Oh my Gut-nezz…

…talandi um þann Góða (Góði Hirðirinn) – þá brá ég mér þangað í gær.
Viljið þið sjá hvað ég fann?

Skrambans held ég að þessi gæti nú orðið fínn og sætur…

IMG_0164

…og það væri hægt að gera eitthvað skemmtilegt úr þessu…

IMG_0165

…svona upphækkanir eru alltaf snilld, bara sprey away…

IMG_0166

…nammi namm, inn í krakkaherbergið og meira að segja geymsla í þessu…

IMG_0167

…svakalega sá ég þetta skilrúm fyrir mér í rustic málningu, eða bara hvítt eða svart…

IMG_0168

…krúttað…

IMG_0169

…stór krukka…

IMG_0170

…bakki sem mætti við því að þurrka aðeins af og gera hann flottann ( eins og Deco Chick gerir hér )…

IMG_0171

…þarna voru líka diskamottur eins og löberinn minn, sem margar hafa dáðst að ( sjá hér )…

IMG_0172

…újey…

IMG_0173

…nostalgía – Minipops…

IMG_0174

…og Katla María – ég var bara komin í góðan fíling…

IMG_0175

…þessi var ÆÐI!

IMG_0177

…og þessi fannst mér nú falleg…

IMG_0178

…blessaður gamli vinur, Alf á svæðinu…

IMG_0179

…gamalt Fisher Price leikfang…

IMG_0180

…og þessir yrðu nú sætir með réttri málningu eða spreyji…

IMG_0182

…flottur fyrir litla kalla…

IMG_0183

Síðan lá leið mín í Samhjálp í Stangarhyl, og þar kenndi ýmissa grasa…

IMG_0184

…þessi fannst mér æði – flottur í grúbbu í stelpuherbergi…

IMG_0185

…fallegir tekkbakkar á fínu verði…

IMG_0186

…við höfum séð svona gerðan að dýrindis nálapúða ( sjá hér )…

IMG_0188

…svo var það þessi, ég ætla ekki að segja ykkur hvað mig langaði nú mikið í´ann…

IMG_0190

…með marmaraborðplötu…

IMG_0191

…sá hann fyrir mér málaðan rustic gráan og settann á hjól og notaðann t.d. sem eyju í eldhúsi…

IMG_0192

…svo falleg smáatriðin…

IMG_0194

…elskaði hann við fyrstu sýn…

IMG_0195

…þessi gæti nú líka orðið ansi hreint fagur…

IMG_0193

…lítill lyklaskápur sem gæti orðið flottur spreyjaður og með fallegur gjafapappír í bakinu…

IMG_0196

…þessir eru æðislegir spreyjaðir í krakkaherbergi ( sjá hér )…

IMG_0197 IMG_0198

…annað hreindýr…

IMG_0199

…og kertastjaki…

IMG_0200

…ansi hreint fagur!

IMG_0201

Sáuð þið eitthvað sem heillaði?

Á að skunda af stað í kauphlaup í dag?

IMG_0202

9 comments for “Oh my Gut-nezz…

  1. Gerður
    24.01.2014 at 09:45

    Það er lokað í góða hirðinum í dag 🙁

  2. Ás
    24.01.2014 at 10:09

    alltof margt flott þarna, þarf bara að gera mér ferð suður á sendli 🙂

  3. Margrét Helga
    24.01.2014 at 10:51

    Er búin að lofa mér því að ég muni ekki fara neitt í þann góða eða neitt annað fyrr en ég er flutt (sem sagt seinnipart sumars)…ofboðslega er nú samt erfitt að standa við það þegar maður sér allt þetta góss!! 😉

    • Margrét Helga
      24.01.2014 at 11:08

      P.S. Manstu nokkuð verðið á ruggustólnum??? 😉

      • Soffia - Skreytum Hús...
        24.01.2014 at 11:21

        Mmmmmmm……man ekki hvort að hann var á 25þús eða 17,500!

        Því miður 🙂

        • Margrét Helga
          24.01.2014 at 11:56

          Ekkert mál…er hvort eð er ekki að fara að kaupa hann 🙂 Bara pjúra forvitni 😉

  4. Anna Sigga
    24.01.2014 at 17:31

    Hellll….úúúúúúúúúúu af hverju er ég fyrir norðan 🙁 ruggustóllinn er æði….og ju spegilinn 🙂 og og og vantar þessar búðir bara hingað norður takk!

    En annars er ég nú samt pínu þakklát að búðirnar eru ekki nálægt mér 🙂
    á ekki aur……

  5. Svandís J
    26.01.2014 at 18:38

    Maður fer alveg á flug með þér 🙂
    Ein spurning samt, hvernig græjar þú svona matardiska sem veggdiska… límirðu vírhanka aftaná með límbyssu? Ef já… getur maður treyst að það haldi.

    knúzz
    Svandís

    • Soffia - Skreytum Hús...
      28.01.2014 at 08:10

      Hmmmmmm….held ég myndi ekki treysta á límbyssuna í svoleiðis. En þá á að vera hægt að kaupa svona sérstaka límhanka til þess að festa aftan á diska. Í svona búðum eins og Húsó og Byko og svolleiðis. En í Jörmaní kannski Bauhaus eller va??

      *knúsar*

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *