Skál – DIY…

…ég er búin að eiga Stockholm-skálina, frá Ikea, í möööööörg ár.  Þessi hérna (smelltu hér)

medium_90110061

…það er varla hægt að tala um að þetta sérverkefni…

07-2014-05-21-225935

…en ég spreyjaði bara – jebbs, það var víst allt og sumt!

Að neðan var skálin spreyjuð með hvítu

08-2014-05-21-225941

…reyndar notaði ég fyrst bara gamalt hvítt spray sem ég átti…

09-2014-05-21-230346

…ég var búin að steingleyma hvað þau þekja mörg hver, mikið mikið verr en Montana spreyjin frá Litalandi…

10-2014-05-21-230348

…en þá fór ég bara aðra umferð yfir með góðu spreyji og allt varð ok í heiminum, eða svo gott sem…

01-2014-05-22-000543

…en hún er enn silfruð að innan…

02-2014-05-22-000547

…og ég bætti úr því og setti annan lit innan í…

03-2014-05-22-000753

…þennan hér, ójá – ég meina hvern annan?

04-2014-05-22-000759

…og hann er líka svona fallegur…

05-2014-05-22-000808

…hér sjáið þið litina sem að ég notaði í verkið…

06-2014-05-22-000817

…og útkoman varð þessi hér…

20-2014-05-28-153330

…og ég verð að segja að ég eeeeeelska “nýju” skálina mína! ♥ 

38-2014-05-28-153453

7 comments for “Skál – DIY…

  1. 30.05.2014 at 20:34

    Hún er bara æði!!!

  2. Erla
    30.05.2014 at 20:46

    aaaa loksins kom nafn á almennilegu spreyi ;);)

  3. 30.05.2014 at 21:14

    Kemur æðislega vel út!

  4. Svandís J
    31.05.2014 at 06:23

    Var einmitt að draga mína fram úr geymslu eftir smá hvíld á henni…. held hana langi líka í sumarfötin sín 😉
    Vel heppnað schnillingurinn minn eini sanni!

  5. Hjördís Inga
    31.05.2014 at 14:22

    Var að gefa mína fattaði ekki einu sinni að endurlífga hana:( Sæt og sumarleg 🙂

  6. 31.05.2014 at 14:27

    Þetta er einstaklega bjútífúl mín kæra!

  7. Margrét Helga
    31.05.2014 at 21:26

    Snillingur ertu!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *