…er spá í að fara að koma endrum og sinnum með pósta sem heita Smáhugmyndir! Svipað og smáskilaboð
Þetta er í raun svona sms-blogg-póstur.
Sjáið til, maður getur lengi á sig blómum bætt og sértstaklega á sumrin koma í hús mikið af litlum sumarblómum, sérlega handtýndum af aðstoðamönnum sem pæla lítið í lengd stilkanna. Þá er oft gripið til að setja þau í pínulítið glas eða eitthvað álíka…
…en engar áhyggjur. Nú geta allir eignast svona litla krúttaralega vasa
Ég þori meira að segja að veðja að þið eigið öll svona inni í skáp/skúffu hjá ykkur nú þegar…
…þeir hófu nefnilega dvöl sína hjá ykkur svona…
…afar flóknar leiðbeiningar – tilbúin?
*Klára kryddið
* Taka tappann og spreyja í þeim lit sem þið viljið, eða sleppa tappa
* Látið heitt vatn renna ofan í smá stund, og takið svo miðann af, notið stálull til þess að hreinsa allt lím af
*Skreytið að vild
…það væri sætt að setja alls konar myndir á, en ég lét snæri, blúndu og kross duga í þetta sinn…
…og er þetta ekki bara falleg?
…smá svona krydd í tilveruna…
…ekki bara krútt.is?
…svo þægilegt að vera með svona fyrir litla stilka…
…svo þægilegt að vera með svona fyrir litla stilka…
…er ekki bara gaman að fá svona krydd í tilveruna?
Smápóstar….mini hugmyndir, spilun eða bilun?
p.s. elskan, kryddið er búið!
Kemstu í búðina á leiðinni heim?
Æði
ó mæ … er sniðugheitunum þínum engin takmörk sett ??? ég get svo Guðsvarið það
Spilun
Algjör snilld
Kveðja Guðrún H
Geggjað!
Æði og hrikalega krúttlegt
mögulega besta hugmynd ever!!!
Bara ever? Sjitt þá er ég búin að toppa mig og get hætt
Klárlega spilun mín kæra!!!!
Bara snilld
Tótallý spilun!!
Líst vel á fleiri svona smáhugmyndir:) Tilvalið í tækifærisgjafir;)
Snilld!
Snilld
Geggjað!!!
þú ert svo mikill snilli, læt það bara flakka, æ lofjú!
Awwwww – smooch beint til baka á þig
Æðis!
Er að digga þetta!
Bara snillingur!
Snilldarhugmynd hjá þér,sé þetta fyrir mér á pallinum við hjólhýsið í sumar.Takk fyrir frábærar hugmyndir
Þvílíkt hugmyndarflug ! Schnillllld !!
Flott hugmynd með smápósta.