Þú ert hér?…

…elsku sumar!  Ekki satt?

2014-04-09-094353

…þá langar mig að létta allt saman smávegis…

2014-04-09-094406

…raða saman nýjum hlutum, og auðvitað gömlum…

2014-04-09-094414

…lampinn góði sem hefur hýst köngla og annað slíkt, stendur bara léttur, glær og ljómandi fínn…

2014-04-09-094419

…eins og vanalega lenda litla skartgripavörður þar sem frúin hendir af sér skarti dagsins…

2014-04-09-132328

…töskurnar gömlu og fallegu…

2014-04-09-132336

..og þrátt fyrir sumarbirtuna, þá er óskup notó að vera með smá kertaljós…

2014-04-09-132358

…síðan var það þessi…

2014-04-10-174326

…sem ég barasta stóðst ekki…

2014-04-10-174346

…enda fannst mér hann kjörin fyrir skartið sem ég er alltaf að henda af mér og vantar samastað…

2014-04-10-174500

…gæti staðið hvar sem er, náttborði, baði eða borðinu hér…

2014-04-10-174507

…og svona líka nánast óþolandi krúttaralegur þessi elska (fékkst í Rúmfó á um 700kr)…

2014-04-10-174515

…takið líka eftir nýja script-löberinum mínum.  Özzzzzz, þetta er bara gjafapappírinn sem ég fékk í Púkó og Smart og notaði líka í stóla-DIY-ið (sjá hér)

2014-04-10-174524

…vona að þið eigið yndislegar dag  ♥

2014-04-10-185347

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Þú ert hér?…

  1. Anonymous
    28.04.2014 at 09:53

    Jeminn eini hvað þessi ” fuglaskartstjaki” er krúttaralegur og flottur, á klárlega eftir að bruna í RL design og grípa,ann. Snilld að nota undir skartið.
    Löberinn er líka æði, takk fyrir skemmtilegt blogg (“,)

  2. María
    28.04.2014 at 12:50

    En fínt og sniðugt að nota fyrir skartið.

  3. Margrét Helga
    28.04.2014 at 17:47

    Já veistu….ég held það sé barasta alveg handan við hornið, þetta sumar! Fraus reyndar í nótt hérna í Borgarfirðinum og á líklega eftir að frysta nokkrar næstu nætur skv. veðurspá. Svo kemur rigning en það er bara gott fyrir gróðurinn 🙂 Þannig að þetta “lúkkar” allt saman ljómandi vel, svona næstum því jafn vel og öll krúttheitin sem þú ert að sýna okkur 😉

  4. anna sigga
    02.05.2014 at 18:22

    🙂 flott en veistu hvað ég fékk í the Pier 😉
    Grænaskál svona antíkgræna með tveimur fuglum á knúsa hvort annað…. það er keðja á því þannig það er hugsað til að hengja upp… en ég ætla nota þetta sem skál…puntskál eða eins og þú ert að nota þina fugla skál undir skartið oooh er svo skotin hahahaha 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *