…er staðurinn sem ég er að hugsa um að bjóða ykkur til í dag, San Francisco 🙂 Wooohooo….
…fyrsti dagurinn okkur í USA var sunnudagur og því ekkert annað í stöðunni en að fara í brunch í Cheesecake Factory, og þar sem að Cheesecake er ofarlega á vinsældarlista yfir uppáhalds, þá gæti verið að það hafi verið pantað fleiri en einn réttur á mann #græðgishausar#
…the Worlds Greates French Toast, yumm yumm…
..og þarf eitthvað að ræða þessar kökur?
…égmeinabarajessúminnogMaría…
…þetta var flotta hótelið sem að við gistum á, staðsett á Union Square – algerlega perfektó staðsetning…
…ég er krabbi og blómaskreytir – mér fannst þessi fyndinn…
…Taffy´s, sem eru svona mjúkar sætar karamellur, í tunnivís og öllum bragðtegundum sem þið getið ímyndað ykkur…
…og svo falleg blóm…
…þessi jarðarber voru svo dásamlegt stór og flott, hendin er sett inn á til samanburðar – og auðvitað þar sem að þetta er Ameríkan, þá var hægt að kaupa súkkulaði með til að dýfa ofan í…
…í borginni var reyndar mikið af betlurum, en þessi var mjög hreinskilinn: “Þarfnast $ til brennivínsrannsókna”
…viljið þið brauð?
…mikið af fallegum húsum, og mikill karakter…
…borgin er fræg fyrir brattar og mikilar brekkur, og þoku, og hér sést bæði…
…þegar við gengum um í þessum garði langaði mig svo til þess að krakkarnir okkur væru með, væru að njóta þessa með okkur…
…þarna rak könglaóða konan upp óp og reyndi að príla upp tré til þess að sækja sér greinar…
…ó hvílík fegurð…
…næstum líka búin að pota þessum niður í veskið mitt…
….og þessum með 😉
…húsin eru bara svo heillandi…
…svo endalaust mikið fallegt…
…loksins sá ég Goden Gate brúnna…
…♥…
…og enn meira af fallegum stöðum…
…þetta er Exploratorium of San Francisco…
…síðan er aldrei leiðinlegt að vera bara á rölti þar sem að Strelitzia vex bara á götum úti…
…Paradísarfuglinn er svo fallegt blóm…
…og auðvitað Cable cars, eða lestirnar…
…og munið eftir hótelinu sem ég sýndi ykkur í byrjun að utan?
Viljið þið kíkja inn?
Þetta er reyndar fyrir utan hótelið…
…ljósin voru svo fallegt, allt í Art Deco stíl…
…frúin alltaf með augun á blómaskreytingunum…
…Shirley Temple gisti á þessum hóteli…
…þessar krónur voru algjörlega gordjöss…
…var ég búin að minnast á hversu gordjöss þetta var allt saman?
…hvað segið þið, var gaman að svona?
…eða fannst ykkur þið vera föst í Slide-Show hjá þreytandi vinkonu? 😉
…á morgun ætla ég svo að sýna ykkur myndir frá einstaklega gordjöss búð sem að ég fór inn í.
Spennó?
Meira takk 🙂
Frábæra myndir, meira takk:) Draumaborgin mín, gott að sjá hvað er merkilegast við hana áður en maður fer sjálfur;)
ohh hvað ég væri til í að fara til san fran núna
Ja skemmtilegt 🙂 spennt fyrir að sjá búðarinnlitið :):) sá það verður litikt hihihihi
Kv AS
Þetta var skemmtilegt 😉 takk!
Frábærar myndir en ….oooohhhh kökurnar (“,) dýrlegar !
ohh mig langar til ammeríku núna 🙂 flottar myndir