…bókasafnið mitt. Sem sé gæðabókasafnið með skreytibókunum.
Yndislegar bækur sem eru eins og konfektkassi að opna, skoða og njóta
Fyrsta ber að nefna Things Matter eftir Nate Berkus…
(smellið hér til að kaupa á Amazon)
…bókin er rosalega flott…
…mikið af fallegum uppstillingum…
…en kannski meira “spennandi” eru bækurnar eftir Matthew Mead, þær eru meira um svona DIY-verkefni og eitthvað sem að maður á meira séns í að gera/eignast…
…fyrst er það þessi hér:
Recycled Style Guide…
…þessar bækur eru rosalega skemmtilegar og mikið í þeim…
…ég hef áður sýnt úr bók eftir Matthew Mead (sjá hér)
….hmmmm ég væri alveg til í þessa hillu…
…hæ litur…
…og svo er það jólabókin eftir hann: Holiday…
…og þar er nú sitthvað fyrir jólabarnið í mér…
…svo margt einstaklega fallegt…
…langar í tréð og hundinn…
…gamlar jólakúlur og makkarónur…
…hellú bjútí…
…síðan er það þessi, Jeanne D´Arc Living: French Finesse…
(ég keypti mína hjá Sigrúnu: sirra54@gmail.com en svo fást þær stundum í Púkó og Smart)
…þessar eru næstum því ólöglega fallegar…
…mig langar bara að endurraða öllu þegar að ég skoða þær…
…endalaus fegurð…
…jemundur minn…
…hvernig finnst ykkur svona bókapóstar?
Er ekki bara gaman að frétta af bókum sem er gaman að eignast? 🙂
Einhvern veginn hef ég aldrei keypt svona skreyti-bækur en á ógrynni af blöðum, ætti kannski að fjárfesta í einni og einni bók við tækifæri því þær eru nú eigulegri en blöðin 🙂
Gaman af þessu!