Pier…

…er í innliti hjá mér í dag.  Ég datt þarna inn um daginn og hólý mólý, það var eins gott að Visa-kortið var ennþá örþreytt.  Annars hefði það átt á hættu að vera beitt af alefli.

Eins og í flestum innlitum þá leyfi ég myndunum að sjá um það mesta, en röfla smá inn á milli…

2013-07-19-152055

…t.d. snarstansaði ég strax við þessar krukkur og karöflur.  Alger snilld – með krítarmiða framan á þannig að hægt er að skrifa nákvæmlega hvað er innihaldið…

2013-07-19-151525

…þessar fannst mér æði!  Enda er ég cookie-monster 🙂

2013-07-19-151532

…þetta eru mannasiða-svuntur, mér finnst þær æði…

2013-07-19-151548

…alls konar kökudiskar og meððví – sem allt á það sameiginlegt að vera gordjöss…

2013-07-19-151622 2013-07-19-151612

…le bjútífúl frensí klukkes…

2013-07-19-152013

…oooooh ohhhhhh, fuglabókaleynibox…

2013-07-19-152008

….svo mikið mikið eitthvað falleg…

2013-07-19-151958

…þessi gæti verið æðislegur við einhvern rúmendann…

2013-07-19-151943

…meiri bókabox, þessi þarna hægra meginn er kannski ekkert kátur með þau – en ég er skotin!

2013-07-19-151932

…ég þarf náttúrulega ekki að segja neitt hér, er það nokkuð?

2013-07-19-151920

…önnur týpa af fuglaboxum, með nótum og þá er ég bara ♥luvs♥

2013-07-19-151910

…endalaust til af fallegu góssi…

2013-07-19-151842

…annar bekkur sem væri líka æðislegur við endann á hjónarúmi…

2013-07-19-151827

…mikið af fallegum uppstillinum í búðunum….

2013-07-19-151805

…endalaust úrval af púðum…

2013-07-19-151750 2013-07-19-151729

…langflestir á 40% afslætti þessa dagana – run Forrest, ruuuuuuun!

2013-07-19-151714 2013-07-19-151706

…fleiri kökudiskar…

2013-07-19-151640

…æðislegar krukkur í eldhúsið, ég er með svona hjá mér í eldhúsinu með kertum

2013-07-19-151635

…jájájá, alls staðar verið að ögra manni með  fögrum hnöttum – hversu mikið getur ein kona þolað?

2013-07-19-153418

…(r)uglað sætar bókastoðir…

2013-07-19-153059

…þetta bókabox, það er bara æði, var ég búin að segja ykkur það – ÆÐI!

2013-07-19-153050

…fíl´etta…

2013-07-19-153045 2013-07-19-153040 2013-07-19-153033

…svo sætir púðar í stelpuherbergið…

2013-07-19-152944

…dásemdar snyrtiborð…

2013-07-19-152844

…þessir bakkar væri æðislegir á háborðin í brúðkaupum, eða bara veislum…

2013-07-19-152808 2013-07-19-152756

…plastblúndudúkar, eins og ég er með á borðinu úti hjá mér…

2013-07-19-152728

…bara flott!

2013-07-19-152709 2013-07-19-152701

…þessi er hreinlega dásamleg í stelpuherbergin…

2013-07-19-152649 2013-07-19-152628

…þessi stóll, ójá þessi stóll – hann mætti flytja heim til mín…

2013-07-19-152623 2013-07-19-152619

…luktir, luktir, luktir…

2013-07-19-152606

…fyrir smáfuglana til þess að hengja úti…

2013-07-19-152600

…hafið þið séð það fallegra?

2013-07-19-152525

…mér finnst þessi hérna spegill vera æðislegur í stelpuherbergin…

2013-07-19-152521

…þessar flöskur eru æðislegar, til þess að skreyta inni á baði, eða á náttborðið…

2013-07-19-152508

…mér finnst líka þessi kertastjaki ofsalega fallegur, hann svona læðist að manni.  Ég er nokkuð viss um að þetta er stjaki sem að maður verður seint leiður á…

2013-07-19-152503

…ohhhhhh, sjábaralitlubíbbakrúttin…

2013-07-19-152451

…ooooooooo – sopínustærribíbbakrúttulinga…

2013-07-19-152435

…blúnduservéttur…

2013-07-19-152422 2013-07-19-152420

…alls konar bakkar, í ýmsum stærðum…

2013-07-19-152356 2013-07-19-152350

…og fuglaálbox, fyrir smá nammi gott eða kannske kökur?

2013-07-19-152329 2013-07-19-152256

…nóg af skartgripaskrínum…

2013-07-19-152236

…og endalaust úrval af fallegum römmum…

2013-07-19-152225

…mér fannst þessi t.d. æðislegur.  Það er þessi rammi sem að mér finnst svo gaman við Pier, þessir svona einstöku hlutir, sem að gera herbergin sem maður setur hlutina í – svoldið spes!  Svoldið öðruvísi og kúl 🙂

2013-07-19-152219

…nei sko, skartgripagínur…

2013-07-19-152211

…fleiri bókabox!  Var ég búin að segja ykkur hvað mér finnst líka svo sniðugt við þau?  Það er að kaupa þau undir gjafir.  T.d. minni hluti eða “mjúka” pakka, fyrir gjafabréfin eða skartgripina.  Dásamlegt fyrir brúðhjónin ♥

2013-07-19-152116

…kollur – ójá!

2013-07-19-152109

…þetta skilrúm, það er æði!  Væri líka æðislegt sem rúmgafl 🙂

2013-07-19-152048 2013-07-19-152028

…það voru smáhlutir sem fengu að fara með mér heim, viljið þið giska?

Á þessari mynd uppáhalds hlutirnir mínir úr þessari ferð ♥

Starred Photos180

5 comments for “Pier…

  1. Guðbjörg Valdís
    22.07.2013 at 11:22

    Ó MÆ GOD! Pier, hér kem ég……….

    pé ess.
    Karlinn fékk hrikalegan verk í veskið 😉

  2. 22.07.2013 at 15:07

    Ekki laust vid ad eg se komin med hjartslattartruflanir a hau stigi!

  3. Sigríður Aðalbergsd.
    22.07.2013 at 22:09

    OMG!!!!! segi ekki meira 🙂

  4. Anna Sigga
    22.07.2013 at 23:09

    Þú ert skemmtilegur penni 😀

    Er þetta pier í Rvik?
    Ég sé fullt af hlutum sem ekki fæst a Ak….og mig langar Mest í jarðarbókina….blúndudukinn..var hann ekki úr plasti??

    Takk fyrir að deila, mér er sko ekki óhætt að fara í búðina næstu daga 🙁 svo það er ágætt að fá sjá bara á netinu 🙂 🙂

    Takk takk kv AS

  5. 23.07.2013 at 10:15

    úfff…..verst að ég er komin í verslunar “straff” 😉 Ég segi við sjálfan mig þegar ég sé einhvern fallegan hlut: Vantar mig þetta…..eða langar mig bara í þetta…..hehe. Erum að safna fyrir utanlandsferð 😉

    Kristín straffari

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *