Strákahorn – hvað er hvaðan…

…svona fyrir ykkur sem eruð forvitin eða að leita eftir einhverju svipuðu þá er hægt að smella á það sem er feitletrað og þá sjáið þið verð og fleira…

Hér er Mood-board-ið sem ég sendi frá mér…

Starred Photos161

Það sem var keypt var:
* Bangsar 2185 kr
*Rúmteppi 2490 kr
*Pottar 2×195 = 390kr
* Mynd og rammi 795+1890 = 2685kr
* Vegglímmiðar 698 kr
* Snagi 995 kr
* Taukarfa 1995 kr
* Púði 295 kr

Alls: 11.733kr

Snagi Vandring frá Ikea

Fullscreen capture 21.8.2012 233151

Ugla bangsi Vandring frá Ikea

Fullscreen capture 21.8.2012 232947

Vandring tístubangsi frá Ikea

Fullscreen capture 21.8.2012 232929

Vegglímmiðar frá Söstrene Greenes

Fullscreen capture 10.6.2013 005100

…alveg ótrúlega sætir…

2013-06-10-191342

…en í stað þess að láta þá standa eins og tré, þá setti ég þá á hlið og notaði þá eins og grein á tré…

2013-06-10-191344

…textinn “Góða nótt, minn litli ljúfur” var gerður hjá Signa.is – þið getið bara sagt að þið viljið fá eins texta og þið sáuð á Skreytum hús 🙂

2013-06-10-190340

…sama með skýin, líka frá Signa.is

2013-06-10-191101

…og koma svona líka fallega út saman!  Hillurnar eru Ribba frá Ikea
2013-06-10-191433

krúttulegur kanínubangsi, líka frá Ikea…

2013-06-10-191158

litlir blómapottar eru nýtilegir fyrir margt annað en blóm…

2013-06-10-190248

ferlega sætur lítill púði frá………IKEA…

2013-06-10-190602

...þetta rúmteppi er dásamlegt, og jújú líka frá sænska vini mínum Ikea…

2013-06-10-190540

…ég verð að fá mér svona mynd inn til litla mannsins, Bild mynd

2013-06-10-190305

…og þá er það upptalið, nema taukarfan, sem kemur frá Tiger

2013-06-10-190420

…nú ef það er eitthvað sem þið viljið spyrja um, þá bara bauna á mig í athugasemdunum…

2013-06-10-190109

…vona að þið séuð eins ánægð með þetta og ég er.
Í það minnsta var mikil kæti hjá foreldrunum tilvonandi ♥

2013-06-10-190027

9 comments for “Strákahorn – hvað er hvaðan…

  1. Jana Ósk
    11.06.2013 at 19:03

    ÆÐI!!

  2. 11.06.2013 at 19:19

    æðislegt 🙂 ég verð að eignast svona heimsmynd og taukörfu 🙂

  3. Eva
    11.06.2013 at 20:19

    En kisan á skýjahillunni? 🙂

    • Soffia - Skreytum Hús...
      11.06.2013 at 23:18

      Eva, þetta er bara svona harðspjaldabók, líka til með hundi framan á 🙂

  4. Erla
    11.06.2013 at 23:11

    ohh mig langar líka í svona horn fyrir minn gaur, rosa flott. ertu ný búin að kaupa íkorna tré-límmiðan í Söstrene? ætli ég fái svona ef ég hleyp á mrg?

    • Soffia - Skreytum Hús...
      11.06.2013 at 23:18

      Erla, ég fékk límmiðann bara á föstudaginn, þannig að það er vel séns 🙂

  5. 12.06.2013 at 17:17

    Þetta herbergi er dásemdin ein!

  6. Kata**
    12.06.2013 at 22:23

    En dásamlega fallegt herbergi! 🙂
    Hvað kosta skýjalímmiðarnir? 🙂

  7. Vala
    25.02.2014 at 14:33

    Takk fyrir æðislegt blogg 🙂 Fæ að nota skýjahugmyndina í herbergið hjá stelpunni minni 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *