

Smella hér!

20140603222847_0

…HO MY JEBUS, þetta finnst mér vera svooooooo fallegt – dæææææs  

Smella hér!

20140603222615_0

Hvað langar þig mest í??

Rúmið hérna neðst er að fara með mig!!

3 comments for “Bland í poka II…

  1. Margrét Helga
    04.06.2014 at 11:35

    Vá…eins gott að ég hef ekki leitarhæfileikana þína á Blandinu…veskið væri tómt og húsið fullt af húsgögnum sem ég ætti eftir að gera upp (af því að ég kem aldrei neinu í verk 😉 ) Langar sko í margt þarna…

  2. Anna sigga
    04.06.2014 at 15:47

    Bekkurinn og litla skrifborðið er það sem ég held upp á en allt er bjútí 🙂 rúmin og stóri hviti skenkurinn í öðru sæti 🙂 mahh…segi eins og fyrri ræðu maður gott að vera ekki jafnfundvís…veskið væri galtómt…en aftur á móti er svoo gaman að breyta og föndra…gera makeover! 🙂

    Sólar kv. AS og takk fyrir gott “innlit” í dag

  3. Sigrún Þrastar
    04.06.2014 at 20:54

    Úff.. sammmála með að vera ekki með sömu leitar hæfileika!!
    Hvíti “buffet skápurinn er sjúklegur og rúmgaflinn “Danski”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *