Iða…

…er innlit dagsins.  Iða Zimsen bókakaffi í Kvosinni, Vesturgötu 2a.

Eins og svo oft áður í innlitum, þá leyfi ég myndunum að tala að mestu…

2013-07-23-124314

…húsið eitt og sér, og umhverfið er nú bloggvert…

2013-07-23-125327

…en ekki versnar það þegar að inn er komið…

2013-07-23-123853

…krúttlegar svuntur…

2013-07-23-123857

…blómlegir pennar 🙂

2013-07-23-123905

…andarungar, svo sætir…

2013-07-23-123916

…þetta húsnæði er bara svo sjarmerandi, hentar æðislega fyrir bókabúð/kaffihús…

2013-07-23-123920

…það er ekki erfitt að falla fyrir fallegum stílabókum.  Síðan finnst mér líka hundabókastoðin svo falleg…

2013-07-23-123930 2013-07-23-123935

…gat verið!  Svo flott kortastílabók…

2013-07-23-123939

…”Keep calm and have a cupcake”  – yes please 🙂

2013-07-23-123947

…og cupcake-matreiðslubók…

2013-07-23-123953

…þarna er hægt setjast og glugga í bókina, rétt áður en þú kaupir hana 🙂

2013-07-23-123958

…og þessi, ohhhhh þessi teppi…

2013-07-23-124007

…mmmmmm, mér finnst eins og mig vanti svona 2-3 hnetti til viðbótar 🙂

2013-07-23-124018

….awwwwwww – zessir blómapennar…

2013-07-23-124048

…og síðan þessir, þessir eru geggjaðir í barnaherbergin…

2013-07-23-124102 2013-07-23-124127

….barnabækur eru bara svo endalaust fallegar, það er bara svoleiðis…

2013-07-23-124137 2013-07-23-124155

…svona gamlar gólffjalir, og málaður panill – luvs ♥

2013-07-23-124203 2013-07-23-124216 2013-07-23-124227

…úff, mig langar svo í svona…

2013-07-23-124242

…og svona…

2013-07-23-124244

4 comments for “Iða…

  1. Svandís J
    20.08.2013 at 09:41

    Yndisleg búð, vissi reyndar ekki að hún væri flutt. Fer án efa á heimsóknarlistann minn næst þegar ég verð á landinu. Hef held ég enn ekki afrekað að fara tómhent þaðan út 😉
    Takk fyrir flottar myndir

    • Soffia - Skreytum Hús...
      20.08.2013 at 10:37

      Þetta er ekki sama búðin og Iða sem er í Lækjargötunni, þetta er sem sé Iða Zimsen sem er í Vesturgötu 2a 🙂

      *Knúz til þín og þinna

      • Svandís J
        20.08.2013 at 19:08

        Ó 😉 jæja þá er bara enn meira spennandi að kíkja á í Reykjavíkinni hihihi 🙂

  2. 20.08.2013 at 12:25

    Þetta er svo dásamlega búð!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *