Gjafaleikur…

…enn eina ferðina 🙂  Ég tók eftir því að fylgjendur á Facebook síðunni voru óðfluga að nálgast 4000, ótrúlegt en satt og biðlaði því til þeirra að deila síðunni og reyna að komast yfir 4000 markið.  Þetta gerðist í einum hvelli og ég ákvað að setja inn gjafaleik að þessu tilefni.

Ég hef oft verið í samvinnu við einhverja en núna langaði mig að gefa eitthvað sem að ég hef mikið verið að mynda hérna heima hjá mér og deila með ykkur.  Þetta verða tveir hlutir í þetta sinn, og því tveir vinningshafar ♥

1# – Family Rules skiltið góða!

Ójá, það hefur verið myndað, og notað í bakgrunn á óteljandi myndum.  Einn af þessum hlutum sem að ég tek ekki niður en er á stöðugri hreyfingu hérna heima.  Núna langar mig til þess að gefa einum af mínum dásamlegu lesendum þetta skilti…

Starred Photos162

…og ég er fullviss um að hver sá/sú sem að hlýtur skiltið verður happy með það 🙂

2012-05-16-120639

3# …af öllu hjarta, allt mitt líf

Þetta er límmiðinn sem að ég lét útbúa á rúmgaflinn hjá okkur, og er barasta mjög ánægð með.
Einhver lesandi fær þennan hérna til þess að líma á góðan stað heima hjá sér…

2013-04-25-181918

…og getur komið mjög fallega út, finnst mér!

Reglurnar eru einfaldar, bara skilja eftir komment hérna undir og jafnvel taka fram hvort að ykkur langar meira í skilti eða límmiða, ef það skyldi hitta þannig á.  Annars bara komment með fallega nafninu ykkar 🙂


2013-04-25-182004

Þar að auki langar mig að þakka ykkur öllum sem að fylgið síðunni á Facebook, og leggið leið ykkar hingað og lesið.  Þið eruð yndi og það er engin hætta á að ég myndi nenna að vera röfla svona út í netheimana ef ég fengi ekki svona góða svörun frá ykkur.  Ég kann að meta ykkur, hver og eitt ♥

Takk fyrir að vera til – þú ert æði!

365 comments for “Gjafaleikur…

  1. SjöfnGunnarsdóttir
    13.06.2013 at 22:34

    Sjöfn Gunnarsdóttir <3

    • Sigurbjörg Rúnarsdóttir
      13.06.2013 at 22:37

      ú je skilti skilti

      • Elísabet Magnúsdóttir
        14.06.2013 at 05:09

        Elísabet Magnúsdóttir Langar svo í þetta

        • Donna Kristjana
          21.06.2013 at 00:28

          Færi svo vel heima hjá mér 😀

    • Anonymous
      14.06.2013 at 05:06

      Já takk,einmitt sem mig langar í

      • Jóhanna H
        21.06.2013 at 08:57

        Allt svo fallegt hjá ykkur, langar samt meira í skiltið
        Takk

    • Ásta Ósk Hákonardóttir
      14.06.2013 at 05:41

      Mjög flott síða og margt fallegt:)
      Langar mikið í skilti:)

    • Harpa Hall
      15.06.2013 at 15:44

      Vá langar svo í familiy skiltið 🙂 takk fyrir síðuna hún er frábær 🙂

    • Sonja Ósk Kristjánsdóttir
      15.06.2013 at 16:08

      langar mjög mikið í skilti 😀

    • Guðbjörg Valsdóttir
      17.06.2013 at 01:08

      🙂 Skilti myndi mig langa í, svo flott.

    • Ásta Ósk Hákonardóttir
      17.06.2013 at 07:57

      Já takk, langar mikið í skilti:)
      Kvitta því hér með og deili síðunni:)

    • Ivona Bragason
      18.06.2013 at 00:42

      elska “skreytum hús” :):):) takk fyrir að vera til !

    • Melkorka Marsibil Felixdóttir
      18.06.2013 at 22:25

      Melkorka Marsibil Felixdóttir 🙂

    • Guðbjörg Valsdóttir
      21.06.2013 at 00:08

      umm flott

    • Guðrún(Dúna)
      21.06.2013 at 00:12

      Alltaf gaman að skoða þessa síðu, gangi þér vel.

    • Sonja Mjöll Eðvaldsdóttir
      21.06.2013 at 00:24

      Jájájá takk æ hvað ég elska vörurnar hjá þér og er sko alveg til í family rulesið já eða bara límmiðann love it all 🙂

    • Elín M. Stefánsdóttir
      21.06.2013 at 10:20

      Er alveg sama hvort ég fengi (hugsanlega) finn bæði jafnfallegt eins og allt á þessu bloggi hjá þér!

  2. Helga Eir Gunnlaugsdóttir
    13.06.2013 at 22:34

    Vei vei.. Mig langar ofsalega mikið í family skiltið 🙂
    Kv. Helga Eir

  3. Lísa Bjarnadóttir
    13.06.2013 at 22:34

    Skilti, skilti!!

  4. Anna Bragadóttir
    13.06.2013 at 22:35

    Anna Bragadóttir

  5. Erla
    13.06.2013 at 22:35

    Ég er búin að láta mig dreyma um þetta skilti svo lengi!
    Takk fyrir skemmtilega og frábæra síðu 🙂

  6. 13.06.2013 at 22:35

    Já takk 🙂 langar mikið í svona skilti.
    Búin að fylgjast lengi með þessu æðislega bloggi hjá þér og svooo glöð að þú ert komin aftur á skrið 😉
    Kveðja Berglind Ásgeirsdóttir.

  7. Ragnheiður Jónsdóttir
    13.06.2013 at 22:35

    Flottar vörur

  8. Svava
    13.06.2013 at 22:36

    Ohhh hvað mig langar í bæði 🙂 Svo flott:)

  9. Ragna
    13.06.2013 at 22:37

    Hæ, langar æðislega í annað hvort 🙂
    Fylgist með blogginu og finnst bara næstum allt fallegt, er svo alltaf á leiðinni í Góða hirðinn að finna einhverjar gersemar. Hvort að ég hef svo hugmyndaflug til að gera eitthvað úr þeim er annað mál 🙂
    Kveðja Ragna

  10. Þuríður Sigurðard
    13.06.2013 at 22:37

    Þuríður Sigurðard

  11. Helga Björg
    13.06.2013 at 22:37

    Helga Björg Hafþórsdóttir
    Væri til í skiltið þar sem ég er búin að kaupa límmiða hjá þér 😉
    Ég er að flytja um helgina og það væri æði að fegra nýja heimilið með svona flottu skilti 🙂

  12. 13.06.2013 at 22:37

    Allt svo dásamlega fallegt, get skoðað bloggið þitt endalaust og væri svo sannarlega til í eitt svona fallegt skilti 🙂
    Kv. Elín Ólafsdóttir

  13. Hrefna Ben
    13.06.2013 at 22:38

    finnst skiltið algjörlega gorgeous

  14. Ragnhildur Skuladottir
    13.06.2013 at 22:38

    Hæhæ takk fyrir frábæra síðu og viðskipti…væri sko meira en til í skiltið. (Á hitt)….ekki málið að deila aftur….takk fyrir frábæra síðu

  15. Agnes Vala Bryndal
    13.06.2013 at 22:39

    Æ þetta er allt svo dúlló og bloggið og myndirnar allar fagmannlegar hjá þér mín kæra væri sko ekki leiðó að eignast eitt svona stykki.

  16. Elva
    13.06.2013 at 22:39

    Oh já takk, er til í hvort heldur sem er (kannski aðeins meira til í skilti).
    Knús frá Elvu

  17. Hólmfríður Ása Guðmundsdóttir
    13.06.2013 at 22:39

    Frábær síðan hjá þér, sem gaman er að Skoða. Skiltið er æði : )

  18. Sigríður Helgadóttir
    13.06.2013 at 22:39

    Já takk 🙂

  19. Björk Birgisdóttir
    13.06.2013 at 22:39

    Ég væri til í svona fallegt 🙂

  20. Ósk Auðunsdóttir
    13.06.2013 at 22:39

    Ég hef góðan stað fyrir fallega skiltið 😉

  21. Jovana Stefansdottir
    13.06.2013 at 22:39

    mikid er eg til i svona 🙂

  22. Anna Sigga
    13.06.2013 at 22:40

    Anna Sigga Eiríksdóttir, mig langar Meira í skiltið en bæði er flott 😉

  23. Kristbjörg
    13.06.2013 at 22:41

    Róa sig mitt litla hjarta, anda út og inn rólega. Mig er búið að langa í svona skilti í langan tíma en hef ekki haft mig í að kaupa það, alltaf að kaupa eitthvað fyrir krakkana. Ennnn já sem sagt væri alveg til í svona skilti 🙂 bara ef þú hefur ekki áttað þig á því

  24. Anonymous
    13.06.2013 at 22:41

    Ójá takk innilega fyrir 🙂

    kveðja Lára

  25. Hólmfríður Sævarsdóttir
    13.06.2013 at 22:41

    En fallegt væri sko til í svona 🙂

  26. Anna
    13.06.2013 at 22:42

    Hæ, mig langar voðalega mikið í svona family-skilti!
    kv,
    Anna

  27. Guðríður
    13.06.2013 at 22:42

    þú ert nú meiri dásemdin! ég er búin að horfa á þetta skilti í langan tíma 😉

    yrði náttúrlega frábært ef ég yrði svoo heppin að eignast það!

    annnars er ég mikill aðdáandi þinn!

  28. Steinunn Friðriksdóttir
    13.06.2013 at 22:42

    ég rataði óvart inn á bloggið þitt í lok seinasta árs og það hefur algjörlega breytt heimilinu hjá okkur, Að umbreyta gömlum hlutum í nýja hefur orðið mitt aðaláhugamál og á þessu heimili er núna nánast allt endurunnið. 🙂 Takk fyrir að deila með okkur þínum góða smekk

  29. gerdur
    13.06.2013 at 22:43

    Heimilisprýði. Hressir, bætir og kætir.

  30. Rakel Ó
    13.06.2013 at 22:44

    Ohh væri svo til í skilti 🙂

  31. Anna Björg
    13.06.2013 at 22:44

    Vá hvað ég væri til í svona skilti! Finnst límmiðinn líka æði 🙂 Takk fyrir að vera svona dugleg að blogga, mjög gaman að skoða, allt svo dásamlega fallegt hjá þér 🙂

  32. Auður
    13.06.2013 at 22:44

    ohh, ég væri til 🙂

    Kveðja,
    Auður H

  33. Ásta Lárusdóttir
    13.06.2013 at 22:44

    þetta langar mig sko í hvort sem er finnst bæði æði mun lúkka flott þegar ég hef klárað að mála og gera flott hjá mér 😀

  34. Sólveig
    13.06.2013 at 22:44

    Finnst þessi skilti svaka smart hjá þér og langar svakalega í eitt.

  35. Margrét Hallgrímsdóttir
    13.06.2013 at 22:45

    Frábær síða hjá þér sem gefur endalausar hugmyndir 🙂

  36. Þórdís Fjóla Halldórsdóttir
    13.06.2013 at 22:45

    Fallegt 🙂

  37. Gurrý
    13.06.2013 at 22:46

    Á skilti en elska límmiðann 🙂

  38. Vaka
    13.06.2013 at 22:46

    Gaman að fylgjast með síðunni og öllum hugmyndunum sem þú færð 🙂

  39. Helgi
    13.06.2013 at 22:47

    Flott skilti fyrir konuna í afmælisgjöf, já takk!

  40. Brynja Jóhannsdóttir
    13.06.2013 at 22:47

    Það væri nú meiri dásemdin að eignast eitt svona skilti. Annars er ég fastagestur á síðunni þinni og hef mikið gaman af.
    kv. Brynja

  41. Rúna Björk Gísladóttir
    13.06.2013 at 22:47

    Vá fallegt, langar í bæði;)

  42. Elín Pétursdóttir
    13.06.2013 at 22:48

    bæði svo flott en ef ég þyrfti að velja milli myndi mig langa pínu meira í skilti 😉

  43. María Jónsdóttir
    13.06.2013 at 22:48

    María jónsdóttir

  44. Jónína
    13.06.2013 at 22:49

    Báðir hlutirnir eru mjög fallegir, er samt sennilega aðeins spenntari fyrir skiltinu:-)
    Jónína

  45. R. Sif Reynisdóttir
    13.06.2013 at 22:50

    Allt svo flott erfitt að velj:) Bkv, Ragnhildur Sif Rynisdóttir

  46. Dagný Kristinsdóttir
    13.06.2013 at 22:50

    Er að fá nýtt fráleggsborð eftir helgi. Family Rules er akkúrat skiltið sem ég ætlaði að setja á það!
    Yrði ofboðslega hamingjusöm með það:)

  47. Rósa Huld
    13.06.2013 at 22:50

    Allt svo flott sem þú gerir 🙂 er voða hrifin af skiltinu

  48. Sigríður Þrastar
    13.06.2013 at 22:51

    Dásemdar síða 😉
    k.v. Sura

  49. Harpa Krüger
    13.06.2013 at 22:51

    Harpa Krüger

    Með ValKvíða 😉

  50. Elva Hlín
    13.06.2013 at 22:51

    Elva Hlín Harðardóttir

  51. Svandos Lilja Níelsdóttir
    13.06.2013 at 22:51

    Frábær síða,stútfull af hugmyndum og ást:) elska að kíkja hér inn:) skiltið hefur lengi verið í uppáhaldi en limmiðinn er ekki síðri:)

  52. Sif Sturludóttir
    13.06.2013 at 22:52

    – Sif Sturludóttir –

    Virkilega fallegt 🙂

  53. Kristjana Björg
    13.06.2013 at 22:52

    Love it! Bara bæði betra 🙂
    Kveðja, Kristjana

  54. Hugrún Einarsdóttir
    13.06.2013 at 22:53

    Já takk mér finnst bara bæði flottara …. væri alsæl með annað 😉

  55. Sigurbjörg Eyþórsdóttir
    13.06.2013 at 22:53

    Langar rosa mikid í skiltið 🙂

  56. Íris Erla Sigurðardóttir
    13.06.2013 at 22:54

    skiltið er æðislegt 🙂

  57. Guðrún Hallgríms
    13.06.2013 at 22:56

    Alltaf gaman að skoða hér, ekki verra að detta í lukkupottinn 🙂
    Kveðja, Guðrún H.

  58. Ingunn Oddsdóttir
    13.06.2013 at 22:57

    Lang í! Er einmitt að taka íbúðina mína í gegn og mikið sem það væri gaman að fá nýja hluti til að skreyta með 🙂

  59. Halldóra
    13.06.2013 at 22:58

    Skemmtilegt blogg, kíki,a.m.k.vikulega…Vissulega væri gaman að vinna svona snoturt og skemmtilegt skilti…..
    Kveðjur úr 112
    Halldóra

  60. 13.06.2013 at 23:01

    Alveg sama hvort, elska þetta bæði svo mikið =)
    Yrði ánægð með hvoru tveggja =)

  61. Bogga
    13.06.2013 at 23:01

    hmmmm….skilti…límmiði…bæði smart sko 🙂

  62. Íris Thelma Jónsdóttir
    13.06.2013 at 23:06

    Ótrúlega flott!

  63. Eva Rós Sigurðardóttir
    13.06.2013 at 23:06

    Væri mest til í skiltið en límmiðinn er líka fallegur 🙂

  64. Ragna
    13.06.2013 at 23:07

    Þetta er svo geggjuð síða hjá þér, vildi að ég hefði vitað af henni fyrr;op En já ég væri sko alveg til í annaðhvort. Akkurat nýkomin með stubbaling og því orðin Fjölskylda:D takk fyrir þetta blogg..
    kv Ragna

  65. Katrín E Ársælsdóttir
    13.06.2013 at 23:07

    flott

  66. Óla
    13.06.2013 at 23:08

    Dásamleg síða hjá þér Soffía 🙂
    Væri til í límmiðann
    Kv. Óla

    • Sólrún H Jónsdóttir
      13.06.2013 at 23:14

      Alveg frábær síða hjá þér og hef svo gaman af að skoða hana:-)

      Kveðja Sólrún

  67. Margrét Ýr Flygenring
    13.06.2013 at 23:08

    Ég væri til í skilti 🙂

  68. Gauja
    13.06.2013 at 23:11

    bæði betra, en skiltið er ÆÐI

  69. Svanbjörg
    13.06.2013 at 23:11

    Skemmtileg síða og flott SKILTI

    Kv;Svana

  70. Kristín S
    13.06.2013 at 23:11

    þar sem við hjónin erum að fara að mála hjónaherbergið og gera fallegt á ný, langar mig mikið til að taka þátt og freistast til að vinna límmiðan til að setja þar inn 🙂
    kveðja
    Kristín S

  71. Emilia Tòmasdòttir
    13.06.2013 at 23:12

    Úúú jà takk væri svo mega sega til ì svona fallegt 🙂

  72. Rebekka
    13.06.2013 at 23:13

    Það er allt svo fallegt sem þú ert að gera , er mikill aðdáandi…
    væri æðislegt að eignast uppá vegg eitthvað fallegt 🙂
    Kveðja Rebekka

    • Rebekka
      13.06.2013 at 23:14

      Rebekka Pálsdóttir

  73. Marta Sigurðardóttir
    13.06.2013 at 23:15

    Er nýlega búin að uppgötva síðuna þína og er alveg “húkkt”. Væri mikið til í límmiðann 🙂

  74. Þórdís
    13.06.2013 at 23:15

    Báðir hlutirnir eru æði 🙂
    Þórdís H Benediktsdóttir

  75. Kristín Magnusdottir
    13.06.2013 at 23:15

    væri ædi ad fa svona:)

  76. 13.06.2013 at 23:16

    Auðvitað vil ég vera með í svona flottum gjafaleik! Og ég segi, bæði betra!

  77. Ásta Minney Guðmundsdóttir
    13.06.2013 at 23:18

    Já takk 🙂 Kveðja Ásta Guðmundsdóttir

  78. Kata**
    13.06.2013 at 23:22

    Væri dásamlegt að vinna skiltið góða! 🙂 Takk fyrir annars frábært blogg alltaf**

  79. Sigríður Guðjónsdóttir
    13.06.2013 at 23:23

    Já takk, væri æðislegt!

    kv Sirrý

  80. Linda Björk Sigurðardóttir
    13.06.2013 at 23:23

    Bæði æði

  81. 13.06.2013 at 23:25

    Kristín Alma Sigmarsdóttir 🙂

  82. Ásta Björg Guðjónsdóttir
    13.06.2013 at 23:28

    æði

  83. Arnrún Einarsdóttir
    13.06.2013 at 23:28

    Ó þetta skilti er svo fallegt 😉
    -Arnrún Einarsdóttir

  84. Helena Guðlaugsdóttir
    13.06.2013 at 23:33

    Helena Guðlaugsdóttir.
    Langar rosalega í svona skilti 🙂

  85. 13.06.2013 at 23:37

    Mér finnst skiltið æðislegt og límmiðarnir eru líka dásamlegir.

  86. Alexandra Guðjónsdóttir
    13.06.2013 at 23:39

    Ég yrði sko happy með þetta! 🙂
    kv. Alexandra Guðjónsdóttir

  87. Olga Rún Sævarsdóttir
    13.06.2013 at 23:43

    Bæði svo fallegt skiltið og límiðinn 🙂

  88. Rakel Sigurjónsdóttir
    13.06.2013 at 23:44

    Bara æði “)
    Kveðja Rakel Sigurjónsd.

  89. Brynja Marín
    13.06.2013 at 23:46

    Æðislegir hlutir 🙂 Brynja Marín Sverrisdóttir

  90. Guðrún Lilja
    13.06.2013 at 23:46

    Takk fyrir flotta síðu alltaf gaman að fylgjast með því sem að þú skrifar:)

  91. Jóhanna Ósk Halldórsdóttir
    13.06.2013 at 23:49

    Mig langar að skrá góða vinkonu mína í pottinn, Huldu Ösp. Hún yrði himinlifandi að fá svona skilti! 🙂

  92. Fanney Ýr Gunnlaugsdóttir
    13.06.2013 at 23:52

    Mér finnst síðan þín svo dásamleg og ég skoða hana svo oft oft í viku væri sko rosalega mikið til að vinna svona fallega hluti hjá þér en það er erfitta ð velja þvi eg yrði svo glöð með bæði 😉 Haltu áfram að vera svona dugleg það er svo gaman að fylgjast með þér 😉

  93. Rannveig Stefánsdóttir
    13.06.2013 at 23:53

    væri til í að eignast svona flott skilti 😉

  94. sigga
    13.06.2013 at 23:53

    Takk fyrir æðislega síðu, þetta skilti er meiriháttar og ég er með stað fyrir það og allt!

    • sigga
      13.06.2013 at 23:54

      Já og ég væri líka til í gluggann, finnst hann æði 🙂

  95. Berglind Jònsdòttir
    13.06.2013 at 23:55

    Rosa flott sìða, kìkji mikið à hana. Skiltið er rosa flott 🙂

  96. Brynja Trausadottir
    13.06.2013 at 23:58

    Væri endalaust þakklat fyrir ef eg væri dregin ut

  97. Sóley Árnadóttir
    14.06.2013 at 00:00

    Ég væri svo sannarlega til í eitt svona skilti 🙂

  98. Nína Jensen
    14.06.2013 at 00:01

    Nína Jensen, skiltið er dásamlegt og límmiðinn ekki síðri

  99. Heiðdís
    14.06.2013 at 00:05

    Þetta eru svoooo falleg skilti og mig er búið að dreyma að eignast svona 😉 langar mikið ;)p.s síðan þín er svo flott og gaman að fylgjast með þér og flottu hugmyndunum þínum <3

  100. 14.06.2013 at 00:07

    Ó mæ ó mæ þessi síða hjá þér er sko uppáhalds!!
    Ætli ég sé ekki númer 300 að kvitta hahahahaha
    Endalaus ást til þín Dossa fyrir að vera jafn frábær og þú ert og að leifa okkur að fylgjast með því semað þú ert að gera.
    Bestu kveðjur Ásthildur Skessuskott

  101. Sólveig B Pétursdóttir
    14.06.2013 at 00:20

    Vá hvað ég væri til í svona fallegt skilti 🙂

  102. Halla Dröfn
    14.06.2013 at 00:29

    Yndislegt! er búin að vera “fan” lengi og kíki helst á hverjum degi hér inn!
    er voða skotin í skiltinu já og límmiðanum líka 😉

  103. Rakel
    14.06.2013 at 00:30

    Frábær síða sem ein af uppáhalds – keep up the good work 🙂 Elska svona skilti og gaman væri að eignast eitt 😉

  104. Svava Júlía
    14.06.2013 at 00:32

    Glæsilegt hjà ykkur.

  105. Helga Guðfinnsdóttir
    14.06.2013 at 00:34

    Væri fátt skemmtilegra enn að fá glaðninginn veit ekkert skemmtilegra enn að fegra heimilið mitt með svona undursamlega fallegum hlutum 😉

  106. Fríða Ruth
    14.06.2013 at 00:37

    Finnst family rules svo geggjað eins og svo margt annað hjá ykkur

  107. Ólöf Kristín Sívertsen
    14.06.2013 at 00:43

    Er tiltölulega nýfarin að skoða síðuna þína en “mæ ó mæ” hvað hún er flott, ótrúlega skemmtilegar og dásamlega fallega útfærðar hugmyndir 🙂

  108. Linda Frederiksen
    14.06.2013 at 00:58

    Er sko komin með fullkomin stað fyrir þetta fína skilti 🙂

  109. SIgrún
    14.06.2013 at 01:48

    Geggjað kvitt og deil og kannski verður heppnin bara með mér í þetta sinn hver veit 😉

  110. Íris Eva Guðmundsdóttir
    14.06.2013 at 02:12

    Glæsileg síða hjá þér 🙂
    Væri sko til í hvort tveggja….

  111. Natacha
    14.06.2013 at 02:30

    Já, takk! Kv. Natacha Durham

  112. 14.06.2013 at 03:21

    Ja takk! Mundi eimitt fullkomna heimilið mitt:)

  113. Hulda Ösp
    14.06.2013 at 03:31

    Ohh…þetta dásamlega skilti, mig er búið að dreyma um þetta skilti frá því ég sá það fyrst. Takk annars fyrir æðislegt blogg, ég kíki á hverjum degi 🙂

  114. Kolla
    14.06.2013 at 05:57

    Vonandi verð ég heppin,límmiðin færi vel við Family rammann í svefnherberginu 🙂
    Kv,
    Kolla

  115. Anna Rós Sigurðardóttir
    14.06.2013 at 06:43

    Hæhæ

    Ein af mörgum hèr sem langar svakalega mikið í þessa fallegu hluti 🙂

  116. Bettý Grímsdóttir
    14.06.2013 at 07:09

    Kveðja
    Bettý 🙂

  117. Hafdís Rán
    14.06.2013 at 07:12

    væri alveg til 🙂

  118. Auður S. Ásgeirsdóttir
    14.06.2013 at 07:31

    væri alveg til í að eignast svona skilti 🙂 kv.Auður

  119. Jana Ósk
    14.06.2013 at 07:43

    Lang í Lang í lang í!!!! Elska skiltið það er ekki bara augnayndi það er drottning allra augnaynda!!! og límmiðinn elskann!! sýndi manninum mínum hann meira að segja á sýnum tíma (fékk ekki VoHÓ!!! verðum að fá okkur svona…viðbrögð eins og ég bjóst nú við… en fékk þó “töff” sem er ágætis viðbrögð frá honum 😉 )

    Ást í boðinu
    Jana

    • Jana Ósk
      14.06.2013 at 07:44

      hóst hóst hóst sÍnum tíma hóst hóst hóst

  120. Linda Dröfn Jónsdóttir
    14.06.2013 at 07:56

    Geðv flott
    Linda Dröfn Jónsdôttir

  121. Arna Diljá Guðmundsdóttir
    14.06.2013 at 08:05

    Elska þessa síðu!

  122. Guðbjörg Haraldsdóttir
    14.06.2013 at 08:13

    Frábær síða hjá þér 🙂

  123. Heiða Ágústsdóttir
    14.06.2013 at 08:14

    Ég er alveg til í svona skilti og alltaf gaman að fylgjast með þér 😉

  124. Hjördís Inga Arnarsdóttir
    14.06.2013 at 08:24

    Væri alveg til í að eignast skiltið gæti örugglega fundið því stað hér!

    Gangi þér vel

    HIA

  125. Anna stefanina helgudottir
    14.06.2013 at 08:35

    það er ekki hægt að velja a milli

  126. Greta
    14.06.2013 at 08:35

    Óska mér límmiðann!

    P.S. Takk fyrir frábæra síðu 🙂

  127. 14.06.2013 at 08:36

    alveg otrulega fallegt 🙂

  128. Ása
    14.06.2013 at 08:43

    Já ég vil gjarnan vera með!!

  129. Guðríður Kristjánsd
    14.06.2013 at 08:46

    Endalaust dásamlegar myndir og frábært blogg hjá þér

  130. 14.06.2013 at 08:48

    æðislegar vörur hjá þér

  131. íris eva sigurgeirsdóttir
    14.06.2013 at 08:49

    íris eva sigurgeirsdóttir:)
    Þetta er allt svo endalauuuuust fallegt:*

  132. Ásta D.Baldursdóttir
    14.06.2013 at 08:53

    Já takk, vantar einmitt svona fegurð á vegginn hjá mér 🙂

  133. María
    14.06.2013 at 08:55

    Mikið er gaman þegar þú ert með svona gjafaleiki.

    Mig langar í báða vinningana en kannski örlítið meira í skiltið.

    Kveðja María Kristinsdóttir

  134. Ólöf Tómasdóttir
    14.06.2013 at 08:57

    Væri til í að eiga fallegt skilti, flott síða skoða hana mjög oft
    Ólöf Tómasdóttir

  135. Lóa
    14.06.2013 at 09:10

    vá vá væri til í skliti yndisleg síða hjá þér 😉

  136. Margrét Helga
    14.06.2013 at 09:20

    Jei! Mí læk!! Eiginlega bara alveg sama hvort er, hvoru tveggja frábært 🙂

  137. Gulla Jons
    14.06.2013 at 09:24

    woo þetta er æði.. og til hamingju með fallega síðu 🙂 keep up the good work.

  138. Auður
    14.06.2013 at 09:27

    Vei gjafaleikur! Held ég gæti fundið stað fyrir svona fallegt skilti 🙂

  139. Jenný
    14.06.2013 at 09:31

    Frábær síða hjá þér 🙂 skiltið og límmiðarnir eru æði.

  140. Sigga Rósa
    14.06.2013 at 09:39

    Fallegt hvoru tveggja, er með hugmynd að rúmgafli þar sem límmiðinn myndi sóma sér vel:)

  141. Agnes
    14.06.2013 at 09:42

    Mér finnst límmiðinn dásamlegur og gæti svo vel komið honum fyrir á góðum stað, sennilega í sumarbústaðunum mínum :-), takk fyrir fallegt og skemmtilegt blogg.

  142. 14.06.2013 at 09:45

    Vá hvað ég er spennt! ég er að elska skiltið en finnst límmiðarnir æði líka :Þ

    kveðja Berglind Magnúsdóttir

  143. Sigrún Guðjónsdóttir
    14.06.2013 at 09:55

    Mig langar í bæði, má það? Annars mundi ég frekar vilja siltið 🙂

  144. 14.06.2013 at 10:01

    Frábær síða 🙂 mig langar frekar í skiltið 🙂

  145. Anita Elefsen
    14.06.2013 at 10:19

    Anita Elefsen 🙂

  146. María
    14.06.2013 at 10:45

    Mér finnst þetta skilti svo fallegt! 🙂

    María

  147. Kristjana
    14.06.2013 at 10:57

    mig langar mest í allt húsið þitt, svo óendanlega fallegt allt saman 🙂
    en þetta skilti er rosa flott 🙂

    Kv Kristjana

  148. 14.06.2013 at 11:02

    Bæði fallegt 🙂

  149. Hrafnhildur
    14.06.2013 at 11:08

    Pínu meira skotin í skiltinu en límmiðin er líka algjört æði 🙂
    Er daglegur gestur hérna inni og fengið margar hugmyndir að láni af þessari síðu, takk 😉

    kv. Hrafnhildur

  150. Edda Björk
    14.06.2013 at 11:30

    “Núna langar mig til þess að gefa einum af mínum dásamlegu lesendum þetta skilti…” Þú hlýtur að vera að lýsa mér 🙂 Væri það ekki yndislegt ef ég fengi vegglímmiðan ? Svei mér þá …. kveðja Edda Björk

  151. Una Dögg
    14.06.2013 at 11:50

    Fallega fallega skiltið sem ég hef dást að og látið mig dreyma um.. vó hvað einhver verður heppin

    Kveðja Una

  152. Ragnheiður
    14.06.2013 at 12:04

    Skoða síðuna þína á hverjum degi, finnst hún æði! 🙂
    Get ekki gert upp á milli skiltisins og límmiðans, finnst bæði jafn flott 😉

    Kv. Ragnheiður

  153. 14.06.2013 at 12:25

    Þórstína Hlín heiti ég og get ekki gert uppá milli skiltsins og límmiðans yrði alsæl með hvort tveggja. Kveðja þórstína Hlín.

  154. Katrín
    14.06.2013 at 12:26

    Alltaf gaman að skoða síðuna þína. Er daglegur gestur 🙂
    Finnst skiltið æðislegt.

  155. 14.06.2013 at 12:33

    Hæ hæ get ekki gert uppá milli skiltisins og límmiðans finns bæði flott.. Kveðja Þórstína

  156. 14.06.2013 at 12:45

    Flott sída.. 😉

  157. Karen Ýr Lárusdóttir
    14.06.2013 at 12:50

    Æðisleg síða hjá þér 🙂

  158. Svala Konráðsdóttir
    14.06.2013 at 13:14

    Takk fyrir frábæra síðu.
    Ég elska þetta skilti. Er með fleiri skilti hérna heima og þetta myndi passa fullkomnlega 🙂

  159. Guðrún B. Ásgrímsdóttir
    14.06.2013 at 14:00

    Þessi síða þín er algjört yndi. Af nógu að taka í hugmyndabankanum þínum.
    Hvort sem er skiltið eða stafirnir – hvorutveggja algört æði 🙂
    bestu kveðjur
    Guðrún

  160. Linda Andrésdóttir
    14.06.2013 at 14:14

    Æðisleg síða hjá þér og að væri geggjað að fá skilti :))

  161. Sigrún Yrja
    14.06.2013 at 15:33

    Gæti sko alveg fundið góðan stað fyrir bæði skiltið hér hjá mér, jahh og límmiðann bara líka 🙂

  162. Sólveig Þórarinsdóttir
    14.06.2013 at 16:20

    svo skemmtileg síða hjá þér fulla af frábærum hugmyndum halltu áfram þessari vinnu:)

    kveðja Sólveig

  163. 14.06.2013 at 16:55

    Þetta yrði algjör draumur 🙂 2 hlutir sem mig hefur dreymt um lengi!

  164. Vallý Sævarsdóttir
    14.06.2013 at 16:58

    Ég hefði sko barasta alls ekkert á móti því að fá svona skilti. Er búin að láta mig dreyma um það lengi.
    Og eins og alltaf, frábær síða og dásamlega skemmtilegir póstar frá þér :)Takk

  165. Agata
    14.06.2013 at 17:10

    UUUU já takk 🙂 væri meira en til í límmiðann.

  166. Drífa Huld Jóhannsdóttir
    14.06.2013 at 17:42

    svo til í svona 🙂 takk fyrir skemmtilegt blogg 🙂

  167. Sigga Lóa
    14.06.2013 at 17:59

    Frábært blogg hjá þér! Væri alveg til í svona skilti! 🙂

  168. Sara Björk
    14.06.2013 at 18:17

    Þú ert æði 🙂
    kv. Sara Björk

  169. Halldóra
    14.06.2013 at 18:20

    vá já takk 🙂

  170. Frída Dendý
    14.06.2013 at 18:53

    Bæði svo æðislega flott 🙂
    Og rosalega gaman að fylgjast með blogginu hja ther 🙂

  171. Sonja Pétursdóttir
    14.06.2013 at 19:11

    Já takk 🙂

  172. Sigrún Ósk
    14.06.2013 at 20:34

    Takk fyrir frábært blogg og endurnýtingar hugmyndir;-D Kveðja Sigrún Ósk

  173. Helga E. Guðjónsdóttir
    14.06.2013 at 20:40

    Helga Guðjónsdóttir heitir ég og ég yrði gríðarkát með annað hvort. Finnst þetta bæði mjög fallegt 🙂

  174. Sólveig Sigurvinsdóttir
    14.06.2013 at 21:30

    Flottar vörur.

    Kveðja Sólveig.

  175. Edda Auðardóttir
    14.06.2013 at 21:47

    Edda heiti ég Auðardóttir og fann þig hjá systurdóttur minni,
    fallegar vörur, samt skotnari í fjölskyldu orðum. áfram lífið..

  176. Pálína Björg
    14.06.2013 at 21:53

    En gaman! Væri til í að vinna aðra hvora dásemdina 🙂

  177. Guðbjörg Valdís
    14.06.2013 at 23:22

    Mig dreymir um þetta fallega skilti 😉

    Takk fyrir æðislegt blogg og fyrir allann innblásturinn!
    Þú ert yndi 🙂
    Kv. Guðbjörg Valdís Þorgeirsdóttir

  178. Margrét
    14.06.2013 at 23:31

    uhhhh JÁ takk, get alltaf við mig bætt Dossulegum hlutum!

  179. 14.06.2013 at 23:34

    Takk fyrir frábært blogg, það er orðið hluti af deginum að kíkja við hjá þér 😉
    kveðja Guðrún Birgisdóttir

  180. Lilja
    14.06.2013 at 23:52

    Ég væri sko meira en til í svona skilti eða límmiða – ekki spurning

    Lilja Sóley Pálsdóttir

  181. Sæunn Pétursdóttir
    15.06.2013 at 06:01

    Bæði betra 🙂

  182. Isleifur Örn
    15.06.2013 at 11:00

    jemundur minn hvað ég yrði vinsæll ef ég yrði einn af þeim heppnu!

  183. Jenný
    15.06.2013 at 12:46

    Takk fyrir frábært blogg, er búin að stela mörgum hugmyndum frá þér og punta heimilið með 🙂 Gæti alveg hugsað mér að punta það enn meira með skilti eða stöfum frá þér 😉

    Kv. Jenný

  184. Ágústa karlsdóttir
    15.06.2013 at 15:32

    límmiðinn er æðislegur

  185. Unnur Guðjónsdóttir
    15.06.2013 at 15:44

    Hæhæ, frábærar vörur og ekki væri verra að vera heppin í gjafaleik svona einu sinni 🙂

  186. Inger Ericson
    15.06.2013 at 15:45

    INGER ERICSON

  187. Þorbjörg
    15.06.2013 at 15:47

    Bæði betra! Ég er mikill aðdáandi bloggsins þíns, ómissandi að kíkja þar inn á hverjum degi.

    Kveðja,
    Þorbjörg Gunnarsdóttir

  188. SIgrún
    15.06.2013 at 15:50

    Á þessari síðu eru fullt fullt af Dásemdum. Allgjör snilld og gleður svo mikið augað. 😉

  189. Gudrun jónsdóttir
    15.06.2013 at 15:51

    Langar svooo i svona fallegt skilti

  190. Bára Magnúsdóttir
    15.06.2013 at 15:52

    Eintóm smartheit alla daga 🙂 svo mikil gleði að skoða póstana þína og endilega haltu áfram á sömu braut, greinilega mikill snillingur hér á ferð 😉 Kv. Bára

  191. Hrafnhildur
    15.06.2013 at 15:53

    Ææææðislegt 🙂 væri mikið til í þetta fallega skilti

  192. Rebekka
    15.06.2013 at 15:55

    Ég hef rosalega gaman af því að kíkja hér inn og sjá hvað þú ert að bardúsa.. Alltaf gott að fá smá innblástur 🙂

  193. Valgerður Sigurðardóttir
    15.06.2013 at 16:09

    Dásamlegt allt hjá þér elska,best í heimi að tékka á Dossu sinni þegar maður vaknar og fá frábærar hugmyndir sem minn dásamlegi maður fagnar auðvita með miklum húrrahrópum 😉 takk fyrir að nenna þessu elska ómissandi þáttur í amstri dagsins að smella sér í heimsókn til þín

  194. Björg Leósdóttir
    15.06.2013 at 16:16

    Kíki alltaf reglulega hér inn…svo yndislega margt fallegt hjá þér 🙂 Svo gaman líka að fá hugmyndir frá þér. Takk fyrir að deila 😉

    • Björg Leósdóttir
      15.06.2013 at 16:17

      Æjá…myndi verða ofsalega glöð ef ég yrði svo heppin að vinna skiltið 🙂

  195. Ástrós
    15.06.2013 at 16:17

    Svo fallegt <3

  196. Katrín Arnórsdóttir
    15.06.2013 at 16:22

    Glæsilegt skilti sem myndi sóma sér vel heima hjá mér! 🙂

  197. Melanie Rose Everett
    15.06.2013 at 16:23

    Já takk…glæsilegt skilti sem myndi passa á þessu heimili 🙂

  198. Stefanía Ellý
    15.06.2013 at 16:45

    Ó hvað mig langar í þetta fallega Dossu-lega skilti 🙂
    Lengi búin að láta mig dreyma um svona 🙂

    Svo já takk þetta yrði meira en vel þegið 🙂

    Stefanía Ellý 🙂

  199. Rósa Dögg Jónsdóttir
    15.06.2013 at 16:51

    Já takk væri til í svona skilti

  200. Klara Fanney
    15.06.2013 at 16:56

    já takk, væri til í annað hvort 🙂 frábær síða og skemmtilegar hugmyndir.

  201. 15.06.2013 at 17:20

    :)glæsileg síða, væri svo til í svona 🙂

  202. Gunnhildur E Ferdinandsdottir
    15.06.2013 at 17:33

    Þú ert svo mikill snillingur og innblástur Dossa, stútfull af flottum hugmyndum:)
    hlakka svo til að flytja í nýju íbúðina okkar um mánaðarmótin og fá “autt blað” og byrja upp á nýtt 😉

  203. Elín Marta Ásgeirsdóttir
    15.06.2013 at 17:51

    Þú ert ótrúlega hugmyndarík og smekkleg. Ég hef nýtt mér það m.a. þegar ég útbjó himnasæng fyrir ofan rimlarúm dóttur minnar. Það kemur svo falefga út og væri enn fallegra með “…að öllu hjarta, allt mitt líf” límmiðanum fyrir ofan 😉

  204. 15.06.2013 at 18:05

    Flott síða og virkilega fallegir hlutir sem þú ert með 🙂

    Kveðjur Jónína Dúadóttir 🙂

  205. Jóhanna Björg Sigurjónsdóttir
    15.06.2013 at 19:00

    Fæ ekki nóg að skoða síðuna þína, allt svo flott hjá þér 🙂

    Kv. Jóhanna Björg

  206. Helga Björg Ragnarsdóttir
    15.06.2013 at 19:29

    Ójá mig langar í bæði!

  207. Soffia Benjamínsd.
    15.06.2013 at 19:31

    Langar alveg í svona skilti

  208. Emilía Helga Þórðardóttir
    15.06.2013 at 19:35

    Já takk, svo flott skilti 🙂 glæsileg síða og frábært framtak 🙂 gangi þér vel 🙂

  209. Brynja Traustadottir
    15.06.2013 at 20:32

    Brynja

  210. Guðrún Þ
    15.06.2013 at 21:12

    Svo margt fallegt

  211. Sigurrós Sigmars
    15.06.2013 at 21:35

    Flott síða. Væri gamanað fá limmidan.

  212. 15.06.2013 at 22:00

    Fallegt eins og allt annað sem kemur frá þér… bara dásemd !

  213. Svava Steingrimsdottir
    15.06.2013 at 22:35

    Skilti;) Svava St.

  214. Svava Gísladóttir
    15.06.2013 at 22:44

    Flott skilti 🙂

  215. Dagbjört Brynjarsdóttir
    15.06.2013 at 23:31

    Vá, hvað mig langar í þetta skilti

  216. Abba
    16.06.2013 at 00:06

    Skiltið.. mmmm 🙂

  217. Gunnhildur ósk
    16.06.2013 at 00:53

    Mig langar í límmiða og setja fyrir ofan hjónarúmið sem ég er búin að deila með sama manninum í 25 ár með von um önnur 25 hamingju ár

  218. Hulda
    16.06.2013 at 06:35

    Jessöríbob og já takk 🙂

  219. Kristín
    16.06.2013 at 06:52

    Væri sko alveg til í svona:) finnst skiltið sérstaklega flott

  220. Maggan
    16.06.2013 at 11:16

    Væri sko alveg til i hvort sem er, bæði alveg dàsemd 🙂

  221. Katrín Aradóttir
    16.06.2013 at 11:20

    Væri til í svona;) Elska þessa síðu,margt sniðugt og frábærar hugmyndir

  222. Eydís Einarsdóttir
    16.06.2013 at 13:02

    Bæði flott, en sérstaklega skiltið 🙂 Takk fyrir æðislega síðu!

  223. Sunna Eiríksdóttir
    16.06.2013 at 19:12

    Sunna Eiríksdóttir, finnst skiltið æði 🙂

  224. 16.06.2013 at 19:21

    Skiltið er æðislegt. Kv. Hildur Lilja Guðmundsdóttir

  225. Vilborg
    16.06.2013 at 22:15

    Væri svo til í skilti 🙂

  226. Ína Björk Ársælsdóttir
    16.06.2013 at 23:29

    dásamlegt 😉

  227. Helga Rósenkranz
    17.06.2013 at 01:10

    Endalaus smartheit , takk fyrir frábæra síðu 🙂

  228. Sigrún Huld
    17.06.2013 at 01:11

    Takk fyrir frábæra síðu!
    Kv.
    Sigrún Huld

  229. Heiðbjört
    17.06.2013 at 01:14

    Æði :)))))

  230. Anna Gyda
    17.06.2013 at 01:15

    takk fyrir yndislega skemmtilega síðu,þú veitir mér endalausan innblástur 🙂 Mikið væri ég ofboðslega glöð að vinna, og þá sérstaklega letrið við rúmið, mig langar svo að dúlla svefnherbergið aðeins upp og gera það meira kósý, búum í 100 ára gömlu bárujárnshúsi og þetta væri fullkomið! takk fyrir mig, mun halda áfram að lesa… 🙂

  231. Erla Margrét
    17.06.2013 at 01:28

    Kem oft hingað en hef aldrei skilið eftir comment áður 😉 auðvelt að fá innblástur og hugmyndir frá þér. Takk fyrir það!

    Skiltið er æði og límmiðinn líka 😉

  232. Erna
    17.06.2013 at 01:40

    kvitt! væri svooooo mikið til í límmiða 🙂

  233. Jóna Margrét Harðardóttir
    17.06.2013 at 01:49

    Alltaf svo fallegt hjá þér! Hef langað í þetta skilti í langan tíma!

  234. svava zophaníasdóttir
    17.06.2013 at 02:19

    Æði æði og svo fallegt:)

  235. Asta Sigurdardottir
    17.06.2013 at 07:06

    Fallegt hjá þér <3

  236. Erla Björk Jónsdóttir
    17.06.2013 at 07:59

    Þetta er einstaklega fallegt :*

  237. Guðrún Snæbjört
    17.06.2013 at 08:07

    Guðrún Snæbjört Þóroddsdóttir 🙂

  238. 17.06.2013 at 08:16

    Tinna Sefánsdóttir
    Elska síðuna þína hún hefur hjálpað mér mikið 🙂

  239. Dagrún Jónasdóttir
    17.06.2013 at 09:36

    Bæði mjög fallegt… Langar aðeins meira í skiltið 😉 Takk fyrir frábært blogg!

  240. Gulla Jons
    17.06.2013 at 09:38

    bara æði 🙂

  241. Heiða Dís Bjarnadóttir
    17.06.2013 at 09:56

    Væri til í skiltið – mjög flott 🙂

  242. Anna Jóhannesdóttir
    17.06.2013 at 10:11

    Anna Kristín Jóhannesdóttir, skiltið er geggjað – væri svo til í það! 🙂

  243. kristjana D Hafþórsdóttir
    17.06.2013 at 10:35

    Takk fyrir frábæra síðu,blogg. ég er sko alveg til að eignast svona fallegt punterí <3

  244. Ásta D.Baldursdóttir
    17.06.2013 at 11:33

    Já takk 🙂

  245. Íris Stefánsdóttir
    17.06.2013 at 11:43

    Takk fyrir skemmtilegt blogg! Væri mikið til í svona skilti:)

  246. Margrét Ingibergsdóttir
    17.06.2013 at 12:16

    svo frábær síða og endalausar hugmyndir og þetta skilti er nátturulega bara flott

  247. Sandra Sif Úlfarsdóttir
    17.06.2013 at 12:24

    Sandra Sif Úlfarsdóttir

  248. Gunnhildur Anna Alfonsdóttir
    17.06.2013 at 12:40

    Ég væri til í svona fallegt skilti 🙂 Kv. Gunnhildur Anna Alfonsdóttir

  249. Andrea Kjartansdóttir
    17.06.2013 at 13:30

    Andrea Kjartansdóttir

    væri til í skilti svo flott 🙂

  250. Elín Vala Arnórsdóttir
    17.06.2013 at 16:41

    Já takk langar í svona fallegt skilti! 🙂 Elín Vala Arnórsdóttir

  251. Hrefna B. Jóhannsdóttir
    17.06.2013 at 21:01

    Frábær síða hjá þér, hef fylgst lengi með. Er með svefnherbergi undir súð og kem ekki gaffli fyrir en svona límmiði væri kannski flottur í staðinn…!
    kv. Hrefna B.J.

  252. Stella Gunnars
    17.06.2013 at 21:08

    Ofsalega skemmtilegt og áhugavert blogg hjá þér sem ég oft skoðað og fengið hugmyndir frá. Fjölskyldu skiltið væri eitthvað sem mig myndi mikið langa í í nýju íbúðina. Bestu kveðjur

  253. Ástrós
    17.06.2013 at 21:40

    Bara bæði betra……Elska síðuna þína og hugmyndir þínar veita mér innblástur til að fegra, breyta og bæta heimilið mitt 😉 Er virkilega sátt með Selfoss-innleginn þín, því þar á ég heima;)

    kv. Ástrós

  254. Hugborg Erla
    18.06.2013 at 10:48

    Já, takk yndislega fallegir hlutir!
    Færu mjög vel hérna hjá mér 🙂

  255. Íris
    18.06.2013 at 13:54

    væri til í að eiga svona skilti. Síðan þín er bara dásamleg 🙂

  256. Laufey
    18.06.2013 at 14:57

    🙂

  257. Guðrún Jóhanna
    18.06.2013 at 15:24

    skiltið er svo krúttlegt ;0)elska að fylgjast með síðunni þinni

  258. Hildur Halldórsdóttir
    18.06.2013 at 20:53

    Bara bæði betra, límmiði eða spjald 🙂 Æðisleg síðan þín 😉

  259. Kristjana Henný Axelsdóttir
    18.06.2013 at 20:54

    Vá mér finnst bæði svo flott og erfitt að gera uppá á milli…….yrði ánægð með bæði.
    Kveðja Krissa

  260. Elín Sigrún
    18.06.2013 at 20:55

    Ef það skyldi koma að því þá væri ég til að fá skiltið en límmiðinn væri líka æði 😀

  261. Sigríður Aðalbergsd.
    18.06.2013 at 20:57

    Ójá takk svona skilti er bara frábært, ekki er límmiðinn síðri 🙂

  262. Hulda Jóhannsdóttir
    18.06.2013 at 20:57

    Ó hvað mig er búið að langa í þetta skilti lengi! 🙂

  263. 18.06.2013 at 20:57

    Flott síða hjá þér, skiltið færi vel hjá mér 😉

  264. Telma
    18.06.2013 at 20:58

    Telma Ýr Þórarinsdóttir

    -Virkilega flott 🙂

  265. Sigrún Arna
    18.06.2013 at 20:58

    Mér finnst skiltið dásamlegt og límmiðinn er dásamlegur líka <3
    Kveðja, Sigrún Arna Hafsteinsdóttir

  266. Kristbjörg
    18.06.2013 at 20:58

    Svo flott siða hjá þér, vildi óska að ég hefði bara smá af þínu hugmyndaflugi,

  267. Anna stefanina helgudottir
    18.06.2013 at 20:59

    mér fynst bæði flott

  268. Barbara Ann
    18.06.2013 at 21:00

    Yndislega, fallega dóttir mín var að klára B’ed og þessar fallegu gjafir myndu vekja gífurlega lukku, akkúrat hennar stíll svo ég ætla að vera bjartsýn núna OG krossa alla putta. Það væri dásamlegt að geta glatt þennan dugnaðarfork minn 🙂

  269. Hilma Péturs-Sigurlínudóttir
    18.06.2013 at 21:01

    Dásemd! 🙂 fallegar vörur. Bestu kveðjur

  270. Sólveig Adolfsdóttir
    18.06.2013 at 21:02

    Mig langar svo í eitt svona, er akkurat með fullkomin stað fyrir það 🙂

  271. Eyrún Unnur
    18.06.2013 at 21:04

    Skiltið myndi svo sannarlega fegra heimilið mitt 🙂 Knús í hús 🙂

  272. Sigrún Edda
    18.06.2013 at 21:05

    Skiltin eru mjög flott og væri ekki verra að vera svo heppin að fá eitt 🙂 Kveðja Sigrún.

  273. Ragga
    18.06.2013 at 21:06

    Límmiðinn vinnur skiltið í “lang í” keppninni – alveg klárlega!!

  274. Eva Dögg Sigurðardóttir
    18.06.2013 at 21:11

    Vá hvað ég væri til í svona skilti :).
    Eva Dögg Sigurðardóttir

  275. Inga Margrét Benediktsdóttir
    18.06.2013 at 21:17

    Skilti og límmiði er klárlega málið í nýju íbúðina sem ég er að fara að flytja í um mánaðarmótin… Enda æðislega krúttlegt og fallegt allt saman 😉

    Inga Margrét Ben

  276. Emilía
    18.06.2013 at 21:19

    Þetta skilti er ÆÐI!

  277. Sigrún Ósk Ólafsdóttir
    18.06.2013 at 21:24

    ooo svoo flott.
    væri ekki slæmt að fá svona í þrítugsafmælisgjöf 😉

  278. Hafdís
    18.06.2013 at 21:31

    Já takk, væri sko alveg til 🙂

  279. Elín Björk Guðbrandsdóttir
    18.06.2013 at 21:31

    Oh, elska þessi skilti, dauðlangar í eitt 🙂
    Fallegt bloggið þitt og hugmyndagefandi.
    Kv. Elín

  280. Huld S. Ringsted
    18.06.2013 at 21:35

    Væri sko alveg til í þetta skilti 🙂

  281. Ásta Lárusdóttir
    18.06.2013 at 21:50

    ó já takk fyrir

  282. Ragnhildur Ragnarsdóttir
    18.06.2013 at 21:50

    Dásamlegar vörur, væri til í þetta allt saman.
    kv.Ragnhildur Ragnars

  283. Birta Antonsdottir
    18.06.2013 at 21:54

    Langar mikið i svona skilti 😉

  284. Ásdís Rún
    18.06.2013 at 21:56

    Gæti fundið góðann stað fyrir Skiltið í íbúðinni minni ^^ . Ásdís Rún Ólafsdóttir

  285. Rakel Guðfinns
    18.06.2013 at 21:56

    Hrikalega töff síða!

  286. Hulda Ósk
    18.06.2013 at 21:57

    Væri frábært að fá eitt svona

  287. Guðríður Magndís
    18.06.2013 at 22:00

    ELSKA skreytum hús, væri svo mikið til í svona fallegt skilti.

  288. Ólöf Þóra Hafliðadóttir
    18.06.2013 at 22:04

    Takk fyrir mjög skemmtilegt blogg!!!
    yrði svo happy!!! 🙂

  289. Jóna Björg Margeirsdóttir
    18.06.2013 at 22:11

    Langar óskaplega í þessa límmiða á vegginn hjá mér.

  290. Margrét Guðnad
    18.06.2013 at 22:22

    Já takk væri sko til 😀

  291. Elva Dögg
    18.06.2013 at 22:26

    Skiltið er æði! 🙂

  292. Ása Ingibergsdóttir
    18.06.2013 at 22:26

    Takk fyrir frábæra síðu, mér finnst þetta bæði ofsalega fallegt. 🙂

  293. Þorbjörg Karlsdóttir
    18.06.2013 at 22:28

    Það væri hreinn draumur að fá vinning allt svo fallegt 🙂

  294. Eygló Hrönn Ægisdóttir
    18.06.2013 at 22:38

    Æðislegir límmiðar og Family Rules skiltið finnst mér magnað.

  295. Gurún Hrönn Stefánsdóttir
    18.06.2013 at 22:38

    Langar svo í annað hvort til að gefa ungu pari í innflutningsgjöf.Langar reyndar líla í þetta sjálfri hehe.

  296. Thelma Knútsdóttir
    18.06.2013 at 22:45

    get alltaf á mig skiltum bætt

  297. Margrét Pétursdóttir
    18.06.2013 at 22:53

    já takk, bæði ofsalega fallegt en ég er með fullkominn stað fyrir skiltið, ef ég skyldi nú detta í lukkupottinn 🙂

  298. 18.06.2013 at 22:53

    Yndislega fallegt

  299. Birgitta Guðjónsd
    18.06.2013 at 23:19

    Já takk fyrir að bjóða mér þáttöku í þessum leik.Kíki oft á síðuna þína,ert alveg frábær í að raða upp fallegum og kósy hlutum og gera umhverfið yndislegt og fágað….

  300. Birgitta Guðjónsd
    18.06.2013 at 23:21

    Já takk fyrir að bjóða mér að taka þátt….síðan þín er listræn og falleg…lít oft við til að auðga andann….

  301. Ása Birna Ísfjörð
    18.06.2013 at 23:25

    Já takk fyrir 🙂 myndi kæta mig jafn mikid að fá hvort heldur sem er 🙂

  302. Margrét Jósefsdóttir
    18.06.2013 at 23:25

    😉

  303. Sigrún Olga Gísladóttir
    18.06.2013 at 23:32

    Myndi alveg elska að fá svona skilti

  304. Margret Helgadottir
    18.06.2013 at 23:51

    Takk fyrir frábæra síðu. Alltaf jafn gaman að sjá fallegu hlutina þína. Væri alveg til í svona skilti 🙂

  305. Anna Katrín Sveinsdóttir
    18.06.2013 at 23:58

    Já takk 🙂

  306. Guðrún Árnadóttir
    19.06.2013 at 00:42

    Já takk, væri til í annað hvort. 🙂

  307. Íris Stella
    19.06.2013 at 00:49

    Myndi passa fullkomlega inn til mín! Já takk 🙂

  308. Halldóra
    19.06.2013 at 08:07

    Yndislega falleg og skemmtileg síða sem ég skoða reglulega – ég væri til í annað hvort:)

  309. Þórunn Harðardóttir
    19.06.2013 at 10:43

    Takk fyrir að deila hugmyndunum og framkvæmdum !
    Þórunn Harðar

  310. Kristjana Kristjánsdóttir
    19.06.2013 at 11:41

    Væri svo mikið til í að eignast þetta sjúklega gordjöss skilti en límmiðinn er líka gordjöss:-)

    Kveðja Kristjana

  311. Sigga Dóra
    20.06.2013 at 22:14

    Mig langar í bæði en ef ég fengi að velja þá tæki ég skiltið 🙂
    Kveðja Sigga Dóra

  312. Elva T
    20.06.2013 at 22:44

    Svo dásamleg síða sem maður getur skoðað endalaust aftur og aftur.

    Það yrði svo gaman að stilla upp skiltinu fyrir okkar litlu fimm manna fjölskyldu enda á textinn svo vel við 🙂

    kv. Elva

  313. Guðrún Hallgrímsdóttir
    21.06.2013 at 00:11

    Æðisleg síða og æðislegir textar á skiltum! ❤

  314. Steingerður Örnólfsdóttir
    21.06.2013 at 00:13

    Frábær síða 🙂

    Ég væri til í hvort sem væri, skilti eða límmiða 🙂
    Kv. Steingerður

  315. Hildigunnur Halldórsdóttir
    21.06.2013 at 00:14

    Hildigunnur Halldórsdóttir 😀 langar alveg rosalega mikið í svona fallegt skilti 🙂

  316. Lilja Rún Gunnarsdóttir
    21.06.2013 at 00:15

    æðisleg síða og skiltið líka 😉

    kv
    Lilja

  317. Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir
    21.06.2013 at 00:16

    Ragnheiður Ýr Guðjónsdóttir

  318. Regína Björk Ingþórsdóttir
    21.06.2013 at 00:18

    Regína 🙂

  319. Guðrún Helgadóttir
    21.06.2013 at 00:19

    Límmiðinn væri fullkominn í danska sumarbústaðinn minn… og reyndar skiltið líka:)

    Flott síða hjá þér og góðar hugmyndir!

  320. Eva
    21.06.2013 at 00:23

    Já takk 🙂 Flott síða og skemmtilegar hugmyndir

  321. Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir
    21.06.2013 at 00:28

    Væri alveg til í svona flott skilti.
    Kveðja
    Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir

  322. sigrun ina
    21.06.2013 at 00:34

    Mig langar i skilti, takk. Er ad elska hugmyndirnar sem eg fæ af tvi ad skoda siduna tina.

  323. Hjördís Unnur
    21.06.2013 at 00:38

    Væri alveg til í skiltið, búin að langa lengi í svona 🙂
    kv. Hjördís

  324. Sonja Ólafsdóttir
    21.06.2013 at 00:42

    Oo hvað þetta væri fínt hérna heima 🙂
    Kv. Sonja Ólafsdóttir

  325. Kristín
    21.06.2013 at 00:58

    Svo gaman að fylgjast með því sem þú ert að gera, allt svo fallegt.
    Skiltið er dásemd;)

  326. Linda Björk Jörgensdóttir
    21.06.2013 at 01:38

    Æðislegt blogg hjá þér. Væri sko alveg til í svona dossulegt skilti 😉

  327. Auðbjörg B. Bjarnadóttir
    21.06.2013 at 01:39

    Dásamleg síða hjá þér Soffía, veitir mér þvílíkan innblástur þegar nostrað er við heimilið. Myndi gjarnan vilja prýða heimilið með þessu ljómandi fallega skilti. Bestu kveðjur til þín og þinna!

  328. svava zophaníasdóttir
    21.06.2013 at 01:54

    Svo fallegt!

  329. Anna María Einarsdóttir
    21.06.2013 at 02:01

    Glæsilegt hjá þér og svo fallegt 😉
    Ég væri meira en til í að ættleiða skiltið og límmiðann.
    Auðvitað lofa ég að hugsa voða vel um þessa hluti 😉
    Kærar kveðjur,
    Anna María

  330. Sara Johansen
    21.06.2013 at 02:34

    Þetta er svo dásamlegt eins og allt annað inn á þessari síðu! Væri alveg til í svona gersemar á heimilið mitt 🙂

  331. 21.06.2013 at 06:41

    fallegt 🙂 langar alveg að vera með í leik 🙂

  332. 21.06.2013 at 07:39

    Vá fallegt! Mikið væri eg til að gera heimilið mitt pinu huggo 😉

    • 21.06.2013 at 07:41

      skiljið eftir komment með nafninu ykkar:
      Erna þrainsdottir 🙂 🙂

  333. ÞóraG
    21.06.2013 at 08:36

    Svona skilti þarf bara að koma til Eyja 😉

  334. Harpa Hrönn Gunnarsdóttir
    21.06.2013 at 08:49

    Ó hvað ég væri til í svona skilti handa okkur mæðgum…..þetta er svo fallegt 🙂

  335. Hildur Rán
    21.06.2013 at 09:06

    Ég væri meira en til ísvona fallegann hlut inná mitt heimili.

  336. Eva
    21.06.2013 at 09:28

    hver væri ekki til í svona flott skilti, einmitt það sem vantar á heimilið mitt 🙂

  337. Sigrún Aslaug
    21.06.2013 at 09:35

    Sigrún Aslaug Guðmundsdóttir

  338. Anna H. Pálsdóttir
    21.06.2013 at 09:35

    Þetta skilti væri flott á gömlu, fótstignu saumavélina mína. Kv, Anna H.

  339. Auður Anna Pedersen
    21.06.2013 at 09:42

    Það væri gaman að fá svona fallegt skilti eða límmiða. 🙂

  340. Sigrún Jónsdóttir
    21.06.2013 at 11:34

    Glæsilegar vörur sem myndum báðar sóma sér vel á mínu heimili 🙂
    Takk fyrir skemmtilegt og hugmyndavekjandi blogg !

  341. Anna Katrín Sveinsdóttir
    21.06.2013 at 15:18

    Ég væri mikið til í svona flott skilti 🙂

  342. Sóley Eva
    21.06.2013 at 19:41

    Væri til í svona skilti

  343. Kristín Viktorsdóttir
    21.06.2013 at 20:51

    Já takk kærlega, fallegur texti :o)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *