…eða þið vitið Snapchat, Twitter, Instagram og allt þetta sem er í gangi. Þannig að ég ákvað bara að rölta um með myndavélina og taka myndir hér og þar og setja hérna inn, rétt eins og ég myndi senda þær í símann ykkar.
Ok? 🙂
Blóm í glugga, standa enn tveimur vikum seinna, frá yndislegri vinkonu…
…orkidea í fullum blóma – gleði…
…skrautegg í skál…
…rör sem eru of falleg til þess að nota…
…karfa inni í eldhús sem geymir löbera, dúka og stöku kerti…
…uppáhalds kertahringirnir mínir (www.mosi.is)…
…annar blómvöndur á borði – frá sömu dásemdar vinkonunni…
…gott er að eiga góða að…
…faðir vor…
…og hvað?
…hafrar og kex, en ekki hafrakex…
…fjölskylda…
…lítið bambakrútt í hillu…
…stærra bambakrútt í þjónustuhlutverki…
…klyfjaðar – mikil höfuðbyrði…
…lillan á ísskápnum…
…sem í dag skrifar bara miða á “ensku” – Æj lofjú ♥
…enn ómálaður greyjið – og enn hauslaus 🙂
…ný sápupumpa – vííííííííííí…
…dóttirin smitast af ugluást…
…og bjó til armbönd handa mömmu sín, með uglum á…
…í bókasafnshillu barnanna gerir þessi bók gys að mér daglega, og rekur mig til þess að ná í moppuna – leiðindabók 🙂
…æskuvinir…
…er það nema furða að maður sé með gíraffablæti á háu stigi, maður er rétt komin með tvær framtennur og komin í gírraffaramma 😉
…var þetta nokkuð svo leiðinlegur póstur?
Síðan er hér smáverkefni sem að við skelltum okkur í, smávægilegar breytingar – aldrei þessu vant.
Fattið þið í hvaða herbergi þetta er?
Herbergi litla mannsins?
hæ hvar fekkstu hvíta ramman þar sem stendur einn inn í kv jóhanna
Jóhanna, ramminn er eldgamall 😉 Sjá hér: http://www.skreytumhus.is/?p=2920
Þetta var skemmtilegur póstur hjá þér og gaman að skoða fínar myndir.
Ég segi að nýja verkefnið sé í skrifstofunni.
Fallegt……en mér finnst Æj lafjú miðinn sætastur 🙂
Skemmtilegur eins og vanalega!
Skemmtulegur og fræðandi póstur eins og alltaf, takk:) Eigðu góðan dag:)
þvottahús? ja eða kannski skrifstofan?
og elska æ-lofjú miðann 🙂
hvar fekkstu rörin ? 😀
Emilía, rörin eru úr Hlöðunni á Selfossi, http://www.hladan.is
ég segi að þið hafið aðeins verið að breyta í þvottahúsinu…………skrifstofan er nr 2 🙂
Bjútí eins og alltaf hjá þér elska, krúttlegastur í heimi þessi fallegi miði til mömmo og pabba 🙂
Ég held að breytingarnar séu í svefnherberi ykkar hjóna… Yndislegur póstur.
Love Jú miðinn er flottastur hehehe hmmm breytingar ja þú ert svo nýlega buin að taka skrifstofuna í gegn….segi þvottahúsið/geymslan 🙂 litli maðurinn fær ekki bleikan engil….stemmir ekki .
Well hlaka til að sjá 🙂
Kv AS
Æðisleg armböndin sem daman bjó til fyrir mömmu sín 🙂
En hvar fékkstu bókina um Pílu Pínu? Já, og körfuna í eldhúsinu? 😀
Pílu Pínu bókin er síðan ég var lítil stelpa. Þetta var/er svo mikið uppáhalds 🙂
Karfan í eldhúsinu er frá Bauhaus, þetta voru svona úti”pottar”!