…verður í Garðheimum í kvöld. Þar verð ég, og ætlar þú ekki örugglega að koma líka?
Til að lesa nánar um dagskránna, smellið hér!
Ég ákvað að smella af nokkrum myndum til að sýna ykkur hluta af fallegu vörunum sem til eru þarna, svona sérstaklega fyrir ykkur sem eruð úti á landi og eigið ekki heimangengt í kveld…
…það er svo mikið svona “rustic” sveitalegri vöru, svona alveg eins og ég fíla í ræmur 🙂
…og auðvitað hreindýr, hver elskar þau ekki?
…endalaust úrval af fallegum bökkum, í öllum stærðum og gerðum…
…skilti…
…mér fannst þessir englavængjastjakar æðislegir…
…hellú litlu uglur…
…og saman nú…
…litlir fuglar…
…enn fleiri hreindýr…
…haha…too true…
…þessi var glæsilegur…
…þessir kertastjakar eru “gjöööðveikir” og svo eru svo flottir leðurlöberar á borð, like it a lot!
…blessuð jólabörnin og feitir jólar…
…og langir mjóir jólar, ásamt snjóköllum!
Síðan smá forsmekkur af því sem ég var að gera og ætla að sýna í kvöld…
…gróft og fínt í bland, alveg eins og ég fíla…
…aldrei nóg af stjörnum…
…grófar greinar, stjörnur, borðar og glitr…
…litlir jólabíbbar…
…greinar og mosi, og glimmer í bland…
…þennan grófa krans ætla ég að gera eitthvað skemmtilegt við í kvöld!
….og þessi kerti verða líka notuð 🙂
Ætlar þú ekki að kíkja?
Það liggur nú við að maður geri sér ferð í höfuðborgina til að berja þessa dásemd eigin augum! En…verð víst að vera heima að læra…hitt er þó freistandi 😉
Truflað flott 🙂 takk fyrir að sýna okkur landsbyggðinni…..finnst hjörtun og kertin flottust….verðum að fá skrá sinn betur og lika sem þú ætlar að vinna með í kvöld.
Goða skemmtun 🙂
Kv as
Fa að sjá kransinn betur…. 🙂
Þetta er alveg frábært hjá þér þú ert bara yndi takk fyrir síðuna kem hér á hverjum degi 🙂
Kærar þakkir fyrir það 🙂