SFO…

…er staðurinn sem ég er að hugsa um að bjóða ykkur til í dag, San Francisco 🙂  Wooohooo….

…fyrsti dagurinn okkur í USA var sunnudagur og því ekkert annað í stöðunni en að fara í brunch í Cheesecake Factory, og þar sem að Cheesecake er ofarlega á vinsældarlista yfir uppáhalds, þá gæti verið að það hafi verið pantað fleiri en einn réttur á mann #græðgishausar#

2013-06-23-182214

…the Worlds Greates French Toast, yumm yumm…

2013-06-23-182337

..og þarf eitthvað að ræða þessar kökur?

2013-06-23-190247

…égmeinabarajessúminnogMaría…

2013-06-23-190259 2013-06-23-190305 2013-06-23-190315

…þetta var flotta hótelið sem að við gistum á, staðsett á Union Square – algerlega perfektó staðsetning…

2013-06-23-190438

…ég er krabbi og blómaskreytir – mér fannst þessi fyndinn…

2013-06-24-233636

…Taffy´s, sem eru svona mjúkar sætar karamellur, í tunnivís og öllum bragðtegundum sem þið getið ímyndað ykkur…

2013-06-24-234504

…og svo falleg blóm…

2013-06-25-000147 2013-06-25-001426

…þessi jarðarber voru svo dásamlegt stór og flott, hendin er sett inn á til samanburðar – og auðvitað þar sem að þetta er Ameríkan, þá var hægt að kaupa súkkulaði með til að dýfa ofan í…

2013-06-25-001850

…í borginni var reyndar mikið af betlurum, en þessi var mjög hreinskilinn: “Þarfnast $ til brennivínsrannsókna”

2013-06-25-003612

…viljið þið brauð?

2013-06-25-003703

…mikið af fallegum húsum, og mikill karakter…

2013-06-25-004818

…borgin er fræg fyrir brattar og mikilar brekkur, og þoku, og hér sést bæði…

2013-06-25-004913

…þegar við gengum um í þessum garði langaði mig svo til þess að krakkarnir okkur væru með, væru að njóta þessa með okkur…

2013-06-25-232035

…þarna rak könglaóða konan upp óp og reyndi að príla upp tré til þess að sækja sér greinar…

2013-06-25-232242

…ó hvílík fegurð…

2013-06-25-232548 2013-06-25-233011 2013-06-25-233035

…næstum líka búin að pota þessum niður í veskið mitt…

2013-06-25-233317 2013-06-25-233428

….og þessum með 😉

2013-06-25-233909 2013-06-25-234532 2013-06-25-234631 2013-06-26-001634

…húsin eru bara svo heillandi…

2013-06-28-031341

2013-06-28-032519

…svo endalaust mikið fallegt…

2013-06-28-031620
2013-06-28-032308

…loksins sá ég Goden Gate brúnna…

2013-06-28-033627

…♥…

2013-06-28-034444

…og enn meira af fallegum stöðum…

2013-06-28-040150

…þetta er Exploratorium of San Francisco

2013-06-28-040523 2013-06-28-040717

…síðan er aldrei leiðinlegt að vera bara á rölti þar sem að Strelitzia vex bara á götum úti

2013-06-28-200633

…Paradísarfuglinn er svo fallegt blóm…

2013-06-28-200639

…og auðvitað Cable cars, eða lestirnar…

2013-06-28-200712

…og munið eftir hótelinu sem ég sýndi ykkur í byrjun að utan?

Viljið þið kíkja inn?

Þetta er reyndar fyrir utan hótelið…

2013-06-28-200857

…ljósin voru svo fallegt, allt í Art Deco stíl…

2013-06-28-200903 2013-06-28-200927

…frúin alltaf með augun á blómaskreytingunum…

2013-06-28-200952 2013-06-28-200959

…Shirley Temple gisti á þessum hóteli…

2013-06-28-201027 2013-06-28-201108

…þessar krónur voru algjörlega gordjöss…

2013-06-28-201116 2013-06-28-201233

…var ég búin að minnast á hversu gordjöss þetta var allt saman?

2013-06-28-201316

…hvað segið þið, var gaman að svona?
…eða fannst ykkur þið vera föst í Slide-Show hjá þreytandi vinkonu? 😉

2013-06-28-201421…á morgun ætla ég svo að sýna ykkur myndir frá einstaklega gordjöss búð sem að ég fór inn í.
Spennó?

2013-06-25-012020

7 comments for “SFO…

  1. Audur
    03.09.2013 at 09:32

    Meira takk 🙂

  2. Sigga Rósa
    03.09.2013 at 10:12

    Frábæra myndir, meira takk:) Draumaborgin mín, gott að sjá hvað er merkilegast við hana áður en maður fer sjálfur;)

  3. 03.09.2013 at 11:29

    ohh hvað ég væri til í að fara til san fran núna

  4. AnnaSigga
    03.09.2013 at 19:07

    Ja skemmtilegt 🙂 spennt fyrir að sjá búðarinnlitið :):) sá það verður litikt hihihihi

    Kv AS

  5. Guðríður
    03.09.2013 at 21:57

    Þetta var skemmtilegt 😉 takk!

  6. Anonymous
    03.09.2013 at 22:23

    Frábærar myndir en ….oooohhhh kökurnar (“,) dýrlegar !

  7. Eræa
    04.09.2013 at 10:43

    ohh mig langar til ammeríku núna 🙂 flottar myndir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *