Bæjarrölt…

…eða ekki!  Ég var að á bíl og fjarlægðirnar á milli staða voru töluverðar 🙂

En ef þið notið ímyndunnaraflið, þá erum við á röltinu, sólin skín og golan er hlý!

Velkomnar á “bæjarrölt”…

2014-05-12 13.39.45

…fyrsti stoppustaður, Daz Gutez.

Fullt af alls konar krukkum, þessi t.d. nokkuð stór…

2014-05-12 13.39.53

…hér er hægt að fá eins glös, í öllum stærðum…

2014-05-12 13.40.54

…bjútí!

2014-05-12 13.41.38

…þessi hérna fannst mér ótrúlega gordjöss….

2014-05-12 13.41.55

…svo flottur og vel með farin, þurfi bara að flytj´ann og setjast í´ann og njóta…

2014-05-12 13.42.02

…þessi er líka algjörlega bjútífúl…

2014-05-12 13.42.05

…sé þannan fyrir mér í bílskúrnum hjá einhverjum afanum, hjá smíðaborðinu…

2014-05-12 13.42.14

…Íslenskt gróðurkort…

2014-05-12 13.42.27

…litla krúttið…

2014-05-12 13.42.36

…ég átti í fjörugum innri samræðum við sjálfa mig, um hvort þessi ætti að koma memm heim eða vera eftir…

2014-05-12 13.42.51

…home gym – tekur hálft húsið, en næs!

Kannski maður ætti að kaupa svona fyrir Storminn (sjá hér), bara svona til þess að þreyta hann…

2014-05-12 13.43.16

…ef það hefðu verið til fleiri svona þá myndi ég alveg vilja við borðstofuborðið…

2014-05-12 13.44.24

…þessi var lítil, og væri yndislega krúttuð í barnaherbergið…

2014-05-12 13.44.32

…góðar línur, like…

2014-05-12 13.45.02

…hálfunnið sófaborð – hver vill klára?

2014-05-12 13.45.28

…mér finnst þetta eitthvað æði!  Hillurnar voru úr járni/málmi og þetta var svona massíft og flott…

2014-05-12 14.07.40

…þessi fannst mér ótrúlega flottur…

2014-05-12 14.07.50

…sá þessa fyrir mér í grófri glerkrukku, svona samansafn…

2014-05-12 14.08.06

…sumt er bara enn í kassanum…

2014-05-12 14.08.32

…er búin að horfa á þennan í margar vikur, held að þetta gæti orðið ferlega flott í hillu…

2014-05-12 14.10.49

….glærir stjakar, klassík…

2014-05-12 14.10.55

…mér fannst þessir Jesper, Kasper og Jónatan flottir, og eru greinilega úr Kardemommubænum…

2014-05-12 14.11.46

…ouwww…

2014-05-12 14.12.49

…falleg þessi…

2014-05-12 14.12.55

…núna erum við hjá Samhjálp, í Nethyl.

2014-05-12 15.10.46

…þessi krukka er stór og Cheerios pakki kæmist örugglega fyrir í henni.  Gæti verið fallegt að mála lokið á henni….

2014-05-12 15.04.07

…lítið og krúttað stell með skýjum, ég var að hugsa um þetta í dúkkukofann…

2014-05-12 15.04.38

…sósukanna!

2014-05-12 15.04.48

…þessi dama er með fallegan fót!

2014-05-12 15.05.13

…máli, máli, mál, mál…

2014-05-12 15.05.54

…80s fílingur í þessum síma – gasalega lekker og tímalaus hönnun…

2014-05-12 15.06.27

…pottar og pönnur…

2014-05-12 15.06.51

…skólastólar…

2014-05-12 15.07.14

…Grease spegill.  Ef maður hallar undir flatt þá passar hausinn inn í hárið á Olivíu Newton John og þá getur þú vangað með Travolta daglangt…

2014-05-12 15.07.28

…flottur!

2014-05-12 15.07.41

….sing me a song, Im the pianoman…

2014-05-12 15.07.57

…mikið gæti þetta orðið gordjöss….

2014-05-12 15.08.47

…flottur þessi, gæti orðið flottur sem vaskaskápur t.d…

2014-05-12 15.09.36

…gömul og klassísk…

2014-05-12 15.09.43

…eftir að rölta og skoða allt góssið.  Þá er frelsandi að fara aðeins í Litlu Garðbúðina, og njóta þess að skoða dásemdina þar…

2014-05-12 15.22.27

…svo mikið af fallegum litlum boxum…

2014-05-12 15.22.32

…litlar bækur…

2014-05-12 15.22.35

…bakkar og box…

2014-05-12 15.24.09

…það var svo margt fallegt að ég fékk illt í langarann…

2014-05-12 15.24.21

…sjáið bara litina í þessu – þetta er bara sumarbox, sumar í boxi…

2014-05-12 15.36.01

…þetta skilti fannst mér æðislegt…

2014-05-12 15.36.36
…ohhhhhh þessi diskur á fæti – hann lokkar mig og tælir…

2014-05-12 15.38.28

…þessi litli skartgripastandur er líka æðislegur, og gæti verið falleg fermingargjöf…
.
2014-05-12 15.41.18

…og á morgun, eða hinn – nánari myndir af því sem fékk að fylgja mér heim 🙂

Var gaman í bænum?

Áttu eitthvað uppáhalds?

2014-05-12 18.41.21

3 comments for “Bæjarrölt…

  1. Margrét Helga
    13.05.2014 at 14:49

    Margt algjörlega gordjöss…og mér finnst snilld að fá illt í langarann…ég kannast sko við það…þjáist af óheyrilegum verkjum þar þegar ég skoða bloggið þitt 😉

    Skemmtilegur póstur og ég get varla beðið eftir að sjá hvað kom með þér heim 😀

  2. Heidrun Finnbogadottir
    13.05.2014 at 19:14

    Þú ert með svo gott auga fyrir gersemum að það er algert met!
    Málm/tré hillurnar, krossinn, kryddkrúsirnar og fiðrildaboxin, hefðu sko fengið að koma með heim, ef ég væri í RVK…

  3. Kolbrún
    13.05.2014 at 19:41

    Flott innlit ,stólinn í Góða hefði sko fengið far heim til mín en eins og ég segi alltaf þá er einhvern veginn aldrei neitt þarna þegar ég fer þangað eða allavega sé ég það ekki.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *