…ójá, þið lásuð rétt 🙂 Ég ákvað að kippa bara með mér vélinni og taka myndir af hinu og þessu sem heillaði. Siðan, af því að ég er svo agalega almennileg, þá kemur inn annar póstur síðar í dag – þar sem þið sjáið alls konar skemmtilegt!
…t.d. voru þessir ansi hreint krúttaralegir og kúl(ulaga)…
…ég mér fannst þessar vera svoddan krútt…
…þessar kertaluktir voru ferlega flottar – passlega rustic…
…þessar voru hinsvegar algjör uppáhalds ♥ (og þið sjáið þær í seinni pósti dagsins)…
…ooooooooog þessar líka – svo flottar (svoldið Pottery Barn-ish)…
…þessi fengu að fara með mér heim, æðisleg…
…þessir litlu vasar gætu orðið svo flottir á borð, t.d. í brúðkaupi…
…og bakkar eru alltaf snilld, og ekki skemmdi verðið fyrir…
…geggjaðir kistlar, svona myndi ég setja inn í herbergi hjá unglingsstrák…
…þessir diskar á fæti eru að biðja um að fá að koma á borðið á pallinum (þessum ímyndaða)…
…ég myndi taka þennan bláa, já takk!
…eða þessi krútt…
…þetta er eins og kannan mín, elsk´ana ♥
…og nota hana endalaust fyrir blóm…
…og fleiri blóm auðvitað 🙂
…ég sé þennan alveg fyrir mér á eyjunni minni, ahhhhhhh…
…síðan rak ég augun í þessa sósukönnu, og ég held að þetta sé bara alveg eins og mín sem ég fann í Góða og var alveg sannfærð um að væri bara vintage 😉
…ekki sammála? Eru þær ekki eins?
…og þessar eru eins og skálarnar mínar (sjá hér)…
…og þessar glæru skeiðar væru snilld í allar glerkrukkurnar…
…og svo krúttaralegir ugludiskar…
…og glöööööööös 🙂
…þessir voru svo fallegir…
…og þessi teppi myndi ég vilja í stelpuherbergið, eða bara út á bekk í sumar, svo sæt!
…í strákaherbergi?
…svo sætar sessur…
…ýmis konar töff púðar…
…og þetta sængurver, ég er að fíl´aða…
…ég verð svo að segja ykkur að ég varð svooooooooo skotin í þessum. Svo mikið að það fluttu tveir hingað inn…
…mér finnst þeir koma með smá svona vor inn í hús, I love it!
…og þessi spegill finnst mér æði! Hann er ódýr og það væri snilld að taka hann í smá meðferð og fá einstakan “antík” spegil út úr þessu 🙂
…síðan voru það þessir litlu speglar. Ég sé þá fyrir mér sem “bakka” – standani á borði með fullt af kertum á…
…ekki flottir?
…haha…
…þessar gætu verið flottar í eldhúsið, ikk?
…og þessa ramma þarf ég eiginlega að fá mér…
…ohhh ég sé þennan alveg inn í herbergi hjá kríli, með alls konar fallegum ljósmyndum og jafnvel skrapppappír með nafni, stærð og þyngd, og svolleiðis með…
…töff kertaljós…
…og þessi líka!
…ok, ef einhver er farin að spotta fiðrildaþema, rétt upp hönd!
…síðan fékk ég þennan dásemdar servéttuhaldara með servéttum í, saman á 499kr – svo fallegt!
…frekar töff kaffibollar – yes!
Þessar myndir voru allar teknar í Korputorginu góða, en sömu hlutir ættu að vera til í öllum Rúmfatalagersverslununum.
Ohhhhhhh … damn it !!! mig langar næstum í þetta ALLT ! Af hverju vaxa ekki peningar á trjánum … *andvarpégásvobágt* En takk fyrir flottar myndir og F U L L T af hugmyndum .. .eins og alltaf … love u …. Eddan
Úff…sá fullt af hlutum sem mig vantar alveg “bráðnauðsynlega” 😉 Snillingur 🙂
Margt flott 🙂
Fór einmitt í gær og leyfði hvítu laufblaðalugtinni að koma með heim. Sé síðan núna að mig bráðvantar þessar glæru með kaðlahandföngunum…..á maður nokkurn tímann nóg af kertastjökum og luktum??? Held ekki 😉
allt mmmjjööggg fallegt 🙂
ooh vá þetta er svoo mikið flott… vantar svooo mikið pláss fyrir svona flott goss ;P
O lord ! Langar í allt sérstaklega könnuna og setja blóm í hana guð minn
Og speglarnir úff ég verð totally að skella mér í RL design soon!
Úff ég var einmitt Í RL Korputorgi í gær og þvílík dásemd alls staðar, <3 þurfti að hafa mig alla við að halda i veskið en fáeinir mjög fallegir hlutir fóru í körfuna 😉
Ég fór einmitt áðan á Korputorg og greip með með mér ávaxtagrindina og lugtina með reipihaldinu. Er svolítið klikk og þarf alltaf að kaupa tvennt af öllu svo að ég á örugglega eftir að fara næstu daga og kaupa mér aðra lugt en varla aðra grind….og þó ?
Takk annars fyrir snilldarblogg og gleðilegt sumar 🙂