Script stimpill…

… eins og sást í fyrri pósti þá skreytti ég bakka með svona “script” – gamaldagsskrautskrift einhversskonar.
Ég fann sem sé á Office-markaðnum, sem ég sagði ykkur frá um daginn, svona stimpil og kippti honum með mér.
Snilld!

…og svo er það bara að stimpla eins og vindurinn (ef vindurinn myndi stimpla)
….og stimplaði líka á kerti 🙂
… síðan voru líka svona “klóru límmiðar” sem ég fann líka á markaðinum og setti líka á kertin 🙂
 
U likey?
Posted by Picasa

3 comments for “Script stimpill…

  1. Anonymous
    25.03.2011 at 16:08

    Læk læk læk, ekkert smá flott hjá þér… Bakkinn og kertin eru to die for!!

    Hvernig blek notaðir þú á bakkann og kertin?

    Þúrt snillingur!

    kv Jóhanna

  2. 25.03.2011 at 16:28

    Heyrðu þetta er bara þessi hefðbundni tíbíski stimpilpúði, harla ómerkilegur 🙂

    En takk fyrir læk-in 3, læk til baka 😉

  3. 27.03.2011 at 10:34

    Alltaf jafn gaman að koma við og kíkja á uppáhalds bloggið mitt ! Þú ert alveg ótrúlega hugmyndarík….nú er bara að fara að framkvæma eitthvað af þessum skemmtilegu hugmyndum 🙂

    kveðja
    Kristín Vald

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *