Tag: Veitingar

Fermingarveisla – veitingar…

…í fermingarveislum finnst mér í raun matarborðið alltaf vera stærsta skreytingin! Það getur verið svo gaman að horfa á fallegt og girnilegt matarborð og mér finnst alltaf endalaust gaman að leika mér að setja slík upp. Það sem er gott…

Fermingarboð…

…loks kom að því að elsku dóttir okkar var fermd. Eftir langa bið en upprunalegi fermingardagurinn átti að vera í lok mars… Fermingardagurinn var því 30.ágúst, en engin varð veislan sökum aðstæðna í þjóðfélaginu en við vorum með opið hús…