Góða helgi og gjafaleikur…

…og mikið er gott þegar að sumar vikur klárast!

2013-11-20-191507

…og núna er rétt mánuður til jóla og því er alveg hreint óhætt að fara að jólast núna…

2013-11-21-095600

…skella fram stjökum, og könglum og hreindýrum…

2013-11-21-095606

…sumir stjakar eru einstaklega dásamlegir og ljúfir…

2013-11-21-095620

…sum hreindýr eru lúin, og vilja bara kúra…

2013-11-21-095632

…leyfi ykkur að fylgjast með kertunum, sem að brenna svona…

2013-11-21-095653

…til að læra allt um kertagerð, þá ýtið þið:

Myndakerti – hér eða kerti með texta – hér

2013-11-21-095707

…og munið svo bara, að bakkar gera allt betra.

Að safna saman hlutum á bakka gerir þá að heild.

Það sem annars væri sundurslitið, það á saman þegar það kemur á bakkann!

2013-11-21-095738

…skreytingar þurfa ekki að vera flóknar.

Stundum eru þær bara kökuform, keypt í Góða Hirðinum, í laginu eins og jólatré og inn  í lifandi kertaljós ♥

2013-11-21-101557

…svoldið skemmtilega gamaldags og yndislegt…

2013-11-21-101615

…myndirnar úr hreindýrapóstinum mikla (sjá hér) hafa algerlega slegið í gegn á Pinterest, sem er skemmtilegt.

Þær hafa verið endurpinnaðar 2003 sinnum, sem er alveg hrúga.

Ef þið viljið fylgjast með mér á Pinterest, þá smellið þið hér

Screen Captures80

Gjafaleikur

Haldið ekki að elskurnar hjá Mosi.is hafa látið mér í tjé yndislegu kertahringina þeirra til þess að gefa einum heppnum lesanda…

2012-12-11-173547

…þeir eru einstaklega fallegir, allt árið um í kring…

2012-12-11-173612

…og ekki síst á jólum!

2012-12-11-173931

Leikreglur:

1) Setjið Like á Mosi.is á Facebook, það er nauðsynlegt…

2) Setjið komment hérna undið, með nafninu ykkar, og skemmtileg skilaboð eru plús 🙂

3) Dregið verður á miðvikudaginn 27.nóv

2012-12-11-174025

…ohhhhhh – þessir fallegu kertahringir!

2012-12-11-174111

…síðan til þess að bæta við smá meir, þá fær Bambi litli að fylgja með hringjunum.

Enda er ég afar kát og þakklát fyrir að hafa komist yfir 6000 Like á Facebook núna í vikunni ♥

2013-10-21-143137

♥ Takk fyrir mig elskurnar og góða helgi ♥

146 comments for “Góða helgi og gjafaleikur…

  1. Hjordis
    22.11.2013 at 13:03

    Oh mig dreymir um þessa fallegu kertahringi! Svo fallegar vörunar frá þeim og elska bloggið þitt.

    Kveðja,
    Hjördís Hjartar

    • Linda
      26.11.2013 at 21:31

      Dásamlegt, þetta eru einmitt kertahringirnir sem mig dreymdi í nótt
      Jólakveðja
      Linda Dröfn Jónsdóttir

  2. Hugrún
    22.11.2013 at 13:04

    aldeilis yndislegir kertahringir.. langar mikið í ..takk fyrir skemmtilegt blogg sem ég skoða á hverjum degi. jólakveðja Hugrún Einarsdóttir

  3. Brynja Marín Sverrisdóttir
    22.11.2013 at 13:05

    Fylgist með daglega 🙂

  4. Tinna Rós Rudolfsdóttir
    22.11.2013 at 13:05

    Yndislega fallegir kertahringir <3

  5. 22.11.2013 at 13:09

    Fallegir kertahringir og hugmyndinn með jólatrésbökunarmótskertastjakann er æðisleg.

  6. Elín Marta Ásgeirsdóttir
    22.11.2013 at 13:12

    Þetta eru alveg dásamlega fallegir kertahringir

  7. Agnes Guðlaugsdóttir
    22.11.2013 at 13:13

    Dásemdar blogg hjá þér, elska að skoða spá og spegúlera 😉

  8. Kristín S
    22.11.2013 at 13:13

    Þar sem mér heyrist á henni mömmu minni að fallegu ittala kertastjakarnir hennar verði bráðum mínir og ég sé hér hjá þér að kertahringirnir eiga sérstaklega vel við þá, þá bara verð ég að taka þátt 🙂

    góða og gleðilega skreytingar helgi, mín verður hvít, rauð og gyllt og ég hlakka mikið til

    kveðja
    Kristín S

  9. Jovana LIlja
    22.11.2013 at 13:18

    Mikið er ég til í svona;) takk fyrir skemmtilegt blogg sem ég skoða á hverjum einasta degi og hef alltaf jafn gaman af:)

  10. Rannveig Ása
    22.11.2013 at 13:18

    Allir fá þá eitthvað fallegt … í hugmyndabankann sinn allavega, mín kæra. 🙂 Langar mikið í svona fallega kertahringi. Er búin að gera LIKE á mosi.is

    Góða helgi!

    Kv, Rannveig Ása

  11. Fjóla M. Róberts
    22.11.2013 at 13:20

    Takk fyrir frábært blogg, kíki við hjá þér daglega 🙂

  12. Greta
    22.11.2013 at 13:20

    Mig vantar nákvæmlega þessa kertahringi – ég vissi það bara ekki fyrr en ég sá þá hjá þér.
    Þúsund þakkir fyrir allar yndislegur færslurnar. Held svei mér þá að ég verði að fara að fjárfesta í einu hreindýri eða svo um helgina.

  13. Margrét Helga Hallsdóttir
    22.11.2013 at 13:22

    ohh mig langar svo mikið í þesa kertahringi, þær myndu gera ennþá meira fyrir Iittala kertastjakana mína 🙂
    Er búin að gera like á mosi.is 🙂
    Kær kveðja,
    Margrét Helga

  14. 22.11.2013 at 13:23

    Er orðin daglegur gestur inná blogginu þínu, finnst svo gaman að skoða og pæla og fá hugmyndir, og kvitta að sjálfsögðu í svona leik 🙂

  15. Dagrún Jónasdóttir
    22.11.2013 at 13:28

    Já takk fyrir, þessir kertahringir eru ÆÐI! Þeir færu einstaklega vel inn í stofu hjá mér 🙂 Takk fyrir frábært blogg!
    Kveðja Dagrún

  16. Hrafnhildur
    22.11.2013 at 13:28

    vá hvað ég væri til í mosa hringina, þeir eru einmitt á jólagjafalistanum 😉
    Takk fyrir skemmtilegt blog, skoða daglega! og búin að fá þó nokkrar hugmyndir að láni 😉

  17. Elín
    22.11.2013 at 13:28

    Mig langar rosalega í svona kertahringi , fallegir.
    Búin að stja læk á Mosi .is .
    Kveðja Elín

  18. Hafdis Gunnars
    22.11.2013 at 13:28

    Ohhh finnst þetta svo yndislega fallegir kertahringir og ég er bamba og hreindýra SJUK og væri sko til í þetta, myndi príða sig vel í jólaskreytingunum minum ( er sko skreytingaóð) 😉 :)Finnst svo ótrúlega gaman að kikja á bloggið þitt, gefur manni endalaust hugmyndir 😀

    mbk
    Hafdis Gunnars

    p.s er fyrir löngu búin að gera læk á mosi.is á facebook ;D

  19. 22.11.2013 at 13:36

    Virkilega fallegir kertahringir, og ekki skemmir fyrir að þeir eru íslensk framleiðsla! 🙂 Bestu þakkir fyrir fallegt og hugmyndaríkt blogg, það er einstaklega gaman að fylgjast með 🙂
    Bestu kveðjur,
    Sif

  20. Ólöf Edda
    22.11.2013 at 13:37

    Svo mikið fallegt og dásamlegt á síðunni, plattarnir, límmiðarnir og alls ekki gleyma þessum geggjuðu kertahringjum 🙂

    þúsund læk á mosa.is og skreytum hús.is

    kv. Ólöf Edda

  21. Anna Sigga
    22.11.2013 at 13:40

    Ohh mig langar í kósa kerta hringi 🙂 og að fá bamba í kaupbæti væri gjöðveikt æði !

    Játakk fyrir fallega gripi 🙂

    Anna Sigga Eiríksdóttir,
    Kvitt og læk done 😉

  22. Steinunn
    22.11.2013 at 13:43

    ooo væri sko til í kertahring 🙂
    var að prófa gera myndakerti eftir leiðbeiningunum frá þér, þad tókst hrikalega vel. Innilegar þakkir fyrir að miðla fróðleik til okkar 🙂

  23. Berglind Magnúsdóttir
    22.11.2013 at 13:47

    Vá mig dauðlangar að í svona kertahringi þeir eru æðislegir !!

    Stórt læk á mosa og skreytum hús ;D
    you´re the best :Þ

  24. María
    22.11.2013 at 13:48

    Ég var einmitt að hugsa um þessa kertahringi í vikunni.

    Auðvitað ertu að slá í gegn á pinterest, en ekki hvað.

  25. Ásdís Hildur J'onsdóttir
    22.11.2013 at 13:52

    Allt svo fallegt og hátíðlegt. Ég vil endilega taka þátt þetta eru svo fallegri kertahringir.

  26. Edda Björk
    22.11.2013 at 13:53

    já takk elskan – finnst vera komin tími á mig. Ég er svo frek. Knúz … Edda

  27. Guðrún Lilja
    22.11.2013 at 13:54

    Góða helgi og takk fyrir frábært blogg, það er alltaf hægt að gleyma sér við að skoða síðuna þína og fá ótal hugmyndir í leiðinni:)

  28. Kolbrún
    22.11.2013 at 14:15

    Já nú er loksins hægt að sleppa bremsunni af jólahöndunum, kemur ekki á óvart að þú sláir í gegn á Pinterest eins og allstaðar.Góða (skreytinga)helgi.

  29. Guðrún H
    22.11.2013 at 14:18

    Það væri nú aldeilis gaman að fá þessa flottu kertahringi fyrir jólin. Sé alveg fyrir mér hvað þeir færu vel á kertastjökunum mínum.

    Kveðja Guðrún Hallgríms.

  30. Sif Ólafsdóttir
    22.11.2013 at 14:20

    Þessir kertahringir eru bara æðislegir. Á einn bamba sem liggur í gluggakistunni í stofunni bíður eftir að eignast lítinn bamba vin 😉

    Jólakveðjur,
    Sif

  31. Guðríður Guðna
    22.11.2013 at 14:21

    Ohh þvílík dásemd! Allt sem þú kemur við verður fallegt! Hef fylgst með þér næstum því frá byrjun. Auk þesss þá dreymir mig um þessa dásamlegu kertastjaka.

    Góða helgi
    G.

  32. Inga kr.
    22.11.2013 at 14:24

    Hæ Bíð eftir að komast í tölvuna til að skoða síðuna þína og þessar frábæru og yndislegu myndir frá þér. Ég skoða aftur og aftur ! Fór í PIER og keypti hreindýr í tveimur stærðum, skinn,jólatré og bakka og “stel ”
    Hugmyndum frá þér.
    Þú er yndisleg !!!
    Bestu Kveðjur til þín Inga Kr.

  33. Adda
    22.11.2013 at 14:49

    Allt svo yndislega fallegt…..gott að það er til svona hugmyndaríkt fólk fyrir okkur hin 🙂

  34. Margrét Helga
    22.11.2013 at 14:57

    Leitaði út um allt í Reykjavík að þessum kertahringjum í sumar bara til að komast að því að þeir eru bara seldir á vefsíðunni!! En…dauðlangar í svona kertahringi 🙂 Átti alltaf eftir að koma því í verk að hafa samband við Mosa…
    Og já…ein veisla hjá mér á morgun, svo pínu verkefnaskil í næstu viku og SVO!!!! Svo byrja ég að skreyta 😀

  35. Jórunn
    22.11.2013 at 15:17

    Mikið væri gaman að geta prýtt kertastjakana mína með fallegu kertahringjunum frá gamalli skólasystur minni 🙂

  36. Erla
    22.11.2013 at 15:30

    En fallegt saman Ittala og kretahringirnir. Vona að ég eignist svona til að setja á mína Ittala stjaka. Takk fyrir skemtilegt og hugmyndaríkt blog.

  37. Jóna Björg
    22.11.2013 at 15:48

    Þeir eru æðislegir og alltaf jafn gaman að skoða það sem þú ert að gera.

  38. Arna Ósk Harðardóttir
    22.11.2013 at 15:59

    Þessir dásamlegu kertahringir………. mig hreinlega dreymir um þá og ekki spilla bambarnir fyrir 🙂

  39. Jónína Sigurðardóttir
    22.11.2013 at 16:03

    Þessir kertahringir eru mjööög fallegir og mjög eigulegir. Yrði mjög glöð að eiga svona.
    Síðan þín er sú fallegasta sem ég hef séð í langan tíma.

    Jónína

  40. Andrea Ösp Pálsdóttir
    22.11.2013 at 16:20

    Flott síða og fallegar vörur. Væri gaman að eignast svona kertahringi + bamba á nýja heimilið. 🙂

  41. Kolbrún Ósk
    22.11.2013 at 16:36

    Alltaf gaman að fylgjast með blogginu þínu og frábærum hugmyndum:). Er búin að horfa á þessa kertahringi og láta mig dreyma 🙂 þeir eru sko æði!

  42. 22.11.2013 at 16:41

    Aetladi mer ad kaupa thessa hringi thegar eg kem heim. Kannski tharf eg thess ekki adthvi ad eg vinn tha. Kannski er bara komid ad mer?
    Brynja

  43. Sigga Dóra
    22.11.2013 at 17:09

    Mig langar alveg rosalega mikið í svona kertahringi og bamba :)Yrði alveg svakalega glöð að vinna svona.
    Takk enn og aftur fyrir frábært blogg 🙂

  44. Svava Magnúsdóttir
    22.11.2013 at 17:13

    Þessir kertahringir eru æðislegir og sóma sér svo vel með ittala. :o)
    Mikið væri gaman að eignast þá. Áfram Mosi.is.

    Kv. Svava.

  45. Dagný Ásta
    22.11.2013 at 17:27

    takk fyrir skemmtilegt blogg (eins og alltaf) og hugmyndirnar óendanlegar hjá þér!!

    Væri ekki leiðinlegt að eignast svona fallega kertahringi 🙂

    kv
    Dagný Ásta

  46. Hafdís Rán
    22.11.2013 at 17:52

    Þessir kertahringir eru algjört æði

  47. Vaka
    22.11.2013 at 18:04

    Skemmtilegt blogg sem ég skoða daglega… takk fyrir 🙂
    Ofsalega fallegir kertahringir, væri gaman að prýða heimilið með þeim 🙂

  48. Íris Ósk Kristjánsdóttir
    22.11.2013 at 18:11

    Þvílík dásemd væri að fá svona hringi og skreyta fyrir jólin þar sem þau eru handan við hornið 🙂

  49. Sigrún Alda Ragnarsdóttir
    22.11.2013 at 18:41

    Æði ég væri sko til í þessa fallegu kertahringi 🙂 Alltaf gaman af blogginu þínu og var núna að byrja að fylgja þér á pinterest!

  50. Þorbjörg Gunnarsdóttir
    22.11.2013 at 18:44

    Virkilega fallegt! Kannski konan fái þetta í afmælisgjöf á morgun 🙂

    Kveðja, Þorbjörg.

  51. 22.11.2013 at 20:17

    Ó en yndislegt!! 🙂
    Frábært hjá þeim í Mosi.is
    Ég fór einmitt í gær og náði í aðventu kassann minn! víííí..
    og þessir fallegu kertahringir og bambi væru eðal viðbót í þann kassa.. eða ekki.. hugsa að ég myndi hafa þetta uppi allt árið! ♥

  52. María Hallgríms
    22.11.2013 at 20:46

    Fallegir kertahringir,en alveg ómissandi að skoða það sem þú ert að gera,svo flott og alltaf gaman að sjá.

  53. Halla Dröfn
    22.11.2013 at 20:56

    Hæ hæ
    mig dreymir um lítinn Bamba og ekki væri nú verra að fá þessa fallegu kertahringi til að jólast með hérna heima 🙂
    Kveðja að austan 🙂

  54. Kristjana Henný Axelsdóttir
    22.11.2013 at 21:04

    Yndi…væri alveg til í að eiga svona fallega kertahringi ;o)

  55. 22.11.2013 at 21:09

    Væri svoooooo til í þessa kertahringi, finnast þeir svo fallegir og er alveg nú þegar búin að finna þeim stað 😉 Bambi yrði að sjálfsögðu líka boðin vel velkominn 😉

    Kveðja, Laufey

  56. Sigríður Inga Björnsdóttir
    22.11.2013 at 21:09

    Alltaf eru póstarnir þínir jafn smekklegir og stíliseraðir!
    Mig langar í allt sem þú tekur mynd af fyrir bloggið, svei mér þá 😉

  57. Ólöf Lilja Magnúsdóttir
    22.11.2013 at 21:11

    Svo flott! Væri alveg til í að eiga svona fína kertahringi, og sætan bamba 😉

  58. Ástrós
    22.11.2013 at 21:14

    Takk fyrir fallega vefsíðu og allan aragrúann af fallegum hugmyndum til að moða úr. Ég gæti alveg fundið stað fyrir þessa flottu kertahringi og bambann.

  59. SjöfnGunnarsdóttir
    22.11.2013 at 21:15

    Þessar færslur þínar eru alveg dásamlegar 😉 Góða helgi!

  60. Jóhanna Magnúsdóttir
    22.11.2013 at 21:15

    Jesús þú kemur manni sannarlega í rétta jólaskapið! yndisleg þessi blogg hjá þér… og frábærar hugmyndir! 🙂

    Kertahringirnir eru æði og litli bambi hrikalega krúttlegur!

    Er reglulegur gestur og verð það áfram 🙂

  61. Elva Björk Kristjánsdóttir
    22.11.2013 at 21:16

    Væri svo mikið til í svona fallega kertahringi 🙂 Fylgist alltaf með fallega blogginu þínu og finnt það algjörlega æðislegt.

  62. Kolla
    22.11.2013 at 21:16

    Flottir kertahringir og bambinn er svo mikið krútt

  63. Sigurlaug Kr. Konráðsdóttir
    22.11.2013 at 21:19

    Allt svo dásamlega fallegt sem gaman væri að eignast. Ég fylgist með nokkrum heimilisbloggum en þitt slær öllu út. Takk!

  64. Birna
    22.11.2013 at 21:20

    ó en fallegt… væri mikið til í svona flottheit 🙂

  65. Eydís Eyþórsdóttir
    22.11.2013 at 21:20

    Drauma kertahringir ❤ takk fyrir yndislegt blogg
    Kv. Eydís Eyþórsdóttir

  66. Ásta
    22.11.2013 at 21:22

    Dreymir um þessa gífurlega fallegu kertahringi til að skreyta hjá mér kertastjaka um jólin. Síðan þín er dásamleg og ég skoða hana oft .

  67. Una Sveinsdóttir
    22.11.2013 at 21:24

    Bráðum koma blessuð jólin yndislegu.
    Ég hlakka svo tilog það er alltaf gaman að fá nýtt jólaskarut.
    Gæti hugsað mér ótalmargt á fallegu síðunni ykkar 🙂

  68. Ragnheiður
    22.11.2013 at 21:29

    Já takk, væri alveg til í svona fallega hringi og bamba litla! Elska bloggið þitt og skoða það á hverjum degi, bíð alltaf spennt eftir nýju bloggi. Hef nýtt mér fullt af hugmyndum frá þér þegar ég er að breyta hjá mér, algjör snilld! 🙂

  69. 22.11.2013 at 21:32

    Jiiiii!

    Æðis!
    Kransakvöldið hjá þér í kvöld var snilld, hrikalega ánægð með kransana sem við gerðum og litla skottan mín sá ekkert nema glimmer þegar hún kom heim 😀

  70. Gurry Leifs
    22.11.2013 at 21:38

    Flottir kertahringir sem pimpa vel upp stjakana á jólunum 🙂

  71. Svala
    22.11.2013 at 21:41

    Mig langar alveg mosalega mikið í svona kertahringi frá Mosa 😉

  72. Jóna Margrét Harðardóttir
    22.11.2013 at 21:47

    Úlala, fallegt er þetta 😀

  73. Arnrún Einarsdóttir
    22.11.2013 at 21:49

    Ó jà þetta eru ansi fallegir kertahringir. Eeelska þetta blogg til að fá innblástur að því að fegra heimili mitt ❤️

  74. guðrún
    22.11.2013 at 21:51

    Ekkert smá fallegir kertahringir.

  75. Heiðrún Ósk Ölversd. Michelsen
    22.11.2013 at 21:51

    Oh ég elska þessa síðu svo mikið! …get skoðað endalaust!

    Eigið yndislegan jólaundirbúning og enn betri jól!

    Kveðja Heiðrún

  76. Elenora Katrín Árnadóttir
    22.11.2013 at 21:55

    Ég væri alveg til í að eignast þessa dásamlegu kertahringi.

  77. sigrún
    22.11.2013 at 22:09

    Allaf svo gaman ad skoda fallegu siduna tina og kertahringirnir eru bara snilld!

  78. Sunna
    22.11.2013 at 22:44

    En ótrúlega fallegir hringir 🙂 Takk fyrir frábæra síðu 🙂

  79. 22.11.2013 at 22:50

    Vá en hvað þau eru æðisleg :o) mig er búin að dreyma um svona kertahringi lengi 🙂 góðir hlutir gerst hægt 🙂 og elsku vina ég þakka þer kærlega fyrir æðislega síðu sem er svo nauðsynleg fyrir stíla lausa manneskju eins og mig 🙂 þú ert búin að bjarga mér alveg :)eigðu yndislega helgi 🙂

  80. Heba
    22.11.2013 at 22:52

    Flott síða og þú svo hugmyndarík.
    Væri til i þessa fallegu gjafir.
    Kærleikskveðja inn i helgina.
    Kveðja
    Heba Maren

  81. Arna Hjartardóttir
    22.11.2013 at 22:56

    Allt svo kósý og fallegt 🙂 Æðislegir kertahringir 🙂

  82. Dóra Hrönn
    22.11.2013 at 22:57

    Yndislegt að skoða þessa síðu og geggjað flottir kertahringir :)væri sko alveg til í þá til að skreyta heimilið mitt.

  83. Svava
    22.11.2013 at 23:12

    Ofboðslega fallegir kertahringirsem gera allt fallegra..

  84. Eydís Einarsdóttir
    22.11.2013 at 23:25

    Væri ekki leiðinlegt að vinna svona skraut 🙂

  85. SIgrún
    22.11.2013 at 23:29

    Elska þessa síðu <3

    svo gaman að fylgjast með öllu sem þér dettur í hug og hvernig er hægt að breyta gömlum hlutum bara hrein dásemd. Þú ert svo hugmyndar´ík . Og nota bene dásamlegir kertahringir.

  86. Silja Hanna Guðmundsdóttir
    22.11.2013 at 23:42

    Dásamlega fallegir kertahringirnir! <3
    Kíki inná bloggið þitt á hverjum einasta degi og finnst það æðislegt!
    Þú veitir mér svo mikinn innblástur og ég hef ákveðið að prófa að gera svona falleg kerti eins og þú hefur verið að sýna okkur hvernig á að gera! Finnst þau dásemd! <3
    Takk alveg ástsamlega fyrir frábæra síðu! 🙂

  87. Herdís Hermannsdóttir
    22.11.2013 at 23:50

    Alltaf gaman að skoða síðuna þína og endalaust af sniðugum og flottum hugmyndum sem þú kemur með og margt sem ég stefni á að gera eftir jólaprófin, m.a kertin fínu!

    Fallegir kertahringir sem væru svo fínir í stofunni minni 🙂

    Takk fyrir frábæra síðu!

  88. Sigríður Birgisdóttir
    23.11.2013 at 09:36

    Þetta er alveg meiriháttar vara sem þið eruð með. Langar einmitt að skipta út og vera með mikið hvítt og silfrað ,o)Ætla að eiga fund með kortinu mínu. Síja ;o)

    Kv. Sigríður

  89. Aldís Marta
    23.11.2013 at 10:22

    Allt svo fullkomið hjá þér og kertahringirnir æðislegir <3

  90. Guðfinna Kristjánsdóttir
    23.11.2013 at 10:34

    Mjög fallegir og stílhreinir kertahringir frá Mosa.
    Og alltaf gaman að fyrlgjast með blogginu. Mér finnst tvö íslensk blogg af þessari gerð bara af – og þetta er annað af þeim 🙂

  91. Sigrún Ósk Ólafsdóttir
    23.11.2013 at 13:06

    mig langar svo ofsalega mikið í svona kertahringi frá mosi.is , auk þess sem pabbi hans Bamba bíður einmanna heima hjá mér eftir að verða sameinaðir … við erum búin að leyta um allt af syninum og mömmunni.

    æðislegt bloggið þig og veitir manni svo sannarlega innblástur í sköpunargleðinni 😉

    kv. Sigrún Ósk

  92. Ágústa karlsdóttir
    23.11.2013 at 18:07

    þessir kertahringir eru sniðnir fyrir mig,
    flott síða, takk fyrir
    kv Agústa

  93. Jóna
    23.11.2013 at 19:02

    Mikið væri ég til í að eignast svona kertahringi…þeir eru æði!

  94. 23.11.2013 at 20:53

    ó hvað ég væri til í svona fallegt fyrir jólin, takk fyrir skemmtilegt blogg 🙂

  95. Íris Grímsdóttir
    23.11.2013 at 22:01

    Mikið væri nú gaman að vinna þessa fallegu kertahringi og ég tala nú ekki um sæta bambann!
    Takk fyrir mjög svo skemmtilegt blogg – ég er ein af þessum sem kíki oft en skil alltof sjaldan eftir mig spor. Skal reyna að taka mig á í því 🙂

  96. Sæunn
    24.11.2013 at 00:10

    Þetta blogg er mitt allra mesta uppáhald! Ég vildi að ég ætti brot af öllu þessu fallega smádóti sem þú átt. Ég keypti minn fyrsta bakka um daginn og mér til mikils ama áttaði ég mig á því þegar ég kom heim að ég ætti ekkert fallegt til að setja á hann. Hér er sannkölluð uppspretta innblástrar! Þú ert snilld!

  97. Elín Karlsd
    24.11.2013 at 00:11

    Þessi síða veitir mér endalausan innblàstur og hugmyndir, takk kærlega fyrir! Væri ekki verra að geta skreytt með þessum flottu kertahringjum.

  98. Hlíf Helga
    24.11.2013 at 00:11

    Mjög fallegir hringir væri alveg til:) Og fer daglega hér inn bara elska þessa síðu:) Takk fyrir mig 🙂

  99. ásta
    24.11.2013 at 00:22

    fallegir hringir alltaf gamman að komafá ser 1 nytt jólaskraut allavegan eða fleiri fyrir hver jól ekkert nytt komið en svo hringirnir eru vel þegnir

  100. Kolbrún
    24.11.2013 at 00:49

    Dásamlegir kertahringir, og fara einstaklega vel við þessa kertastjaka en það standa einmitt 3 stk af alveg eins stjökum hér hjá mér – þeim bráðvantar þessa kertahringi sko….. 😉 En verð líka að segja að bloggið þitt er yndislegt, hef fengið fullt af skemmtilegum hugmyndum hér inni 🙂

  101. 24.11.2013 at 01:07

    Dásamlegir kertahringir!

  102. Fríða
    24.11.2013 at 02:20

    Bloggið þitt er algjört must á hverjum degi, þessir dásemdar kertahringir kæmu sér aldeilis vel þar sem ég er að koma mér fyrir á fallegu heimili og fæ hér fullt af hugmyndum. Takk fyrir mig.

  103. Sigurborg
    24.11.2013 at 07:21

    Ótrúlega fallegir kertahringir, væri ekki leiðinlegt að eignast svoleiðis fínerí 🙂

    Takk fyrir skemmtilegt blogg !
    Kveðja, Sigurborg

  104. Hildur Rán
    24.11.2013 at 08:17

    Fallegir hringir. Langar svo að vera gjafmild og gefa móður minni þessa fallegu hringi þar sem hún er búin að selja allt sitt dót vegna fluttninga.

  105. Eyrún O.
    24.11.2013 at 09:30

    Kertahringirnir myndu koma vel út á aðventukertastjakanum sem okkur þykir ofboðslega vænt um, en langafi barnanna minna smíðaði hann fyrir okkur áttræður. Sæti bambinn væri sko mjög velkominn líka!
    Takk fyrir góða síðu!

  106. Helga Þórsdóttir
    24.11.2013 at 10:03

    Kertahringirnir gera algjörlega punktinn yfir iiiiið. Svo gordjöss!!
    Takk fyrir endalaust frábærar hugmyndir!! Þú ert favorite síða númer eitt!!

  107. Stefanía Ellý
    24.11.2013 at 10:26

    Hreinlega elska að skoða þessa síðu og finnst gaman að sjá hvernig þú raðar saman hlutum, allt svo smekklegt en um leið einfalt 😉

    Fékk einmitt svona fallega kertastjaka í brúðargjöf og það væri yndislegt að fá svona fallega kertahringji til að poppa upp smá jólastemningu 🙂

    Takk fyrir allar góðu hugmyndirnar þínar og að leyfa okkur að fylgjast með 🙂

  108. Kristjana Þórey Guðmundsdóttir
    24.11.2013 at 11:30

    Yndislegar skreytingar hjá þér eins og alltaf sem gefa fullt af hugmyndum 🙂

    Svona fallegir kertahringir og lítill sætur bambi kæmu sér nú vel fyrir huggulegar skteytingar 🙂

  109. Hildur Ýr Sigþórsdóttir
    24.11.2013 at 12:18

    Já takk 🙂 þessi kertahringir eru æðislega fallegir…svo ekki sé minnst á bamba litla 🙂 það er nú alltaf sama sagan með þetta blogg… Ég gjörsamleag elska það!!! skoða það mjög reglulega og hef svo sannarlega fengið innblástur af þessu bloggi…sama hvort það séu barnaherbergin, stofan, jólin, páskarnir, afmælin…bara ÆÐI!!!
    Takk 😉

  110. Erla María
    25.11.2013 at 09:22

    Elska að lesa bloggið þitt og fá hugmyndir, allt svo fallegt hjá þér. Gerði mér ferð í Góða hirðinn eftir að hafa séð hvað þú finnur margt sniðugt en sá því miður ekkert sem mér leist á…þú ættir að bjóða upp á svona “guided tours” í að finna ódýrar gersemar 🙂

    Væri mikið til í þessa fallegu kertahringi og ekki verra að fá bamba litla með.

    jólakveðja

    Erla María

  111. 25.11.2013 at 13:07

    Vá hvað þetta er flott síða! Það var bara verið að benda mér á hana rétt í þessu og nú verð ég tíður gestur hér 🙂
    Æðislegir kertahringar 🙂

  112. Halla Einarsdóttir
    25.11.2013 at 21:53

    Svoo mikið fallegt og færi vel á festivo kertastjökunum mínum :*

  113. Anna Lára Friðriksdóttir
    26.11.2013 at 11:06

    Ohh já takk, þeir eru æðislegir, eins og þessi yndislega síða 🙂

    Kv

    Anna Lára

  114. Bryndís María Björnsdóttir
    26.11.2013 at 11:11

    Þeir væru nú aldeilis fallegir hringirnir á festivo stjökunum á veisluborðinu 🙂 og bambi gæti alveg dúllað sér einhvers staðar á heimilinu! Alltaf jafn gaman að lesa og fá hugmyndir!!

  115. Lilja
    26.11.2013 at 13:14

    Langar í Mosahringi.

  116. Málfríður Sandra
    26.11.2013 at 14:23

    Mikið er ég glöð að hafa uppgötvað síðuna þína (í gær bara) á inni helling til að skoða og hlakka til að fylgjast með áfram 😉

  117. Fríða Birigsdóttir
    26.11.2013 at 15:40

    Var að uppgötva síðuna. Er svo skemmtileg. Er komin með fullt af nýjum hugmyndum fyrir heimilið og m.a.s. nýjan bakka til að setja fallega dótið á. Væri ekki amalegt að bæta við kertahringjum frá Mosa 🙂

  118. 26.11.2013 at 16:04

    ohh mig langar einmitt í svona kertahringi, kæmi sér sérlega vel.

    Alltaf jafn gaman að fylgjast með þér og ég geri það daglega þó ég geti verið löt að kvitta :…. skammskamm

    knús

  119. Kristín Gylfadóttir
    26.11.2013 at 16:10

    Þvílík dásemd sem þessir kertahringir eru, eins og þessi síða er……elskana 🙂 !!

  120. Anna María
    26.11.2013 at 16:41

    Mikið eru þetta fallegir Kertahringir, eins og allt hjá Mosa.

  121. Jóhanna Jónsdóttir
    26.11.2013 at 16:59

    Langar svo í hvíta kertahringi fyrir kertastjakana mína. Ég á stórafmæli á jólunum og finnst ég eiga svo skilið að fá fallega afmælis/jólagjöf!
    Kv. Jóhanna

  122. Kristjana Henný Axelsdóttir
    26.11.2013 at 19:31

    ;o) Væri meira en til í að vinna mér inn þessa kertahringi!!!

  123. Aðalheiður Helgadóttir
    26.11.2013 at 21:16

    Mikið væri ég til í að vinna mér inn svona kertahringi. Sérlega smekklegir.

  124. Harpa Lilja
    26.11.2013 at 21:17

    Já takk, væri svo gaman að fá svona djásn 🙂

  125. Rósíka
    26.11.2013 at 21:19

    Fallegt og kvitt 🙂

  126. Sandra Mjöll
    26.11.2013 at 21:21

    Væri bara yndislegt að eignast svona krúttað skraut!

  127. Anonymous
    26.11.2013 at 21:24

    Fallegir hringir 😉

  128. Una H
    26.11.2013 at 21:26

    já takk, fallegir kertahringir

  129. Ásdís Hrönn Oddsdóttir
    26.11.2013 at 21:33

    Æðisleg síða

  130. Olla
    26.11.2013 at 21:33

    Ekkert smá fallegar vörur 🙂

  131. Sigríður Ólafsdóttir
    26.11.2013 at 21:33

    Já takk, fallegir hringir og skemmtilegar hugmyndir hjá þér 🙂

  132. Sæunn Helga Björnsdóttir
    26.11.2013 at 21:55

    Æðislega fallegt og búin að smella like á mosi.is 🙂 Og þvílíka krúttið sem bambinn er 🙂

  133. Unnur Guðjónsdóttir
    26.11.2013 at 21:56

    Ég verð alltaf glöð þegar að ég skoða síðuna ykkar og nú komst ég í hátíðarskap. Þtta er svo fallegt allt. Hringirnir æðislegir 🙂
    kv. Unnur G

  134. Helga Jons
    26.11.2013 at 22:00

    Skreytum hús er mín uppáhalds síða, fæ innblástur og hvatningu í hvert sinn sem ég kíki í heimsókn, frábært hvernig gamlir og nýjir hlutir eru settir saman svo listrænt og smekklega. Þessi jól mun eg gera margt nýtt og öðruvísi.

  135. Astridur Emma Hjorleifsdottir
    26.11.2013 at 22:16

    Já takk 😉

  136. Sif Kjartansdóttir
    26.11.2013 at 22:25

    Gaman að eiga fallega hluti 🙂 Þessir kertahringir eru dásamlegir og bambinn algjört æði!

  137. Gauja
    26.11.2013 at 22:31

    Bambakrútt

  138. Guðrún Ólafsdóttir
    26.11.2013 at 22:44

    Kertahringir eru æðislegar hjá Mosa. Margt flott hér á þessa síðuna og er fastgestur 🙂

  139. Sólrún H Jónsdóttir
    26.11.2013 at 23:28

    Þetta er svo skemmtileg síða hjá þér og ég skoða hana oft 🙂 Fæ alltaf góðar hugmyndir af að skoða hana og kemst í stuð að gera ehv og laga upp gamla hluti stóra sem smáa 🙂 Fallegir kertahringirnir frá Mosa og Bambi er yndislegur 🙂

  140. Sigrún Jónsdóttir
    27.11.2013 at 08:01

    Yndisleg síða…og margir fallegir hlutir 🙂

  141. Àsthildur Elva
    27.11.2013 at 10:08

    Gleðilega aðventu ; )

  142. Inga Hanna
    27.11.2013 at 10:48

    Yndislegt – væri til í svona fallega gjöf 🙂

  143. Sigga Rósa
    27.11.2013 at 11:53

    Yndislegur póstur eins og venjulega:) Maður hefur engan vegin undan að vinna úr flottum hugmyndum. Vörurnar frá Mosa eru flotta:)

  144. Halldóra Ólafsdóttir
    27.11.2013 at 14:22

    Yndislegt blogg með yndislegum myndum! Og vörurnar frá Mosa eru auðvitað hver annari fallegri.
    Gleðileg jól 🙂

  145. Ingibjörg
    27.11.2013 at 14:51

    Fràbært blogg með skemmtilegum og fallegum hugmyndum 😉 takk fyrir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *