Fríða frænka…

…er innlitið okkar í dag.

2013-07-23-125323

Ég datt þarna inn um daginn og svei mér þá ef ég hefði ekki getað ráfað um og skoðað svo dögum tímunum skiptir 🙂  Endalaust af alls konar góssi sem væri enginn vafi á að myndu gæða heimilið skemmtilegum blæ.

Eigum við að kíkja saman?

2013-07-23-124438 2013-07-23-124448

…gamlir dúkkuvagnar kveikja upp nostalgíu…

2013-07-23-124458

…gott að einhver á meira af kertastjökum en ég 😉

2013-07-23-124514

Kikka fengi sennilega bara bollakast þarna inni…

2013-07-23-124526 2013-07-23-124531

…og nóg er af efnum…

2013-07-23-124541 2013-07-23-124545

…heillandi gömul sett…

2013-07-23-124552

…og í raun bara fullt af alls konar…

2013-07-23-124615 2013-07-23-124622

…neðri dallurinn var til í eldhúsinu hjá henni mömmu minni og geymdi hveiti.  Kannist þið við svona?

2013-07-23-124630

…og Dedda frænka átti svona eins og þessi neðri, vinstra megin…

2013-07-23-124632

…það er líka ótrúlega sjarmerandi að sjá veggina og loftið í sama lit…

2013-07-23-124653 2013-07-23-124702

…falleg mynd…

2013-07-23-124709

…og ljós…

2013-07-23-124728

…og nóg af ekta gammel veggfóðri….

2013-07-23-124731

…gamlir kíkjar eru æðislegir í hillur sem skraut, bæði í töskunni og án hennar…

2013-07-23-124756 2013-07-23-124759

…gull og gersemar…

2013-07-23-124811

…stafir með stíl fyrir þá sem það þurfa…

2013-07-23-124815 2013-07-23-124901

…horn, ljós, myndir, krossar – það er allt þarna…

2013-07-23-124915

…svo var það þessi skápur – hann geymdi uppáhaldið mitt…

2013-07-23-124919

…ekki þessa brúðu, þó hún hafi verið indæl…

2013-07-23-124934

…þessi fannst mér vera einstaklega falleg líka…

2013-07-23-124936

…og þessi gamli bangsi, yndislegur…

2013-07-23-124940

…en mitt mesta uppáhalds, sem að ég átti virkilega erfitt með að skilja eftir var þessi gíraffi!  Hann var svona ekta gammel, með hálmi innan í, og ég sá hann svo mikið fyrir mér upp á punt í barnaherbergi – svo mikil fallegur…

2013-07-23-124931

2013-07-23-124942

…brúða með brúðu…

2013-07-23-124959 2013-07-23-125011

…42395 – gamla símanúmerið heima hjá mér, það var fyrsta sem flaug í huga mér þegar ég sá þessa…

2013-07-23-125028 2013-07-23-125044

…annað barnaherbergisskraut, yndis!

2013-07-23-125056

…þessi er fögur…

2013-07-23-125113

…gömul leikföng eru svo einstaklega falleg, ég er nokkuð viss um að t.d. Bratz dúkkurnar standist ekki svona tímans tönn (eða það vona ég svo sannarlega ekki *hrollur)…

2013-07-23-125152

…rokkar rokka…

2013-07-23-125219

…fallegur spegill, og hver þarf ekki að eiga svona útsaumaða mynd sem á stendur “Handklæði”…

2013-07-23-125223

…hvað fannst ykkur flottast??

Uppáhalds?

Finnst ekki flestum gaman að svona innlitum? 🙂

2013-07-23-125234

3 comments for “Fríða frænka…

  1. Anna Sigga
    08.08.2013 at 13:27

    Ég fór stundum inn í þessa búð þegar ég var í HÍ og seinna þegar ég bjó í bænum….þetta er dásamleg búð eg fann alltaf eitthvað sem mig ” vantaði” 😀 En það er gaman að öllum svon inn litum, sérstaklega ef ég þekki búðina persónulega sjálf 🙂 hitt er kynning fyrir mig ….

    Skemmtilegt 🙂

    Kv AS

  2. 08.08.2013 at 14:42

    Allt of langt síðan ég hef kíkt í Fríðu frænku, ég elska svona gamalt dót!

  3. Anna
    09.08.2013 at 11:19

    Svo gaman af svona innlitum, gleymi alltaf að fara í þessa búð þau fáu skipti sem ég fer í miðbæinn. Endilega meira af þessu!:)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *