…er ein af þessum litlu demöntum sem að leynir á sér. Hún er ekki stór að fermetrum, en rúmar heilan hafsjó af yndislegu góssi.
Ég datt þarna inn og ætlaði að taka nokkrar myndir, svona rétt til þess að sýna ykkur en síðan urðu þær bara næstum milljón – tja eða svona næstum
Eigum við að leyfa myndunum að tala?…
…er til húsa að Höfðabakka 3, en fyrir ykkur sem eru úti á landi þá bendi ég á heimasíðuna þeirra, sem og Facebooksíðuna, sem eru eins og áður sagði, smekkfullar af góssi…
…það er svo margt fallegt sem að gleður augað þarna inni, t.d. þessi klukka…
…þetta veggbúr fannst mér líka æðislegt, sé það bæði í stelpuherbergi og svo bara með kerti í …
…þessir púðar voru bara tú kjút…
…awwwww…
…ok, þessar könnur fannst mér vera sérstaklega æðislegar. Svona gamalsdags og bara ferlega flottar. T.d. að stinga löberum ofan í og láta standa inni í eldhúsi. Minnir að þær hafi verið á minna en 2þús…
…ahhhhh, fuglavírbakki, bara bjútífúlt…
…sko ef þetta er dömulegustu garðföt sem ég hef séð, þá veit ég ekki hvað…
…krúttaralegasta garðsett í heimi?
…litlir hengipottar í stíl við könnurnar áðan, væri geggjað sætt undir kryddjurtir í eldhúsið… …aaaaaaaaugnablik, hversu flott er þetta hús?
…hengilukt… …mikið af fallegum pottum…
…draumkennd blikkbox…
…luvs it…
…þetta er barasta svo fallegt…
…litlu skiltin eru endalaust falleg…
…elska þessi box, og þau eru með svona demanta höldum….
…algjörlega, ótakmarkað, endalaust af góssi – ég er að segja ykkur satt!
…eeehhh, já takk, 1-3 svona flöskur fyrir mig!
…leirtauið allt saman æpir á mig, verð að fá sumarbústað…
…snagarnir voru svo flottir að það er næstum sér póstur…
…sérstaklega hrifin af 1-2-3-4, kostuðu allir saman um 3500kr…
…síðan er þetta bara svo falleg búð…
…og allir ættu að finna sér eitthvað þarna inni…
….yes you are! Þarf að fá mér svona í þvottahúsið, gott að fá svona lag á heilann þar…
…trékefli með blúndu, gotta love it…
…og þessi snagabretti…
…Rauðhettu eru uppáhalds hjá mér…
…hvert sem litið er, þá er eitthvað fallegt…
…ég er að farast yfir þessu kolli, mér finnst hann vera draumur…
…fallegt fallegt fallegt…
…þetta snagabretti er líka í algeru uppáhaldi…
…og fegurðin tekur á móti manni strax fyrir utan búðina!
…þið ættuð að kíkja í heimsókn, held að þið verðið nú ekki fyrir vonbrigðum!
Flott búð, fallegt dót…..Takk fyrir þetta
svoooo fallegt. ALLTsaman!
OMG !!!!! Dásemdin ein
Bara tilhlökkun ad skoda …..ekkert smá flott!
Þetta er æðisleg búð
Bara yndislegt!!
Mikið er gaman að fara með þér í svona búðarleiðangur án þess að mæta á staðinn í alvöru.
Vá, svakalega er mikið úrval af fallegum hlutum í þessari litlu búð!
Verð að kíkja þangað.
kv,
Anna