….þegar ég setti inn póstinn með útihúsgögnunum núna um daginn þá voru svo ótrúlega margar ykkar sem höfðu orð á því að þið þyrftuð hjálp við að innrétta/skreyta á minni svölum. Þannig að mig langar að nefna nokkra hluti sem…
…ef þið munið eftir póstinum sem ég var með um útisvæðið okkar, þessum hér (smella), þá var ég að kvarta eitthvað yfir snjóleysinu og að mig langaði svo mikið í meiri snjó og leyfa þessu að njóta sín til fulls.…
…þegar við keyptum húsið okkar 2007 þá versluðum við okkur þetta hérna sett fyrir utan eldhúsgluggann sumarið eftir. Þar er það því búið að standa seinustu 14 árin. Búið að þjóna okkur mjög vel, við gerðum því til góða 2015…
…alltaf elsku desember! En nú er hann mættur, og svei mér þá bara heil vika liðin nú þegar. Ljósin eru komin upp á þakskyggnið, og ég setti nokkur tré fyrir utan húsið… …já ég sagði nokkur tré, það er nefnilega…
…þið haldið þó ekki að skreytikonan láti sér næga að skreyta, breyta og leika sér innan dyra. Maður verður að koma sér út fyrir dyr og í fyrra fékk ég svo geggjuð útikerti frá Heildversluninni Lindsay sem heilluðu mig alveg…
…ég verð að viðurkenna að pallurinn okkar er eitt af uppáhalds svæðunum mínum ♥ Eiginlega magnað að hafa búið í húsinu í 10 ár, og að það skyldi taka okkur 8 ár að koma pallinum upp. En hins vegar, þá er…
…en ég ákvað að setja upp smá jólaborð í fyrra fallinu, svona til þess að gefa smá hugmyndir fyrir ykkur sem eruð að leita að innblæstri. Í þetta sinn var það frekar klassískt, bara ljósir litir – smá hvítt og…
…jæja þá! Eins og þið vitið sem hafið fylgst með á snappinu (soffiadoggg) þá erum búin að standa í stórræðum heima fyrir. Ekki nóg með að nóvember sé komin hér af fullum krafti, jóló smóló í öllum hornum og allt…
…stundum er maður með alls konar smáverkefni á listanum sínum, jafnvel ómeðvituð verkefni, sem maður ætlar að klára sem fyrst! Slíkt verkefni beið mín í bílskúrnum núna í sumar. En það voru þessir hérna tveir lampar sem ég fann í…
…jæja pallurinn! Þetta ber ekki á sig sjálft sko, neinei – ég fæ bara eiginmanninn í það 😉 …eins og sést á þessari mynd þá er dekkið á pallinum ljósara en veggirnir – enda er það búið að veðrast í…