…er amerískt tímarit. Það var upprunalega bara gefið út “venjulega” á pappír, en síðan hætti það alveg og mikil sorg varð í bloggheimum vestanhafs. Þetta blað þótti nebbilega sérlega skemmtilegt 🙂 Síðan gerðist það að farið var að gefa blaðið út á nýjan leik, en í þetta sinn er það einungis gefið út í vefútgáfu.
Þið komist á síðuna hjá Lonny hérna og getið flett í gegnum gömlu blöðin hérna.
Nei sko, en skemmtilegir sveppir…
…þetta er pínu öðruvísi en fallegt er þetta, sé alveg fyrir mér að hún Kikka hengi svona kristalskrónu yfir útbaðkarið sitt fyrir norðan…
…fallegt ungbarnaherbergi…
…og stelpuherbergi, töff að sjá hvernig bókunum er raðað í gluggann…
….töff…
…og meira fallegt…
…allt í réttum litum….
…veggfóður við rúmgafla er bjútifúlt…
…steinsveppirnir gera mig káta…
…ójá takk, væri ekki amalegt að vakna í sumarfríi á svona stað…
…fallegt…
…og svona sólarspeglar eru alltaf fallegir…
….awwwwww – sjá alla gömlu bangsana, svo sætir…
…þessi rúmgafl og þessi litur, eiga bara vel saman…
Mikið af fallegum myndum, og skemmtilegt að fletta í gegnum þessi blöð – og svo algeralega fríkeypis.
Síðan í næstu viku, þá ætla að ég reyna að verða Dossa aftur, þannig að keep tuned 🙂
Góða helgi og knúsar*
Góða helgi gæskan 🙂